Morgunblaðið - 17.08.1986, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ; SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST ■ 1986
B 19
Frá Reykjavíkurhöfn
um 1905.
Ljósm. Magnús Ólafsson.
Kópía Ljósmyndasafnið
Skipverjar á togar-
anum Jóni forseta
RE 108. Jón forseti
sem var í eigu All-
iance kom til
landsins 1907.
Ljósm. Karl Nilscn.
Kópía Ljósmyndasafnið
Thorsteinsson sem áður
hafði verið í Milljónafélag-
inu. Þá stofnaði Thor Jensen
Kveldúlf árið 1911 ásamt
fjölskyldu sinni.
Stærstur hluti þeirra út-
gerðarfélaga sem stofnuð
voru 1907—1917 voru stað-
sett í Reykjavík, og hafði það
geysimikla þýðingu fyrir
bæinn. Segja má að
Reykjavík hafi nærst á út-
gerðinni, ogþegar flotinn var
stærstur á árum þessum, þá
var hér u.þ.b. einn togari á
hveija 900 íbúa. En árið
1917 lauk þessu skeiði tog-
araútgerðar hér við land með
því að stærstur hluti flotans
var seldur til Frakklands.
Rök togaraeigenda fyrir söl-
unni voi-u mjög á einn veg,
eða að hér gæfist tækifæri.
til endurnýjunar, en ekki
'verðurhér. fariðnánár út í
þær deilur sem sala þessi olli.
Kaup á nýjum togurum til
landsins létu á sér standa,
en 1920 voru þó allmargir
keyptir og áttu þeir eftir að
reynast Reykvíkingum sem
öðrum landsmönnum vel allt
fram til komu nýsköpunar-
togaranna 1947, ognæstu
ár þar á eftir. Upp úr 1970
kom svo til kasta skuttogar-
anna sem enn eru í fullum
gangi, þó útgerð þeirra hafi
ekki gengið sem best upp á
„ síðkastið. Hvað framtíðin ber
svo í skauti sér í Reykvískri
útgerð vitum við ekki, en við
skulum vona að hún verði
farsæl í þessum stærsta út-
gerðarbæ landsins.
Heimildarskrá: Reykjavík í 100 ár,
Rvík 1974. Grein um skútutímabil-
ið í sögu Reykjavíkur eftir Berg-
stein Jónsson. Heimir Þorleifsson:
Sagaístenskrar togaraútgerðar,
L!fvÍÚA97£.M‘aguús Jónsson, Saga
Istemlinjgs(ffkinrfi4871—1903)
Rvik 1957.
Innimynd úr íshús-
inu ísbjörninn sem
rekið var af Kveld-
úlf i hf., en það stóð
við suðurenda
tjarnarinnar.
Ljósm. óþckktur.
Kópia Ljósmyndasafniö
árið 1890.
Ljósm. Tempcst Andcrson.
Kópía Ljósmyndasafnið
Cert að f iski um
borð í Reykjavíkur-
togaranum Baldri,
sem kom til íslands
1912, en var síðan
seldur til Frakk-
lands árið 1917
ásamt f jölmörgum
öðrum togurum.
Hann var í eigu
þeirra bræðra T.H.
Thorsteinssonar og
Péturs Thorsteins-
sonar.
LjósmJfiliigiÍús Ólaísson.
Kópia tjósmyndasafnið
öðrum útgerðaifélögum sem
stofnuð voru í Reykjavík á
fyrsta skeiði togaraútgerðar
áíslandi (1907-1917) má
nefna Trawlfélagið Bræð-
urnir Thorsteinsson sem þeir
ráku saman bræðurnir Th.
Thorsteinsson og Pétur