Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 HVAÐ SEGJA ÞAU UM REYKJAVÍK? „Ég vil hvergi annars staðar búa" Hún heitir Unnur Björk Lárus- í einhvern tíma. Og ég vil svo sann- dóttir og vinnur við að gleðja borgarbúa (eins og myndimar bera glögglega með sér). Hún er borin og barnfædd í Reykjavík og býr í Breiðholtinu. „Ég vildi nú samt frekar eiga heima í Vesturbænum því þar slær hjarta Reykjavíkur. Nei, ég fer ekki mikið á böll, kaffihúsin eiga miklu betur við mig.“ Smæð borgarinnar er í augum Unnar stór kostur, vegalengdirnar eru stuttar og strætisvagnarnir standa vel fyrir sínu. „Að vísu mættu Reykvíkingar hugsa ögn betur um borgina sína, þeir eru nefnilega svolitlir sóðar. En engu að síður, og þrátt fyrir þetta, er alltaf gott að koma heim aftur þeg- ar maður hefur verið íjarri borginni arlega hvergi annars staðar búa en hér,“ segir Unnur. Morgunblaðið/Þorkell „Það er lífshættu- legt að vera á hjóli í borginni" „Allir í eina hrúgu," var eitt hið fyrsta sem Keli ljósmyndari sagði þegar við gengum fram á þennan fríða hóp ungmenna í Suðurgötu- kirkjugarðinum. Krakkarnir, sem vinna hjá Kirkjugörðum Reykjavík- urprófastsdæmis, voru auðvitað til í það. Lengst til vinstri á myndinni hálfliggur Ásdís Grétarsdóttir á stallsystur sinni, Gerði Óttarsdótt- ur. Fyrir framan þær krýpur Kristín Gestsdóttir en á bekknum sitja, frá Kristínu talið Injgunn Mjöll Birgis- dóttir, Ása M. Ólafsdóttir, Friðrik Ó. Bertelsen, Ása Birna Ólafsdóttir, Asta Kristjánsdóttii- og Auður Ad- amsdóttir. Það var ekkert pláss fyrir Benedikt Bjarka Ægissons á bekknum en hann fann ráð við því sem sjá má. Það var auðheyrt að krökkunum líkaði vel við Reykjavík, þó voru þau ekki að öllu leyti sátt við borg- ina. „Við viljum byggja skemmti- stað fyrir krakka á okkar aldri. Við erum útundan í kerfinu og lítið fyr- irokkurgert, í félagsmiðstöðvarnar sækja yngri krakkar og skemmti- staðirnir eru flestir lokaðir okkur sem erum 15 til 16 ára,“ Þá viidu krakkamir endilega fá hj'ólrdðabrautir um bþigina. „ Það>. .ffj ^''eThrodalégt aðvera’æftjóli.t - Reylgavík', beínlinis tífel>0ettuléét,“jr„f ■ ' v •?ögðli þati; • •' Mor^unblaðid/Þorkell Morgunbfaðíð/Efriiir Fatur' mm „Það er ekki alveg þrauta- laust að kom- ast í vinnuna" „Það er stundum svolítið erfitt að komast í vinnuna á sunnudögum því að strætisvagnarn- ir eni ekki komnir almennilega af stað fyrr en upp úr 10,“ sagði Andrés Markús Arnarsson, aðspurður um það hvemig væri að búa í Breið- holtinu. „Að öðru leyti hef ég ekki mikið út á ■það að setja, það ek raunar alveg ágætt að e.iga heimá þar.“‘Andréser íMenntaskóIanum ' •viðSund og var e.kki ánnað áhonum að hoýra en að það væri góður skóli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.