Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridssamband
Austurlands
BSA hefur ákveðið að stofna til
bikai'keppni sveita á Austurlandi,
með hefðbundnum útslætti. Jafn-
hliða er um firmakeppni að ræða.
Áætlað er að keppni standi út
septembermánuð og verður dregið
í 1. umferð á Egilsstöðum, 6. sept.
Þátttökugjald er kr. 6.000 á sveit
og verður ferðakostnaður endur-
greiddur að hluta í lok keppninnar.
Tilkynningum um þátttöku og
keppnisgjaldi skal beint til Pálma
Kristmannssonar, Egilsstöðum, eða
Kristjáns Kristjánssonar, Reyðar-
firði, fyrir 5. september.
Sími 78900
Frumsýnir grínmyndina
VILLIKETTIR
Her dream was to coach high school football./
Her nightmare was Central High. f' <
Spennandi og bráöskemmtileg slagsmálamynd um Bomber,
— hnefaleikarann ósigrandi.
Og Bud Spencer lætur sannarlega hnefana tala á sinn sérstæöa hátt
Sýnd kl.3,5,7,9og11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Opna mótið á
Egilsstöðum
bví miður varð ekki hjá því kom-
ist að setja mótið á sömu helgi og
undanúrslit og úrslit í Bikarkeppni
BÍ. Spilað verður í Valaskjálf, föstu-
dagskvöld og laugardag. Mótið er
eins og áður hefur verið greint frá,
32—36 para „Barometer“ með 3
spilum milli para.
Settur hefur verið kvóti fyrir
höfuðborgarsvæðið og er hann 'A
para. Þátttökugjald verður kr.
2.200 á par og þá innifalið 2xkaffi
og kvöldverður í mótslok, auk mola-
kaffis meðan mótið varir.
Verið er að ganga frá gistiað-
stöðu, en ætla má að kostnaður
nemi 1.200 kr. fyrirtveggja manna
herbergi pr. nótt á hótelinu.
Veitt verða peningaverðlaun til 5
efstu para 25.000 fyrir 1. sæti og
hlaupa verðlaun síðan sennilega á
5 þúsundum.
Keppnisstjórar verða Hermann
Lárusson og Björn Jónsson. Þátt-
tökutilkynningum má koma til
Pálma Kristmannssönar, Egilsst.
(dagsími: 1216 — kvöldsími: 1421),
Kristján Kristjánssonar, Reyðarf.
(Dagsími: 4271 — kvölds: 4221) og
fyrir höfuðborgarsvæðið til Her-
manns (s: 41507).
Ekki er fullljóst hvernig háttar
með flug að sunnan. Eins og áætlun
er nú blasir við morgunflug, en ef
hámarksþátttaka næst úr þéttbýl-
inu er möguleiki á aukaflugi,
föstudagseftii-miðdag, en mótið
hefst kl. 19.30., föstudaginn 5.
september.
DAVIÐ KONUNGUR
f Myndin
hlaut 6
Ott-óskara.
Splunkuný og hreint frábær grínmynd sem alls staðar hefur fengið góða
umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja meö GOLDIE HAWN viö stýrið.
WILDCATS ER AÐ NÁ HINNI GEYSIVINSÆLU MYND GOLDIE HAWN,
„PRIVATE BENJAMIN", HVAÐ VINSÆLDIR SNERTIR. GRÍNMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold.
Leikstjóri: Mlchael Rltchie.
MYNDIN ER I DOLBY STEREO OG SÝND f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð.
Stórbrotin og spennandi mynd um fjár-
hiröinn unga sem sigraöi risann Golíat,
vann stórsigra i orrustum og geröist
mestur konunga.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Edward
Woodward, Alice Kríge.
Leikstjórí: Beuce Beresford.
Sýndkl. 3,5.20,9 og 11.16.
Bönnuð innan 12 ára.
fDsvr Tibm.
Mynd sem kemur öllum í gott skap...
Aöalhlutverk: Ottó Waalkes.
Leikstjóri: Xaver Schwaezenberger.
Afbragðsgóður farsi ★ ★ ★ HP.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10.
Frumsýnir grínmyndina
LÖGREGLUSKÓLINN 3:
AFTUR í ÞJÁLFUN
Blaöaummæli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR
FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI
SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN-
IR“. S.V. Morgunblaðið.
„SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA
TIL ÞESSA“. Ó.Á. Helgarpósturínn.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith.
Leikstjóri: Jerry Paris.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.
MORÐBRELLUR
'öACK W
INAVIGI
★ ★ ’/j Ágæt spennumynd Mbl.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
GEIMKONNUÐIR
LINA LANGSOKKUR
HEFÐAR-
KETTIRNIR
Bikarkeppnin
Úrslit úr 3. umf. bikarkeppninn-
ar. í vikunni áttust við sveitir
Pólaris og Stefáns Pálssonar, báðar
úr Rvk. og höfðu ferðaskrifstofu-
menn sigur, munaði 30—40 punkt-
um.
Kappar Sigtryggs Sigurðssonar
sóttu heim Áðalstein Jónsson á
Esikfirði og héldu á brott með 5
punkta mun í farangrinum, eftir
að hafa tapað síðustu lotu með 32
punktum. Ekkert_ hefur spurst af
leik Ásgeirs P. Ásbjörnssonar og
Gylfa Pálssonar. Viðureign Jóns
Hjaltasonar og Guðjóns Einarsson-
ar, Selfossi, varð að fresta um
nokkra daga.
Minnt er á að leikjum í 4. umf.
skal vera lokið fyrir 31. ágúst.
Miðaverð kr. 70. Sýnd kJ. 3.15 og 5.15 sunnudag.
Sfðustu sýnlngar. Sfðustu sýnlngar.
ATH: SÝNINGAR SUNNUDAG OG MÁNUDAG.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
Sýnd kl. 3.
Mlðaverð kr. 90.
Sýndkl.3.
Mlðaverð kr. 90.
91/2 VIKA
Sýndkl. 9og11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
SKOTMARKIÐ
ALLTIHONK
UTHVERFI
Ármúli
Austurgerði
Kirkjuteigur
AUSTURBÆR
Grettisgata 37-63
Grettisgata 64-
KOPAVOGUR
Skólagerði
Kársnesbraut 2-56
VESTURBÆR
Ásvallargata
. Öldugata 2-34
Holtsgata
Hafið bíibænina í bílnum og orð
hennar hugföst, þegar þið akið.
Sýnd kl. 7.
UT0GSUÐURI
BEVERLY HILLS
★ ★★ Morgunblaðið ★★★ D.V.
Sýndkl.5,7,9og11.
NYTT SÍMANÚMER
Fæst í Kirkjuhúsinu,
Klapparstíg 27, Rvík.,
versluninni Jötu, Hátúni
2, Rvík., og Hljómveri,
Akureyri.
Verð kr. 40.-
Or* dagsÍBS. Aknreyri.
Gódan daginn!
CHRCTOPHEH
WALKEN
SEAN
PENN
Bladburöarfólk
óskast!
Drottinn Guó, veit mér
vernd þína, og lát mig
minnast ábyrgðar minnar
er ég ek þessari bifreið.
I Jesú nafni. Amen.