Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 * I í í I Evrópuúrslit Þessi lið léku saman í Evrópukeppni meistaraliða í gærkvöldi. Heimaliðið er nefnt á undan: PSV Eindhoven — Bayern Munchen 0:2 FC Portó - Rabat AJax, Möltu 9:0 Avenir Beggen Luxemburg — Austria Vin 0:3 Juventus — Valur 7:0 Apoel Nicosia Kýpur — HJK Hejsinki Rosenborg Noregi — Linfield N*irlandi 1:0 Örgryte Svíþjóó — Dynamo Berlin A-Þýskalandi 2:2 Shamrock Rovers írlandi — Cettic 0:1 Paris SQ — Vitkovice Tékkóslóvakíu Red Star Júgósiavíu — Panathinaikos Grikklandi 3:0 Bröndby Danmörku — Honved Ungverjalandi 4:1 Beroe Búlgaríu — Dinamo Kiev 1:1 Young Boys Sviss — Real Madrid 1:0 Anderlecht — Gornik Zabrze Póllandi 2:0 Besitkas Tyrklandi — Dynamo Albaníu Evrópumeistararnir Steaua Búkarest sitja yfir í fyrstu umferö. Þessi lið léku saman í gærkvöldi í fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa: Rapid Vín — FC Brugga 4:3 Roma — Real Zaragosa 2:0 Benfica — Lilieström Noregi 2:0 Nentori Tirana Albanfu — Dynamo Búkarest 1:0 Aberdeen — Sion Sviss 2:1 Waterford Utd. íriandi — Bordeaux 1:2 Malmö FF — Limassol Kýpur 6:0 Wrexham — Zurrieg Möltu 3:0 Haka Finnlandi — Torpedo Moskvu 1:1 Fram — Katowice 0:3 B1903 Danmörku — Vitocha Búlgaríu 1:0 Glentoran N-irlandi — Lokomotlv Leipzig A-Þýskal. 1:1 Vasas Ungverjal. — Vales Mostar Júgóslavíu 2:2 Stuttgart — Spartak Tmva 1:0 Ol. Pierus Grikklandl — US Luxemborg 3:0 Þessi lið léku saman í UEFA-keppninni: Bayer Uerdingen — Carf Zeiss Jena 3:0 Linz Austurriki — Widzew Lodz Póliandi 1:1 Neauchtael Xamax Sviss - Lyngby Danmörku 2:0 Severn Beigiu — Valerengen Noregi Ofi Krít Grikklandi — Hadjuk Split Júgóslavíu Flamurtari Albaníu — Barcelona Spáni 1:1 Floria Nicosia Kýpur — Sportual Studentec Rúmeníu Rijeka Júgóslaviu — Standard Liege Belgiu 0:1 Napoli Ítaiíu — Toulouse Frakklandi 1:0 Spartak Moskva — Luzern Svíss 0:0 Lens Frakklandi — Dundee Utd. Skotlandi Groningen Hollandi — Giaway Utd. írlandi 5:1 ÍA — Sporting Lissabon 9:0 Fiorentina italía — Boavista Portúgal 1:0 Atletico Bilbao — Magdeburg A-Pýskalandi 2:0 Atletico Madrid — Werder Bremen 2:0 Jeunesse Esch Luxemborg - Gehnt Belgiu 1:2 Pecs Ungverjalandi — Feyenoord 1:0 Sparta Prag Tókkóslóvakíu — Vitora Guimaraes 1:1 Nantes — Torino 0:4 Kalmar — Bayer Leverkusen 1:4 Dynamo Minsk Sovótrikjunum — Raba Eto Ungverjalandi 2:4 Olumuc Tókkóslóvakiu — Gautaborg 1:1 Coleraine N-irlandi - Stahl Brandenburg A-Þýskalandi 1:1 Legia Varsjá Póliandi — Dnyeproproitovsk Sovótrikjunum 0:0 Rangers Skotlandi — Tampere Finnlandi 4:0 Mönchengladbach - Partizan Belgrad Júgóslaviu 1:0 Trakia Plovdiv Tékkóslóvakiu — Hibs Malta 2:0 FC Tyrol Austurrikl — Sredets Búlgaríu frestaö Hearts Skotlandi - Dukla Prag 3:2 Inter Milanó italiu — Rek Athens Grikklandl 2:0 LEXAN'I "IHrRMD :® ISHEET > Lexan Thermoclear plastið er ákjósanlegt í gróðurhús, sólstofur, skjólvegg fyrir blómahom, - þak yfir blóm eða skjól á svalir. Lexan Thermoclear tvöfalt eða þrefalt er hagstætt í innkaupum — auðvelt í meðförum og brotnar ekki. Komið við hjá okkur í Ármúlanum... Lexan Thermoclear gefur ykkur tækifæri til að vera á meðal blómanna allt árið um kring. Lexan Thermoclear er framleitt af General Electric Plastics. ÍÓlftRPlflJT H Morgunblaöið/Gunnlaugur Rögnvaldsson • Arnór Guðjohnsen sem hér er á fullri ferð í leik með Anderlecht skoraði gott mark í Evrópukeppninni í gærkvöldi. Hefði orðið draumamark ef ég hefði hitt markið, segir Arnór um fallegan skalla sinn rétt framhjá „ÞETTA VAR hörkuleikur hjá okk- ur í kvöld. Við vorum betri í þessum leik og ætluðum okkur að vinna seinni ieikinn líka þann- ig að við komumst í 2. umferð," sagði Arnór Guðjohnsen í sam- tali við Morgunblaðið í gærkvöldi en Anderlecht vann Gornik Zabrze frá Póllandi í Evrópu- keppni meistaraliða með tveimur mörkum gegn engu og skoraði Arnór fyrra markið fyrir And- erlecht. „Pólska liðið er nokkuð gott en við vorum betri í þessum leik og hefðum átt að skora fleiri mörk. Ég var óheppinn að skora ekki með skalla í fyrri hálfleik. Það hefði orð- ið draumamark ef það hefði farið inn. Ég henti mér fram og skallaði rétt framhjá. Síðan