Morgunblaðið - 24.10.1986, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1986
Útsynningur
Enn og aftur vitna ég í Velvak-
anda þennan ágæta skoðana-
vettvang okkar íslendinga. Gunnar
hringdi miðvikudaginn 22. október
og hafði þetta að segja um ljósvaka-
fjölmiðlana: Ég vil taka undir þær
áskoranir sem fram hafa komið um
að selja Rás 2. Ég tel alveg ástæðu-
laust að ríkið sé að standa í útvarps-
rekstri sem einstaklingar geta eins
tekið að sér. Þar að auki mætti lækka
afnotagjöldin með þessu móti. Það
fer líka að vera spuming, sérstaklega
eftir að Stöð 2 tók til starfa, hvort
það sé réttlætanlegt að krefjast þess
að allir útvarps- og sjónvarpseigendur
borgi afnotagjald. Hvað um þá sem
hlusta aðeins á Bylgjuna og horfa
aðeins á Stöð 2, fyrir hvað eru þeir
að borga? Þessi mál þarf að taka til
gagngerrar endurskoðunar nú þegar
aðstæður hafa gerbreyst frá því sem
áður var. Sjálfur hlusta ég mest á
Bylgjuna og hika ekki við að fullyrða
að Stöð 2 hefur miklu betri dagskrá
en „gamla sjónvarpið".
Skjótt skipast
veður...
Skjótt skipast veður í lofti hér á
eykrílinu. Fyrir ekki alls löngu heimt-
uðu menn „létta útvarpsrás" eins og
það var kallað og svo tók Rás 2 til
starfa án þess þó að afnotagjald
Ríkisútvarpsins hækkaði um krónu.
Nú vilja menn selja Rás 2 og væntan-
lega dreifikerfið er varpar rásinni til
95% allra landsmanna en bara dreifi-
kerfi rásarinnar kostar hátt í 100
milljónir. Nú en hann Gunnar vill
ekki bara selja Rás 2 heldur afnema
afnotagjald Ríkisútvarps/sjónvarps.
Ja nú er ég bara orðlaus þó ein lítil
sakteysisleg spuming skjóti upp koll-
inum. Setjum sem svo Gunnar að þú
festir kaup á talstöð hjá einkafyrir-
tæki og í gleði þinni yfir hinu nýja
tæki hættir þú um stundarsakir að
nota símann. Er ekki sjálfsagt að þú
sleppir þar með við að greiða afnota-
gjaldið af símanum? Það skyldi þó
aldrei vera að Ríkisútvarpið/sjónvarp
þjóni áþekku hlutverki og landsiminn
er tengir íslendinga saman í eitt
menningarsamfélag og eflir einnig
tengsl þeirra við umheiminn. Svo
fremi sem afnotagjöldum Pósts- og
síma er stillt í hóf og þjónustan er í
lagi þá sé ég ekki ástæðu til að selja
fyrirtækið og hið sama gildir um
ríkisútvarpið þótt þar sé málið að
vísu flóknara. Ég vil taka fram að
ég er enginn sérstakur málsvari ríkis-
rekinna stofnana en er þó á þeirri
skoðun að vel reknar ríkisstofnanir
verði að njóta sannmælis og einnig
er ég persónulega mótfallinn því að
íslenskir ljósvakafjölmiðlar séu alfar-
ið undirorpnir duttlungum auglýs-
ingamarkaðarins eins og Gunnar
leggur til í sínum pistli.
ViÖhorfHrafns
Og enn vitna ég í miðvikudagsblað
Moggans en þar er á blaðsíðu 16 hið
ágætasta viðtal við Hrafn Gunnlaugs-
son yfirmann innlendrar dagskrár-
gerðar ríkissjónvarps. í viðtalinu
gerir Hrafn grein fyrir skoðun sinni
á því hvaða hlutverki ríkissjónvarpið
eigi að gegna í framtíðinni: Ef við
lítum á rekstur sjónvarpsins sem
slíkan, þá má líkja því við bókasafn.
Bókasafnið hefur það að markmiði
að bjóða fólki góðar bækur, bók-
menntir, en bókasafnsverðimir gera
lítið af því að skrifa bækur... Við
höfum valið ríkinu það hlutskipti að
það mennti fólk og reki skóla, en við
ætlumst ekki til_ að ríkið reki Dans-
skóla Heiðars Ástvaldssonar. Erum
við ekki komin hér að kjama málsins
hinu sérstæða menningarhlutverki
ríkisfjiilmiðlanna sem ég held að þeir
ræki ekki til frambúðar með sóma
nema losna af klafa auglýsinganna.
Ólafiir M.
Jóhannesson.
ÚTVARP / SJÓNVARP
Ríkisúvarpið:
Irinn Geldof
kynntur
• 30
í þætti sínum,
Frjálsar hendur,
mun Illugi Jök-
Illugi Jökulsson.
ulsson leitast við að kynna
írska popparann Bob Gel-
dof, en sá er líklegast
þekktastur fyrir að hafa
hmndið af stað hjálpar-
starfi poppara við hungr-
aða í Afríku, líkt og
íslenskir popparar gerðu
með Hjálpum þeim, auk
þess sem hann hefur ekki
fengið Friðarverðlaun Nób-
els.
