Morgunblaðið - 18.09.1986, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 18.09.1986, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 * I í í I Evrópuúrslit Þessi lið léku saman í Evrópukeppni meistaraliða í gærkvöldi. Heimaliðið er nefnt á undan: PSV Eindhoven — Bayern Munchen 0:2 FC Portó - Rabat AJax, Möltu 9:0 Avenir Beggen Luxemburg — Austria Vin 0:3 Juventus — Valur 7:0 Apoel Nicosia Kýpur — HJK Hejsinki Rosenborg Noregi — Linfield N*irlandi 1:0 Örgryte Svíþjóó — Dynamo Berlin A-Þýskalandi 2:2 Shamrock Rovers írlandi — Cettic 0:1 Paris SQ — Vitkovice Tékkóslóvakíu Red Star Júgósiavíu — Panathinaikos Grikklandi 3:0 Bröndby Danmörku — Honved Ungverjalandi 4:1 Beroe Búlgaríu — Dinamo Kiev 1:1 Young Boys Sviss — Real Madrid 1:0 Anderlecht — Gornik Zabrze Póllandi 2:0 Besitkas Tyrklandi — Dynamo Albaníu Evrópumeistararnir Steaua Búkarest sitja yfir í fyrstu umferö. Þessi lið léku saman í gærkvöldi í fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa: Rapid Vín — FC Brugga 4:3 Roma — Real Zaragosa 2:0 Benfica — Lilieström Noregi 2:0 Nentori Tirana Albanfu — Dynamo Búkarest 1:0 Aberdeen — Sion Sviss 2:1 Waterford Utd. íriandi — Bordeaux 1:2 Malmö FF — Limassol Kýpur 6:0 Wrexham — Zurrieg Möltu 3:0 Haka Finnlandi — Torpedo Moskvu 1:1 Fram — Katowice 0:3 B1903 Danmörku — Vitocha Búlgaríu 1:0 Glentoran N-irlandi — Lokomotlv Leipzig A-Þýskal. 1:1 Vasas Ungverjal. — Vales Mostar Júgóslavíu 2:2 Stuttgart — Spartak Tmva 1:0 Ol. Pierus Grikklandl — US Luxemborg 3:0 Þessi lið léku saman í UEFA-keppninni: Bayer Uerdingen — Carf Zeiss Jena 3:0 Linz Austurriki — Widzew Lodz Póliandi 1:1 Neauchtael Xamax Sviss - Lyngby Danmörku 2:0 Severn Beigiu — Valerengen Noregi Ofi Krít Grikklandi — Hadjuk Split Júgóslavíu Flamurtari Albaníu — Barcelona Spáni 1:1 Floria Nicosia Kýpur — Sportual Studentec Rúmeníu Rijeka Júgóslaviu — Standard Liege Belgiu 0:1 Napoli Ítaiíu — Toulouse Frakklandi 1:0 Spartak Moskva — Luzern Svíss 0:0 Lens Frakklandi — Dundee Utd. Skotlandi Groningen Hollandi — Giaway Utd. írlandi 5:1 ÍA — Sporting Lissabon 9:0 Fiorentina italía — Boavista Portúgal 1:0 Atletico Bilbao — Magdeburg A-Pýskalandi 2:0 Atletico Madrid — Werder Bremen 2:0 Jeunesse Esch Luxemborg - Gehnt Belgiu 1:2 Pecs Ungverjalandi — Feyenoord 1:0 Sparta Prag Tókkóslóvakíu — Vitora Guimaraes 1:1 Nantes — Torino 0:4 Kalmar — Bayer Leverkusen 1:4 Dynamo Minsk Sovótrikjunum — Raba Eto Ungverjalandi 2:4 Olumuc Tókkóslóvakiu — Gautaborg 1:1 Coleraine N-irlandi - Stahl Brandenburg A-Þýskalandi 1:1 Legia Varsjá Póliandi — Dnyeproproitovsk Sovótrikjunum 0:0 Rangers Skotlandi — Tampere Finnlandi 4:0 Mönchengladbach - Partizan Belgrad Júgóslaviu 1:0 Trakia Plovdiv Tékkóslóvakiu — Hibs Malta 2:0 FC Tyrol Austurrikl — Sredets Búlgaríu frestaö Hearts Skotlandi - Dukla Prag 3:2 Inter Milanó italiu — Rek Athens Grikklandl 2:0 LEXAN'I "IHrRMD :® ISHEET > Lexan Thermoclear plastið er ákjósanlegt í gróðurhús, sólstofur, skjólvegg fyrir blómahom, - þak yfir blóm eða skjól á svalir. Lexan Thermoclear tvöfalt eða þrefalt er hagstætt í innkaupum — auðvelt í meðförum og brotnar ekki. Komið við hjá okkur í Ármúlanum... Lexan Thermoclear gefur ykkur tækifæri til að vera á meðal blómanna allt árið um kring. Lexan Thermoclear er framleitt af General Electric Plastics. ÍÓlftRPlflJT H Morgunblaöið/Gunnlaugur Rögnvaldsson • Arnór Guðjohnsen sem hér er á fullri ferð í leik með Anderlecht skoraði gott mark í Evrópukeppninni í gærkvöldi. Hefði orðið draumamark ef ég hefði hitt markið, segir Arnór um fallegan skalla sinn rétt framhjá „ÞETTA VAR hörkuleikur hjá okk- ur í kvöld. Við vorum betri í þessum leik og ætluðum okkur að vinna seinni ieikinn líka þann- ig að við komumst í 2. umferð," sagði Arnór Guðjohnsen í sam- tali við Morgunblaðið í gærkvöldi en Anderlecht vann Gornik Zabrze frá Póllandi í Evrópu- keppni meistaraliða með tveimur mörkum gegn engu og skoraði Arnór fyrra markið fyrir And- erlecht. „Pólska liðið er nokkuð gott en við vorum betri í þessum leik og hefðum átt að skora fleiri mörk. Ég var óheppinn að skora ekki með skalla í fyrri hálfleik. Það hefði orð- ið draumamark ef það hefði farið inn. Ég