Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 40
maróar* teótjndír. 40 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 Reykjavík - verslunarbær frá fyrstu tíð verslunargróðinn hafi í ríkari mæli rannið úr landi en ella. Af öðrum verslunum en Sunchenbergs í frambernsku bæjarins má nefna verslun þá er H.C. Fischer rak hér fyrír Christopher Kahrs stór- kaujimann í Bergen, en verslun sú mun hafa staðið þar scm nú er bílastæði Steindórs. Þá má nefna Norðborgai-verslun í Strand- götu (Hafnarstræti), en hana Zimsensverslun í Hafnarstræti. Handan við búðar- borðið má sjá fyrir miðri mynd, kaup- manninn sjálfan, Jes Zimsen. Ljósm. óþckktur/Kópia Ljósmynda- safniö. mæla á danska tungu. Til dæmis um styrk dönsku kaupmannanna má geta þess við fyrstu bæjarfulltrúakosn- ingarnar 1848, þá hlutu þrír danskir kaupmenn kosningu, en kosið var um 5 fulltrúa. Síðari hluta 19. aldar urðu þó hin dönsku áhrif að láta í minni pokann fyrir hinum íslensku, en margir sam- verkandi þættir urðu þess valdandi sem ekki verða jafnan nefndur „grósserinn" en keppinautar hans aðeins kaupmenn. Hugur Knudt- zons stefndi til þess að ná sem mestum hluta Suður- landsverslunar undir sig. Aðalhús hans stóðu við sunn- anvert Hafnarstræti vestan Pósthússtrætis, en Hafnar- stiæti, sem þá nefndist að vísu Strandgata, var frá miðri 19. öld og fram á þessa, aðalverslunargata Haf narstræti um 1910. Ljósm. óþckktur/Kópía Ljósmynda- safniö. Með kaupstaðarréttindun- um 1786 urðu kaflaskipti í sögu Reykjavíkur. Ýmis fríðindi stóðu nú þeim til boða er flytja vildu til bæjar- ins. Mönnum var lofað ókeypis lóð og verka- og iðn- aðarmenn vora hvattir til að koma sér upp verkstæði og jafnvel heitið styrk til þessa. Þá vora ennfremur uppi lof- orð um tímabundið skatt- frelsi. En víkjum nú að því sem hér verður lauslega fjall- að um, versluninni. Samkvæmt lögunum um kaupstaðarréttindin máttu nú allir þegnar Danakonungs stofna til verslunar í Reykjavík sem og í öðrum kaupstöðum landsins, en með einu skilyrði þó. Sá hinn sami varð nefnilega að eiga 500 dala virði í vörum og þar af helming í komvöra. Líklegt mun teljast að það muni hafa veríð þetta skil- yrði auk reynsluleysis sem olli því að erlendir kaupmenn einokuðu nær alla verslun í Reykjavík langt fram á 19. öld. Hin nýja danska kaup- mannastétt réði hér innan skamms lögum og lofum þar sem bæjarbúar flestir, og þá sérstaklega tómthúsmenn, urðu fljótt háðari versluninni en góðu hófí gegndi. .Johan Chrístian Sunchen- berg telst vera fyrsti kaupmaður hins nýja kaup- staðar, en hann keypti konungsverslunina 1788, en hún var þá til húsa þar sem nú er Aðalstræti 2. Svo merkilega vill til að á þeim stað hefur nú verið verslað samfellt alla tíð síðan, eða í 200 ár. Samkvæmt borgar- skrá Skúla Magnússonar 1791, mun Sunchenberg þá vera farinn af landi brott, en hefur látið vei-slunarstjóra sinn um reksturinn. Af heim- ildum má ráða að almennt muni hinirerlendu verslun- areigendur hafa dvalið erlendis, en látið staðgengla sína sjá um reksturinn hér. Vegna þessa má ætla að rakJ. Mindelberg fyrir Jes Thomsen í Nordborg. Á lóð þeirri þar sem Fjalakötturínn stóð sællar minningar, ráku þeir svo verslun í samein- ingu, Thorkel Bergmann, Svend Thorlefsson og Johan Hansen Tofte. Kaf f iverslunin á Laugavegi 10. Ljósm. óþckktur/Kópia Ljósmynda- safniö. Verslunin Edin- borg í Haf narstræti, en hún var stof nuð af Bretunum Cop- land og Berry 1895. Ljosm. Sigfús Eymundsson/Kópia Ljósmyndasafniö. Eins og svo oft hefur ver- ið sagt frá, þá líktist. Reykjavík meira dönskum bæ en íslenskum á uppvaxt- aráram sínum, og varjafnvel svo illa komið að þeir Islend- ingar sem vildu teljast til hástéttar bæjarins tóku að raktir hér. En hverjar vora svo helstar verslana í Reykjavík er lögin um frelsi allra til verslunar hér á landi gengu í gildi 1855? Þá var Knudtzonsverslun hér verslana stærst og eig- andi hennar P.C. Knudtzon VERSLUH Koko ÓÚKKUIflOÍ nvt&it&v teéuiMJír. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.