Morgunblaðið - 17.08.1986, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986
B 11
Séð norður eftir Aðalstræti 1898. Á þessari mynd
má sjá þrjú af húsum Innréttinganna, en þau eru
Lóskurðarstof an f remst t.v., hús undirf orst jóra
f jórða t.v. og svo f orst jórahúsið f remst t.h.
Ljósm. óþckktur/Kópía Ljósmyndasafniö.
til Reykjavíkur, og þá komið
fyrir í Bergmannsstofu.
Prentsmiðjan undir stjórn
Páls Melsteð hafði strax mik-
ið að gera, en langstærst
verkefna hennar var þó
prentun Alþingistíðinda. Hin
upprunalega Bergmanns-
stofa var rifin upp úr
unum má sjá þá hafa mörg
hús Innréttinganna staðið
heil allt fram til síðustu alda-
móta, en eftir það hurfu þau
eitt af öðru, enda því miður
fáir til að berjast fyrir vernd-
un þeirra sem sögulegra
minja. Nú á 200 ára afmæli
Reykjavíkur blasir því sú
Heimildaskrá:
Kaupstaður í hálfa öld, Rvík
1968. Landið þitt ísland, Rvík
1982, sérkafli um Reykjavík eft-
ir Pál Líndal bls. 205. Þorsteinn
Thorarensen: f fótspor feðranna,
Rvík 1966, bls. 29-32. Grjóta-
þor]) 1976, Rvík 1977. Lúðvík
Kristjánsson: Úr bæ í borg —
Endurminningar Knud Zimsens
Rvík 1952.
Frá jarðarförJóns
Sigurðssonar 1880.
Þarna má sjá hvar
líkfylgdin leggur af
stað áleiðis upp í
kirkjugarð.
Ljosm. óþckktur/Kópia Ljósmynda-
safnið.
Aðalstræti um 1945.
Ljósm. óþckktur/Kópia
Ljósmyndasafnið.
Handan við Biskupsstofu
eins og Aðalstræti 10 var oft
nefnt, reistu Innréttingarnar
vefnaðarstofu úrtoifi 1852.
Á öndverðri 19. öld var það
hús rifið og ekkert byggt á
lóðinni fyrr en Matthías Jo-
hannessen lét byggja þar
glæsilegt timburhús um
1890. Hús það varð því mið-
ur eldi að bráð í byijun árs
1977.
Aðalstræti 16, sem fékk
núverandi útlit skömmu fyrir
síðustu aldamót, hefurgegnt
margvíslegu hlutverki um
árin. Um skeið varþartil
að mynda fyrsti barnaskóli
Reykjavíkur, þá bjó Jón Guð-
mundsson ritstjóri Þjóðólfs
þar lengi og upp úr síðustu
aldamótum var þar rekin
þekkt. veitinga- og billiard-
stofa. Upphaflegavarþarna
á lóðinni lóskurðarstofa Inn-
réttinganna en nú er þar
Reykjavík 1848. Þetta er
önnur tvegg ja elstu ljós-
mynda f rá Reykjavík.
Myndin sýnir Áðal-
stræti og næsta ná-
grenni.
Ljósm. Cloizcaux/Kópía Ljós-
myndasafnið.
Aðalstræti skömmu
eftir síðustu aldamót.
Ljósm. óþckktur/Kópia Ljósmyndasafnið.
verslunar- og íbúðarhús.
A homi Aðalstrætis og
Túngötu stóð fram til 1969
stórt ogglæsilegt timburhús
sem nefnist Upþsalir. Þekkt-
ast mun húsið fyrir sam-
nefndan veitingastað sem
þar var rekinn um langan
aldur. Þegar Uppsalir voru
byggðir um síðustu aldamót
stóð þar fyrir lítið timburhús
sem Davíð Helgason pakk-
húsmaður hafði þar reist sér,
en fram til 1830 stóð á þess-
um stað ullarstofa Innrét.t-
inganna. Síðan Uppsalir voru
rifnir hefur lóðin verið notuð
sem bílastæði.
Af húsum þeim er stóðu
austan Aðalstrætis vcrður
hér aðeins eitt nefnt til sög-
unnar, og er það Berg-
mannsstofa. Bergmanns-
stofa var byggð sem
forstjórahús Innréttinganna,
en það er einmitt nefnt eftir
einum verksmiðjustjóranum,
Þorkeli Bergmann, en hann
eignaðist húsið um 1800.
Árið 1844 vareinaprent-
smiðja landsins flutt úr Viðey
aldamótum og stórt timbur-
hús reist á grunni þess. Það
varð síðan að víkja fyrir hinu
stóra steinsteypta verslunai-
húsi sem þar stendur nú.
í þessum þætti hef ég
aðeins stiklað á stóru í sögu
Aðalstrætis, þessarar merku,
fornu götu. Eins og af mynd-
hryggilega staðreynd við
okkur að ekkert af þeim
húsum sem táknuðu upphaf
þéttbýlismyndunar í
Reykjavík eru til í uppruna-
legiá mynd.
Texti: ívar Gissurarson