henti mér fram og skallaði rétt framhjá. Síðan skoraði ég eft- ir skot frá varnarmanni okkar. Boltinn hefði farið framhjá en ég var á réttum stað og skoraði. Scifo skoraði síðan annað mark- ið okkar úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Pólverjarnir sóttu dálítið eftir þetta en markvörðurinn hjá okkur bjargaði því að þeir skoruðu ekki undir lokin með góðri mark- vörslu," sagði Arnór. Anderlecht á að leika á laugar- daginn í deildinni og eftir þann leik mun Arnór halda heim á leið til að leika með íslenska landsliðinu í Evrópukeppni landsliða gegn Sovétmönnum næsta miðvikudag á Laugardalsvelli. Já, það er í nógu að snúast hjá honum þessa dag- ana. Leikur á laugardegi, miðviku- degi, laugardegi og loks landsleik- ur á miðvikudegi. w Islendingaliðin íÞyskalandi: Unnu á heimavelli Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttamanni Morgunblaðsins í Vestur-Þýskalandi. BAYER Uerdingen sýndi mjög góðan leik í UEFA-keppninni í gærkvöldi og vann stórsigur á Carl Zeiss Jena frá Austur-Þýska- landi, 3:0. Þetta var langbesti leikur Uerdingen á keppnistíma- bilinu og svo virðist sem þeir leiki Góður útisigur Bayern Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni. BAYERN Múnchen vann mikil- vægan 0:2-sigur á PSV Eindhoven á útivelli í gærkvöldi f „stórleik" fyrstu umferðar, því bæði þessi lið voru talin koma til greina sem Evrópumeistarar. Bayern skoraði tvö mörk undir lok leiksins og hefur seinni leikinn með yfir- burðastöðu. í liö PSV vantaði Ruud Gullit og munar um minna, því hann er lang- besti leikmaður hoilensku knatt- spyrnunnar og af mörgum talinn einn besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir. Það var Ronald Mathy sem gerði bæði mörk Bayern. Werder Bremen gengur hins- vegar ávallt illa í Evrópukeppni og tapaði með tveimur mörkum gegn engu fyrir Atletico Madrid í afar slökum leik. Spánverjarnir eru frægir fyrir góðan árangur á úti- velli í Evrópukeppni, svo vonir Bremen eru litlar sem engar. ávallt betur í Evrópukeppni en í deildinni, og sérstaklega ef leikið er í flóðljósum, eins og þeir gerðu í fyrsta skipti á tímabilinu í gær- kvöldi. Leikmenn Carl Zeiss Jena báru greinilega mikla virðingu fyrir leik- mönnum Uerdingen, en sú er jafnan raunin þegar austur-þýsk knattspyrnulið leika við félög að vestan. Uerdingen sótti látlaust allan leikinn, og höfðu tvö mörk yfir í hálfleik. Bierhoff og Funkel gerðu þau bæði eftir hornspyrnur. I síðari hálfleik hélt sóknin áfram og þá bætti Bommer marki við úr vítaspyrnu. Atli Eðvaldsson átti CARLO Longhi, dómarinn í leik FC Tyrol og Sredets frá Búlgaríu i UEFA-keppninni f gærkvöldi, stöðvaði leikinn eftir aðeins 33 mínútur vegna þess að völlurinn var kominn algjörlega undir vatn. Fimm mínútum eftir að hann HELGINA 3.-5. október veröur haldiö í íþróttahúsinu Digranesi stórmót í innan- hússknattspyrnu á vegum HK. Þetta er mót fyrir fyrirtœkjahópa og félagahópa og verða fjórir leikmenn í hverju liði. Fimm liö veröa í hverjum riöli og veröur leikiö í 2x7 mínút- mjög góðan leik, eins og félagar hans allir, og átti m.a. skalla í stöngina í fyrri hálfleik. Stuttart lék einnig vel á móti Spartak Travna frá Tékkóslóvakiu, en liðinu gekk illa að skora. Það var ekki fyrr en á síðustu mínútu leiksins sem Karl Allgöwer skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Ásgeir átti þokkalegan leik. Stuttgart hefur þrisvar leikið í Evrópukeppni á undanförnum árum en aldrei tekist að komast í gegnum fyrstu umferðina og nú hefur leikmönnum liðsins verið lof- að um 200 þúsund krónum takist þeim að bera sigurorð af Tékkun- um í leikjunum samanlögðum. hófst fór að rigna og eftir 25 mínútna leik kom slíkt úrhelli að á aðeins fimm mfnútum var kom- ið 10 sentimetra vatnslag yfir allan völlinn. Útilokað var að leika knattspyrnu við þær aðstæður. Leikurinn mun fara fram í kvöld. ur. Þátttökugjald er kr. 3.000 fyrir hvert lið og tilkynnist þátttaka til Geirs í síma 656044, Alberts í síma 52832 eöa Jóns Gunnars í 65455 fyrir sunnudagskvöldið 26. septem- ber. Regnið eyði- lagði völlinn Knattspyrnumót hjá HK Armúla 30—108 Reykjavík — sími 686002 y-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.