Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ; SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST ■ 1986 B 19 Frá Reykjavíkurhöfn um 1905. Ljósm. Magnús Ólafsson. Kópía Ljósmyndasafnið Skipverjar á togar- anum Jóni forseta RE 108. Jón forseti sem var í eigu All- iance kom til landsins 1907. Ljósm. Karl Nilscn. Kópía Ljósmyndasafnið Thorsteinsson sem áður hafði verið í Milljónafélag- inu. Þá stofnaði Thor Jensen Kveldúlf árið 1911 ásamt fjölskyldu sinni. Stærstur hluti þeirra út- gerðarfélaga sem stofnuð voru 1907—1917 voru stað- sett í Reykjavík, og hafði það geysimikla þýðingu fyrir bæinn. Segja má að Reykjavík hafi nærst á út- gerðinni, ogþegar flotinn var stærstur á árum þessum, þá var hér u.þ.b. einn togari á hveija 900 íbúa. En árið 1917 lauk þessu skeiði tog- araútgerðar hér við land með því að stærstur hluti flotans var seldur til Frakklands. Rök togaraeigenda fyrir söl- unni voi-u mjög á einn veg, eða að hér gæfist tækifæri. til endurnýjunar, en ekki 'verðurhér. fariðnánár út í þær deilur sem sala þessi olli. Kaup á nýjum togurum til landsins létu á sér standa, en 1920 voru þó allmargir keyptir og áttu þeir eftir að reynast Reykvíkingum sem öðrum landsmönnum vel allt fram til komu nýsköpunar- togaranna 1947, ognæstu ár þar á eftir. Upp úr 1970 kom svo til kasta skuttogar- anna sem enn eru í fullum gangi, þó útgerð þeirra hafi ekki gengið sem best upp á „ síðkastið. Hvað framtíðin ber svo í skauti sér í Reykvískri útgerð vitum við ekki, en við skulum vona að hún verði farsæl í þessum stærsta út- gerðarbæ landsins. Heimildarskrá: Reykjavík í 100 ár, Rvík 1974. Grein um skútutímabil- ið í sögu Reykjavíkur eftir Berg- stein Jónsson. Heimir Þorleifsson: Sagaístenskrar togaraútgerðar, L!fvÍÚA97£.M‘aguús Jónsson, Saga Istemlinjgs(ffkinrfi4871—1903) Rvik 1957. Innimynd úr íshús- inu ísbjörninn sem rekið var af Kveld- úlf i hf., en það stóð við suðurenda tjarnarinnar. Ljósm. óþckktur. Kópia Ljósmyndasafniö árið 1890. Ljósm. Tempcst Andcrson. Kópía Ljósmyndasafnið Cert að f iski um borð í Reykjavíkur- togaranum Baldri, sem kom til íslands 1912, en var síðan seldur til Frakk- lands árið 1917 ásamt f jölmörgum öðrum togurum. Hann var í eigu þeirra bræðra T.H. Thorsteinssonar og Péturs Thorsteins- sonar. LjósmJfiliigiÍús Ólaísson. Kópia tjósmyndasafnið öðrum útgerðaifélögum sem stofnuð voru í Reykjavík á fyrsta skeiði togaraútgerðar áíslandi (1907-1917) má nefna Trawlfélagið Bræð- urnir Thorsteinsson sem þeir ráku saman bræðurnir Th. Thorsteinsson og Pétur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.