Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 B 11 Séð norður eftir Aðalstræti 1898. Á þessari mynd má sjá þrjú af húsum Innréttinganna, en þau eru Lóskurðarstof an f remst t.v., hús undirf orst jóra f jórða t.v. og svo f orst jórahúsið f remst t.h. Ljósm. óþckktur/Kópía Ljósmyndasafniö. til Reykjavíkur, og þá komið fyrir í Bergmannsstofu. Prentsmiðjan undir stjórn Páls Melsteð hafði strax mik- ið að gera, en langstærst verkefna hennar var þó prentun Alþingistíðinda. Hin upprunalega Bergmanns- stofa var rifin upp úr unum má sjá þá hafa mörg hús Innréttinganna staðið heil allt fram til síðustu alda- móta, en eftir það hurfu þau eitt af öðru, enda því miður fáir til að berjast fyrir vernd- un þeirra sem sögulegra minja. Nú á 200 ára afmæli Reykjavíkur blasir því sú Heimildaskrá: Kaupstaður í hálfa öld, Rvík 1968. Landið þitt ísland, Rvík 1982, sérkafli um Reykjavík eft- ir Pál Líndal bls. 205. Þorsteinn Thorarensen: f fótspor feðranna, Rvík 1966, bls. 29-32. Grjóta- þor]) 1976, Rvík 1977. Lúðvík Kristjánsson: Úr bæ í borg — Endurminningar Knud Zimsens Rvík 1952. Frá jarðarförJóns Sigurðssonar 1880. Þarna má sjá hvar líkfylgdin leggur af stað áleiðis upp í kirkjugarð. Ljosm. óþckktur/Kópia Ljósmynda- safnið. Aðalstræti um 1945. Ljósm. óþckktur/Kópia Ljósmyndasafnið. Handan við Biskupsstofu eins og Aðalstræti 10 var oft nefnt, reistu Innréttingarnar vefnaðarstofu úrtoifi 1852. Á öndverðri 19. öld var það hús rifið og ekkert byggt á lóðinni fyrr en Matthías Jo- hannessen lét byggja þar glæsilegt timburhús um 1890. Hús það varð því mið- ur eldi að bráð í byijun árs 1977. Aðalstræti 16, sem fékk núverandi útlit skömmu fyrir síðustu aldamót, hefurgegnt margvíslegu hlutverki um árin. Um skeið varþartil að mynda fyrsti barnaskóli Reykjavíkur, þá bjó Jón Guð- mundsson ritstjóri Þjóðólfs þar lengi og upp úr síðustu aldamótum var þar rekin þekkt. veitinga- og billiard- stofa. Upphaflegavarþarna á lóðinni lóskurðarstofa Inn- réttinganna en nú er þar Reykjavík 1848. Þetta er önnur tvegg ja elstu ljós- mynda f rá Reykjavík. Myndin sýnir Áðal- stræti og næsta ná- grenni. Ljósm. Cloizcaux/Kópía Ljós- myndasafnið. Aðalstræti skömmu eftir síðustu aldamót. Ljósm. óþckktur/Kópia Ljósmyndasafnið. verslunar- og íbúðarhús. A homi Aðalstrætis og Túngötu stóð fram til 1969 stórt ogglæsilegt timburhús sem nefnist Upþsalir. Þekkt- ast mun húsið fyrir sam- nefndan veitingastað sem þar var rekinn um langan aldur. Þegar Uppsalir voru byggðir um síðustu aldamót stóð þar fyrir lítið timburhús sem Davíð Helgason pakk- húsmaður hafði þar reist sér, en fram til 1830 stóð á þess- um stað ullarstofa Innrét.t- inganna. Síðan Uppsalir voru rifnir hefur lóðin verið notuð sem bílastæði. Af húsum þeim er stóðu austan Aðalstrætis vcrður hér aðeins eitt nefnt til sög- unnar, og er það Berg- mannsstofa. Bergmanns- stofa var byggð sem forstjórahús Innréttinganna, en það er einmitt nefnt eftir einum verksmiðjustjóranum, Þorkeli Bergmann, en hann eignaðist húsið um 1800. Árið 1844 vareinaprent- smiðja landsins flutt úr Viðey aldamótum og stórt timbur- hús reist á grunni þess. Það varð síðan að víkja fyrir hinu stóra steinsteypta verslunai- húsi sem þar stendur nú. í þessum þætti hef ég aðeins stiklað á stóru í sögu Aðalstrætis, þessarar merku, fornu götu. Eins og af mynd- hryggilega staðreynd við okkur að ekkert af þeim húsum sem táknuðu upphaf þéttbýlismyndunar í Reykjavík eru til í uppruna- legiá mynd. Texti: ívar Gissurarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.