Morgunblaðið - 24.10.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 24.10.1986, Síða 8
8 í DAG er föstudagur, 24. október, sem er 297. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.00. Síðdeg- isflóð kl. 22.27. Sólarupprás í Rvík kl. 8.44 og sólarlag kl. 17.38. Myrkur kl. 18.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 6.13. (Almanak Háskóla íslands) Þeim sem vinnur verða launin ekki reiknuð af náð, heldur eftir verið- leika. (Róm. 4, 4.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 9 jr 11 13 mm ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1. fenn, 5. 6samstœð- ir, 6. autt svæði, 9. logi, 10. eiiefu, 11. samhtjóðar, 12. bandvefur, 13. gagnslaua, 15. lúri, 17. hræðileg. LÓÐRÉTT: — 1. banna, 2. tóbak, 3. tóm, 4. botnfallið, 7. málmur, 8. jórturdýr, 12. ræni, 14. fiskur, 16. frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. sköp, 5. lúða, 6. elda, 7. tá, 8. forka, 11. if, 12. æða, 14. nafn, 17. grauts. LÓÐRÉTT: - 1. skelfing, 2. ðld- ur, 3. púa, 4. Laxá, 7. tað, 9. ofar, 10. kænu, 13. als, 15. fa. ÁRNAÐ HEILLA Qrt áraafmæli. f dag, 24. 0\/ október, er áttræður Erlendur Arnason, fyrrum bóndi og oddviti á Skíðbakka í Austur-Landeyj- um. Hann er að heiman. /»/\ ára afmæli. Næst- DU komandi sunnudag, 26. október, verður sextug _frú Agústa Skúladóttir, íra- fossi við Sog. Hún og maður hennar, Kjartan T. Olafsson, ætla að taka á móti gestum í mötuneyti írafossstöðvar- innar á afmælisdegi hennar milli kl. 15 og 18. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM RAFMAGNSLJÓSKER- IÐ i Fischerssundi er eitt duttlungafyllsta götuljós- ker bæjarins. Síðan byrjað var að kveikja á götuljóskerunum í haust, er víst búið að skipta 8—10 sinnum um peru, en allt kemur fyrir ekki, ljósið slokknar venjulega eftir eitt eða tvö kvöld. Geysimikil umferð gang- andi fólks er um Fisc- herssund síðan túnin Biskupstún, Geirstún og norðurhluti Landakots- túns byggðust og kemur ljósleysið í Fischerssundi sér því mjög illa fyrir fjölda manns, sérstak- lega þegar þess er gætt að i bleytutíð er það óþrifalegt í sundinu. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1986 Ætli við verðum ekki bara að hafa velling, Dóri minn. Annar fær skitu af hval en hinn af síld... FRÉTTIR______________ ÁFRAM verður svalt í veðri, sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt var mest frost á láglendinu 12 stig austur i Norðurhjá- leigu. Hér í bænum var frostið 5 stig og úrkoman ekki teljandi, en hafði mest mælst 4 millim um nóttina í Strandhöfn. Þess var get- ið að sólin hefði skinið hér í Reykjavik i tæplega tvær klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra, var frostlaust um land allt og var hiti 4 stig hér í bænum. ÆTTFRÆÐIÞJÓNUSTA. Ættfræðiútgáfan heitir einkafyrirtæki sem stofnað hefur verið hér í bænum, samkv. tilk. í Lögbirtinga- blaðinu. Segir að tilgangurinn sé gerð ættartalna, niðjatala o.þ.h., efna til ættfræðinám- skeiða m.m. Sá sem rekur Ættfræðiþjónustuna er Jón Valur Jensson, Sólvallagötu 32a, hér í Reykjavík. BÓKAFORLAG. Þá er í sama Lögbirtingi tilk. um stofnun nýs bókaforlags hér í bænum. Það heitir Bókafor- lagið Flugur, sem er einkafyr- irtæki Hrafns Jökulssonar, Drafnarstíg 3. BREIÐFIRÐINGAR og Strandamenn hér i Reykjavík, þ.e.a.s. átthagafé- lög þeirra efna til sameigin- legs vetrarfagnaðar á morgun, laugardag, í Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst fagnaðurinn kl. 21. KVENFÉLAG Neskirkju. Aðalfundur félagsins verður nk. mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. FÉLAGASLIT. í í Lögbirt- ingablaðinu er tilkynning um þá ákvörðun hluthafafundar í hlutafélögunum Stjörnu- stáli og Stáiveri hér í Reykjavík, að slíta þessum félögum. Var skilanefnd kos- in. Eins hefur verið ákveðið að slíta hlutafélaginu Kaup- vali og hlutafélaginu Mar. Þau eru bæði hér í bænum og var skilanefnd kosin, eins og lög mæla fyrir. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma í kirlqunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Prest- amir. HEIMILISDÝR KÖTTUR er í óskilum á Óð- insgötu 16 hér í bænum. Þetta er hálf stálpaður högni, svartur og mjög gæfur. Síminn á heimilinu er 13753. FRÁ HÖFNINNI___________ f GÆRDAG lögðu af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda Laxfoss og Álafoss. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. október til 30. október að báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Hoho Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiaaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Tannlæknafál. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónstíg 5. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQörAur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SálfræAistöAin: SálfræÖileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyigjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftaiinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 tií kl. 17. - HvftabandÍA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspfUli: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19 30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - lé.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríf er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AAal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föatudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln helm -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er eirinig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvíkudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. ViÖkomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staAin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug í Mosfallssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.