Þátturinn í kvöld verður
aðallega helgaður æsku og
uppvexti átrúnaðargoðs-
ins, en einnig verður greint
frá vem hans í hljómsveit-
inni Boomtown Rats, risi
þeirrar hljómsveitar og
Bob Geldof.
hnignun. í lok þáttarins
verður svo skýrt frá því
hvemig það bar til að
hungursneyðin í Eþíópíu
var uppgötvuð af Geldof
og til hvaða ráða hann
greip.
Illugi mun leika ýmsa
tónlist tengda viðfangsefn-
inu, þar á meðal nokkur lög
með Boomtown Rats, og
ekki er ólíklegt að ein-
hveijir söngvar um hung-
ursneyðar verði leiknir.
Stöð tvö
Victor,
Victoria
■■■■ Á dagskrá
00 20 Stöðvar tvö í
“ö kvöld er banda-
ríska gamanmyndin Victor,
Victoria, en hún gerist í
París á fjórða áratugnum.
Julie Andrews leikur fá-
tæka stúlku, sem erfiðlega
gengur að fá vinnu sem
söngkona. Tekur hún því
það ráð að klæðast karl-
mannsfötum og þykjast
vera kynhverfur pólskur
greifi og vekur hún mikla
athygli meðal homma
Parísar.
Málin taka þó fyrst að
flækjast þegar þeir taka
að játa ást sína fyrir henni.
UTVARP
FOSTUDAGUR
24. október
6.45 Veðurtregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. Fréttir
eru sagðar kl. 7.30 og 8.00
og veöurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25.
7.20 Daglegt mál. Erlingur
Sigurðarson flytur þáttinn.
(Frá Akureyri).
9.00 Fréttir
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Fljúgandi stjarna"
eftir Ursulu Wölfel. Kristin
Steinsdóttir lýkur lestri þýð-
ingar sinnar (8).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar.
9.35 Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna.
9.45 Pingfréttir
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.30 Ljáðu mér eyra. Um-
sjón: Málmfríður Sigurðar-
dóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Sigurður Einarsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Undir-
búningsárin", sjálfsaevisaga
séra Friðriks Friðrikssonar.
Þorsteinn Hannesson les
(14).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín
Kristinsdóttir kynnir lög af
nýútkomnum hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Lesiðúr
forustugreinum landsmála-
blaða.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórn-
endur: Kristin Helgadóttir
og Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Siðdegistónleikar
a. „Elísabet Englands-
drottning", forleikur eftir
Gioacchino Rossini. Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leikur; Claudio Abbado
stjórnar.
b. Spænsk rapsódía eftir
Maurice Ravel. Sinfóniu-
hljómsveitin i Fíladelfiu
leikur; Ricardo Muti stjórn-
ar.
c. „Carmen-svíta" nr. 1 eftir
George Bizet. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur;
Neville Marriner stjórnar.
17.40 Torgiö — Menningar-
mál. Siðdegisþáttur um
samfélagsmál. Umsjón:
Óðinn Jónsson.
18.00 Þingmál. Umsjón. Atli
Rúnar Halldórsson. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá morgni sem
Erlingur Sigurðarson flytur.
(Frá Akureyri).
19.40 Létt tónlist.
20.00 Lög unga fólksins
Valtýr Björn Valtýsson kynn-
SJÓNVARP
FOSTUDAGUR
24. október
17.55 Fréttaágrip á táknmáli
18.00 Litlu Prúðuleikararnir.
14. þáttur. Teiknimynda-
flokkur eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
18.25 Horfðu á mig. Lítil saga
um heyrnarskertan dreng
og samskipti hans við aðra.
Þýðandi Baldur Hólmgeirs-
son.
18.50 Auglýsingarogdagskrá
19.00 Spítalalíf (M*A*S*H)
Fjórði þáttur. Bandariskur
gamanmyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Alan Alda. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
19.30 Fréttir og veöur
20.00 Auglýsingar
20.10 Sá gamli (Der Alte) 20.
þáttur. Mánudagur til
mæðu. Þýskur sakamála-
myndaflokkur. Aðalhlutverk
Siegfried Lowitz. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
21.10 Unglingarnir í frumskóg-
inum. Umsjón: Sigurður
Jónasson.
21.40 Sameinuðu þjóðirnar.
Upplýsinga- og umraeöu-
þáttur í tilefni af degi
Sameinuöu þjóðanna. Um-
sjónarmaður Guðni Braga-
son.
22.20 Á döfinni
22.25 Seinni fréttir
22.30 Moby-Dick. Bresk-
bandarisk bíómynd frá
1956, gerð eftir samnefndri
skáldsögu Herman Melvil-
les. Leikstjóri John Huston.
