Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 40

Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 40
maróar* teótjndír. 40 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 Reykjavík - verslunarbær frá fyrstu tíð verslunargróðinn hafi í ríkari mæli rannið úr landi en ella. Af öðrum verslunum en Sunchenbergs í frambernsku bæjarins má nefna verslun þá er H.C. Fischer rak hér fyrír Christopher Kahrs stór- kaujimann í Bergen, en verslun sú mun hafa staðið þar scm nú er bílastæði Steindórs. Þá má nefna Norðborgai-verslun í Strand- götu (Hafnarstræti), en hana Zimsensverslun í Hafnarstræti. Handan við búðar- borðið má sjá fyrir miðri mynd, kaup- manninn sjálfan, Jes Zimsen. Ljósm. óþckktur/Kópia Ljósmynda- safniö. mæla á danska tungu. Til dæmis um styrk dönsku kaupmannanna má geta þess við fyrstu bæjarfulltrúakosn- ingarnar 1848, þá hlutu þrír danskir kaupmenn kosningu, en kosið var um 5 fulltrúa. Síðari hluta 19. aldar urðu þó hin dönsku áhrif að láta í minni pokann fyrir hinum íslensku, en margir sam- verkandi þættir urðu þess valdandi sem ekki verða jafnan nefndur „grósserinn" en keppinautar hans aðeins kaupmenn. Hugur Knudt- zons stefndi til þess að ná sem mestum hluta Suður- landsverslunar undir sig. Aðalhús hans stóðu við sunn- anvert Hafnarstræti vestan Pósthússtrætis, en Hafnar- stiæti, sem þá nefndist að vísu Strandgata, var frá miðri 19. öld og fram á þessa, aðalverslunargata Haf narstræti um 1910. Ljósm. óþckktur/Kópía Ljósmynda- safniö. Með kaupstaðarréttindun- um 1786 urðu kaflaskipti í sögu Reykjavíkur. Ýmis fríðindi stóðu nú þeim til boða er flytja vildu til bæjar- ins. Mönnum var lofað ókeypis lóð og verka- og iðn- aðarmenn vora hvattir til að koma sér upp verkstæði og jafnvel heitið styrk til þessa. Þá vora ennfremur uppi lof- orð um tímabundið skatt- frelsi. En víkjum nú að því sem hér verður lauslega fjall- að um, versluninni. Samkvæmt lögunum um kaupstaðarréttindin máttu nú allir þegnar Danakonungs stofna til verslunar í Reykjavík sem og í öðrum kaupstöðum landsins, en með einu skilyrði þó. Sá hinn sami varð nefnilega að eiga 500 dala virði í vörum og þar af helming í komvöra. Líklegt mun teljast að það muni hafa veríð þetta skil- yrði auk reynsluleysis sem olli því að erlendir kaupmenn einokuðu nær alla verslun í Reykjavík langt fram á 19. öld. Hin nýja danska kaup- mannastétt réði hér innan skamms lögum og lofum þar sem bæjarbúar flestir, og þá sérstaklega tómthúsmenn, urðu fljótt háðari versluninni en góðu hófí gegndi. .Johan Chrístian Sunchen- berg telst vera fyrsti kaupmaður hins nýja kaup- staðar, en hann keypti konungsverslunina 1788, en hún var þá til húsa þar sem nú er Aðalstræti 2. Svo merkilega vill til að á þeim stað hefur nú verið verslað samfellt alla tíð síðan, eða í 200 ár. Samkvæmt borgar- skrá Skúla Magnússonar 1791, mun Sunchenberg þá vera farinn af landi brott, en hefur látið vei-slunarstjóra sinn um reksturinn. Af heim- ildum má ráða að almennt muni hinirerlendu verslun- areigendur hafa dvalið erlendis, en látið staðgengla sína sjá um reksturinn hér. Vegna þessa má ætla að rakJ. Mindelberg fyrir Jes Thomsen í Nordborg. Á lóð þeirri þar sem Fjalakötturínn stóð sællar minningar, ráku þeir svo verslun í samein- ingu, Thorkel Bergmann, Svend Thorlefsson og Johan Hansen Tofte. Kaf f iverslunin á Laugavegi 10. Ljósm. óþckktur/Kópia Ljósmynda- safniö. Verslunin Edin- borg í Haf narstræti, en hún var stof nuð af Bretunum Cop- land og Berry 1895. Ljosm. Sigfús Eymundsson/Kópia Ljósmyndasafniö. Eins og svo oft hefur ver- ið sagt frá, þá líktist. Reykjavík meira dönskum bæ en íslenskum á uppvaxt- aráram sínum, og varjafnvel svo illa komið að þeir Islend- ingar sem vildu teljast til hástéttar bæjarins tóku að raktir hér. En hverjar vora svo helstar verslana í Reykjavík er lögin um frelsi allra til verslunar hér á landi gengu í gildi 1855? Þá var Knudtzonsverslun hér verslana stærst og eig- andi hennar P.C. Knudtzon VERSLUH Koko ÓÚKKUIflOÍ nvt&it&v teéuiMJír. m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.