Morgunblaðið - 24.10.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ,' FÖSTUDAGUR' 24. OKTÓBBR 1986
5
I
I
l [—
sðMí -
Hvers vegna að borga stórfé til að láta aðra matreiða ofaní
þig misgott sjónvarpsefni, þegar þú getur verið þinn eigin
dagskrárstjóri og valið gæðaefni á næstu myndbandaleigu?
Auk þess, sem þú hefur óendanlega valmöguleika, getur
þú stjórnað sýningartímanum eftir eigin hentugieikum.
Þær myndir, sem hér eru auglýstar, kemur þú ekki til með að
sjá í sjónvarpi í náinni framtíð. Það er því um að gera að hafa
hraðan á og tryggja sér þessar myndir á uppáhalds mynd-
bandaleigunni þinni.
■
BVGGT Á SKAl DSÖGt MK i SÖU !K>fT N1 >ARINS
Barbara lavlor Bradford
BYGGT \ SK VI OSOGl METSÖLUHOFGNOARIMS
Barbara Taylor Bradford
JENNY SEAGROVE • STEPHEN COLLLNS
(if'tjhtetii , . .
DEBOHNH KERR E I
FRAMHAiD HINÁ ViVS.fLA MVNOAFLOffi UARNAKOVÁ
(Á 'Voiaa tíí ÁstelJKt!
■ m 8SAW0KD POKTMAN fWltnONS tUfaMT M
CfSlíitoOfrii
DEBÖRAH KERR
Seinni
hiuti
TRÁMH.Á1Ð IHNS VlNS.tlA MANOAFIOKKS KJ.VRN.AKONA
, íA Viwu OfSitelatí)
Eíenskur íexti c m auiwffl) MroiN wouunoNS sioinor h#
HOLD THEDREAM
FYRRI OG SEINNI HLUTI.
Gífurlega spennandi og viðburðaríkur
myndaflokkurá tveimur spólum. Hér er kom-
ið framhald hins vinsæla myndaflokks Kjarna-
kona (A Woman Of Substance) sem sýndur var
í sjónvarpi fyrir nokkru.
Kjarnakonan Emma Hart er komin á fullorðinsár
og felur uppáhaldsbarnabarni sínu, Paulu
McGill Fairley, rekstur fyrirtækja sinna. Paula
hefur erft útlit ömmu sinnar, viðskiptahæfileik-
ana og skapfestuna. Örlög þeirra virðast ótrú-
lega svipuð og einkalíf Paulu er jafn stormsamt
og einkalíf ömmu hennar var.
Aðalhlutverk. Jenny Seagrove, Stephen
Collins, Deborah Kerr og James Brolin.
m
íslenskur
LAST PLANE OUT
Jack Cox er fréttamaður sem geng-
ur lengra en góðu hófi gegnir til að
ná í bestu fréttirnar. Hann lendir í
hringiðu blóðugrar borgarastyrjald-
ar og áður en hann veit af er hann
kominn á dauðalista uppreisnar-
manna. Hans eina lífsvon er að
komast burt með síðustu flugvél frá
landinu áður en höfuðborgin fellur
í hendur uppreisnarmanna.
Aðalhlutverk. Jan-Micheal Vinc-
ent (Blikur á lofti, Airwolves) og
Marie Cosby.
*ck Co« PfOðuclion Framldðonðu' J»ck Coi og Oov'd Nolton
Aftomiulvorli'
Micnoi Vlncnm • Jull. Carmon • M*rl* CroaBy • Olv<d Mu«m«
WWIHm Wlnoom • LMJ/d Daltltu og Tony M«i«no*r
Honð'il (mtl Tidym#n
Kvikmyndtiakc Jacquð* Mdlkin
UMkd|Om: D»vld N»l»on
LEYNIFOR TIL KREML
Vönduð og æsispennandi njósna-
mynd gerð af hinum þekkta leik-
stjóra John Huston. Bandarískur
flotaforingi er sendur í leyniför til
Kreml. Með aðstoð nokkurra njósn-
ara á hann að komast yfir bréf, sem
bandarískur embættismaður skrif-
aði. Kremlverjar komast að því hvað
er á seyði og hugsa njósnurunum
þegjandi þörfina.
Aðalhlutverk: Richard Boone,
Orson Welles, Max Von Sydów
og Bibi Anderson.
!Æ/,
____________________________
stdflðrhf
Sölumenn —
Sími (91) 46680.