skoraði ég eft- ir skot frá varnarmanni okkar. Boltinn hefði farið framhjá en ég var á réttum stað og skoraði. Scifo skoraði síðan annað mark- ið okkar úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Pólverjarnir sóttu dálítið eftir þetta en markvörðurinn hjá okkur bjargaði því að þeir skoruðu ekki undir lokin með góðri mark- vörslu," sagði Arnór. Anderlecht á að leika á laugar- daginn í deildinni og eftir þann leik mun Arnór halda heim á leið til að leika með íslenska landsliðinu í Evrópukeppni landsliða gegn Sovétmönnum næsta miðvikudag á Laugardalsvelli. Já, það er í nógu að snúast hjá honum þessa dag- ana. Leikur á laugardegi, miðviku- degi, laugardegi og loks landsleik- ur á miðvikudegi. w Islendingaliðin íÞyskalandi: Unnu á heimavelli Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttamanni Morgunblaðsins í Vestur-Þýskalandi. BAYER Uerdingen sýndi mjög góðan leik í UEFA-keppninni í gærkvöldi og vann stórsigur á Carl Zeiss Jena frá Austur-Þýska- landi, 3:0. Þetta var langbesti leikur Uerdingen á keppnistíma- bilinu og svo virðist sem þeir leiki Góður útisigur Bayern Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni. BAYERN Múnchen vann mikil- vægan 0:2-sigur á PSV Eindhoven á útivelli í gærkvöldi f „stórleik" fyrstu umferðar, því bæði þessi lið voru talin koma til greina sem Evrópumeistarar. Bayern skoraði tvö mörk undir lok leiksins og hefur seinni leikinn með yfir- burðastöðu. í liö PSV vantaði Ruud Gullit og munar um minna, því hann er lang- besti leikmaður hoilensku knatt- spyrnunnar og af mörgum talinn einn besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir. Það var Ronald Mathy sem gerði bæði mörk Bayern. Werder Bremen gengur hins- vegar ávallt illa í Evrópukeppni og tapaði með tveimur mörkum gegn engu fyrir Atletico Madrid í afar slökum leik. Spánverjarnir eru frægir fyrir góðan árangur á úti- velli í Evrópukeppni, svo vonir Bremen eru litlar sem engar. ávallt betur í Evrópukeppni en í deildinni, og sérstaklega ef leikið er í flóðljósum, eins og þeir gerðu í fyrsta skipti á tímabilinu í gær- kvöldi. Leikmenn Carl Zeiss Jena báru greinilega mikla virðingu fyrir leik- mönnum Uerdingen, en sú er jafnan raunin þegar austur-þýsk knattspyrnulið leika við félög að vestan. Uerdingen sótti látlaust allan leikinn, og höfðu tvö mörk yfir í hálfleik. Bierhoff og Funkel gerðu þau bæði eftir hornspyrnur. I síðari hálfleik hélt sóknin áfram og þá bætti Bommer marki við úr vítaspyrnu. Atli Eðvaldsson átti CARLO Longhi, dómarinn í leik FC Tyrol og Sredets frá Búlgaríu i UEFA-keppninni f gærkvöldi, stöðvaði leikinn eftir aðeins 33 mínútur vegna þess að völlurinn var kominn algjörlega undir vatn. Fimm mínútum eftir að hann HELGINA 3.-5. október veröur haldiö í íþróttahúsinu Digranesi stórmót í innan- hússknattspyrnu á vegum HK. Þetta er mót fyrir fyrirtœkjahópa og félagahópa og verða fjórir leikmenn í hverju liði. Fimm liö veröa í hverjum riöli og veröur leikiö í 2x7 mínút- mjög góðan leik, eins og félagar hans allir, og átti m.a. skalla í stöngina í fyrri hálfleik. Stuttart lék einnig vel á móti Spartak Travna frá Tékkóslóvakiu, en liðinu gekk illa að skora. Það var ekki fyrr en á síðustu mínútu leiksins sem Karl Allgöwer skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Ásgeir átti þokkalegan leik. Stuttgart hefur þrisvar leikið í Evrópukeppni á undanförnum árum en aldrei tekist að komast í gegnum fyrstu umferðina og nú hefur leikmönnum liðsins verið lof- að um 200 þúsund krónum takist þeim að bera sigurorð af Tékkun- um í leikjunum samanlögðum. hófst fór að rigna og eftir 25 mínútna leik kom slíkt úrhelli að á aðeins fimm mfnútum var kom- ið 10 sentimetra vatnslag yfir allan völlinn. Útilokað var að leika knattspyrnu við þær aðstæður. Leikurinn mun fara fram í kvöld. ur. Þátttökugjald er kr. 3.000 fyrir hvert lið og tilkynnist þátttaka til Geirs í síma 656044, Alberts í síma 52832 eöa Jóns Gunnars í 65455 fyrir sunnudagskvöldið 26. septem- ber. Regnið eyði- lagði völlinn Knattspyrnumót hjá HK Armúla 30—108 Reykjavík — sími 686002 y-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.