Aðalhlutverk. Gregory Peck,
Richard Basehart, Friedrich
Ledebur, Leo Genn, Orson
Welles og James Robertson
Justice. Hvalveiðiskipstjóri
einn leggur ofurkapp á að
finna hvítan risahval, sem
gerði hann að örkumla-
manni endur fyrir löngu, og
stefnir bæði skipi og áhöfn
i háska til að koma fram
hefndum. Þýðandi Sigurgeir
Steingrímsson.
00.20 Dagskrárlok
STÖDTVÖ
FOSTUDAGUR
24. október
17.30 Myndrokk.
17.55 Teiknimyndir.
18.26 Sweeney.
Reagan handtekur þorpara
sem bendlaður er við mál
lögregluþjóns er varð fyrir
skoti og bæklast. Þeir finna
limlaust lik á ánni af manni
sem ekki er vitað hver er.
19.25 Fréttir.
19.45 Undirheimar Miami.
(Miami Vice). Tubbs og
Crockett verða að finna arg-
entínska leynimorðingjann
sem er í tengslum við Cald-
erone, dreifiaöila kókains,
áður en Crockett verður
næsta fórnarlamb.
20.35 Teiknimynd.
Vofan Casper.
20.45 Hin konan.
(The Other Woman). Ró-
mantisk gamanmynd um
eldri mann sem giftist u
ngri konu aðeins til að upp-
götva að þegar hann hittir
þroskaðri konu mun hann
verða hann sjálfur. Hal Línd-
en leikur ráðvillta eigin-
manninn og Anne Meare
leikur konuna.
22.50 Benny Hill.
Breskur grínþáttur.
23.20 Victor Victoria.
Bandarísk gamanmynd.
Stórmynd með Julie
Andrews, James Garner,
Robert Preston, Lesley Ann
Warren o.fl. Árið er 1935.
Victora Grant er bláfátæk í
París. Lengi hefur hún reynt
að fá vinnu sem söngkona,
en án árangurs. Hinn kyn-
hverfi Caroll Todd veitir því
eftirtekt hversu aðframkom-
in hún er og telur sig sjá í
henni hæfileika.
01.35 Myndrokk.
05.00 Dagskrárlok.
20.40 Kvöldvaka.
a. Rauðamyrkur. Hannes
Pétursson les söguþátt
sinn, fjórða lestur.
b. Ljóöarabb. Sveinn Skorri
Höskuldsson flytur.
c. Vísur um veturinn. Ragn-
ar Ágústsson fer með
stökur eftir ýmsa höfunda.
21.30 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
Þor-
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómpföturabb
steins Hannessonar.
23.00 Frjálsar hendur. Þáttur
í umsjá llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturstund í dúr og
moll með Knúti R. Magnús-
syni.
1.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
3.00.
ill
FÖSTUDAGUR
26. október
9.00 Morgunþáttur
i umsjá Kolbrúnar Halldórs-
dóttur og Sigurðar Þórs
Salvarssonar.
12.00 Létt tónlist
13.00 Bót i máli
Margrét Blöndal les bréf frá
hlustendum og kynniróskalög
þeirra.
16.00 Endasprettur
Þorsteinn G. Gunnarsson
kynnir tónlist úr ýmsum áttum
og kannar hvað er á seyði um
helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin
Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir.
23.00 Á næturvakt
með Vigni Sveinssyni og Þor-
geiri Ástvaldssyni.
3.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR
17.03—18.30 Svæðisútvarp fyr
ir Reykjavík og nágrenni — FM
90,1 MHz.
AKUREYRI
18.00—19.00 Svæðisútvarp fyr-
ir Akureyri og nágrenni — FM
96,5 MHz.
Má ég spyrja?
Umsjón Finnur Magnús
Gunnlaugsson. M.a. er leitað
svara við áleitnum spurning-
um hlustenda og efnt til
markaðar á markaöstorgi
svæðisútvarpsins.
989
FOSTUDAGUR
24. október
06.00—07.00 Tónlist i morg-
unsárið.
Fréttir kl. 7.00.
07.00—09.00 Á fætur með
Siguröi G. Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður lítur yfir blöðin, og
spjallar við hlustendur og
gesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur öll uppáhaldslögin og
ræðir við hlustendur til há-
degis.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Haröar-
dóttur.
Jóhanna leikur létta tónlist,
spjallar um neytendamál og
stýrirflóamarkaði kl. 13.20.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Péturspil-
ar og spjallar við hlustendur
og tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00-19.00 Hallgrimur
Thorsteinsson í Reykjavík
siðdegis. Hallgrimur leikur
tónlist, lítur yfir fréttirnar og
spjallar við fólk sem kemur
við sögu.
Fréttir kl. 18.00 og 19.00.
19.00—22.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson i kvöld. Þorsteinn
leikur tónlist og kannar hvað
næturlífið hefur upp á að
bjóða.
22.00—04.00 Jón Axel Ólafs-
son. Nátthrafn Bylgjunnar
leikur létta tónlist úr ýmsum
áttum og spjallar við hlust-
endur.
04.00—08.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá
sem fara seint i háttinn og
hina sem fara snemma á
fætur.