Morgunblaðið - 24.10.1986, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsmaður óskast til ræstingastarfa.
Upplýsingar gefur veitingastjóri í dag milli
kl. 14.00 og 17.00. Uppl. ekki gefnar í síma.
Brautarholti 20.
Rafvirkjar
Óskum að ráða nú þegar rafvirkja til starfa
á viðgerðaverkstæði okkar.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar veittar á
skrifstofunni í dag kl. 14.00-16.00.
J Eiðistorgi 11 - sími 622200
eST. JÓSEFSSPÍTALI
HAFNARFIRÐI
St. Jósefsspítali
Hafnarfirði
Laust er til umsóknar starf við ræstingar.
100% vinna. Starfið er laust nú þegar eða
eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma
54325 eða 50188.
Tölvunarfræðingur
Við leitum að tölvunarfræðingi eða manni
með sambærilega menntun til starfa í hug-
búnaðardeild okkar. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi reynslu í MS-DOS stýrikerfinu
og/eða á IBM S/36.
Starfið felst í m.a. uppsetningu hugbúnaðar
á tölvur viðskiptavina okkar, kennslu í skóla
okkar og að fylgjast með því nýjasta sem
er að gerast í tölvuheiminum.
í boði er góð vinnuaðstaða, góð laun og
skemmtilegt andrúmsloft hjá vaxandi fyrir-
tæki.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu
okkar á Nýbýlavegi 16, Kópavogi.
GÍSLI
J.JOHNSEN SF.
n 1
NÝBÝLAVEGI 16 • PO BOX 397.202 KÓPAVOGUR • SIMI 641222
ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Sjúkraliðar
Við höfum tvær lausar stöður sjúkraliða á
lyflækningadeild 1A. Þetta er fjölþætt deild
innan lyflækninga. Tilvalið fyrir þær, sem vilja
halda við og bæta faglega þekkingu sína.
Nánari uppl. gefur hjúkrunarframkvæmda-
stjóri lyflækningadeildar í síma: 19600/202
milli kl. 13.00 og 15.00.
Reykjavík 23.10.1986.
Næturvörður
og aðstoðarstarf
íbrauðgerð
Óskum að ráða nú þegar næturvörð í hálft
starf (unnið aðra hverja viku). Einnig vantar
frá 1. nóv. í aðstoðarstarf í brauðgerð.
Nánari uppl. veittar á skrifstofu hótelstjóra
(ekki í síma).
HDTEL
LOFTLPÐIR
FLUGLEIDA 0KB HÓTEL
Atvinna íboði
Vantar starfskraft í sníðadeild. Hálfsdags
starf kemur til greina. Góð og björt vinnuað-
staða. Vinnutími 8.00-16.00.
Hlínhf.,
Ármúla 5,
sími 686999.
Útkeyrsla — sala
Okkur vantar starfsmann til útkeyrslu og
sölustarfa. Áreiðanleiki og snyrtimennska
áskilin. Þarf að geta byrjað mánudaginn 3.
nóv. Áhugasamir leggi inn á auglýsingad.
Mbl. nafn, síma og fyrra starf, fyrir lokun
24/10 merkt: „Útkeyrsla/sala — 184“.
Til sjós og lands
Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf:
1. stýramann á 150 tonna síldarbát, 1. stýri-
mann á 53 tonna togbát, 1. vélstjóra á 52
tonna togbát og beitningarmenn til starfa í
Hafnarfirði.
Upplýsingar í símum 99-3965, 99-3566 og á
kvöldin 99-3865.
Suðurvörhf.,
Þorlákshöfn.
W
Hrafnista
— Hafnarfirði
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar nú
þegar eða eftir samkomulagi:
1. Staða deildarstjóra á hjúkrunardeild.
2. Stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á
hjúkrunardeildum.
3. Staða hjúkrunarfræðings á næturvakt á
hjúkrunar- og dvalarheimili.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 54288.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
25. þing SÍBS
25. þing SÍBS verður sett að Reykjalundi
laugardaginn 25. okt. 1986 kl. 9.30.
Langferðabifreið ekur frá skrifstofu SÍBS í
Suðurgötu 10 kl. 9.00 og frá Hótel Esju kl. 9.10.
Stjórnin.
Aðalfundur
Fiskifélagsdeildarinnar Báru á Akranesi verð-
ur haldinn föstudaginn 24. október 1986 í
Slysavarnahúsinu við Sunnubraut og hefst
hann kl. 20.30.
Á fundinn koma:
Ólafur Karvel Pálsson, fiskifræðingur,
Halldór Árnason, fiskmatsstjóri og
Ingólfur Arnarson fulltrúi fra Fiskifélaginu.
Stjórnin.
Aðalfundur
Fiskifélagsdeildar Snæfellsness verður hald-
inn laugardaginn 25. október í Hótel Nesi,
Ólafsvík, og hefst hann kl. 13.30.
A fundinn koma:
Olafur Karvel Pálsson, fiskifræðingur,
Halldór Árnason, fiskmatsstjóri og
Ingólfur Arnarson fulltrúi frá Fiskifélaginu.
Stjórnin.
Félag
Snæfellinga
og Hnappdæla
í Reykja vík
heldur spila- og skemmtikvöld í Domus
Medica laugardaginn 25. þ.m. (fyrsta vetrar-
dag) sem hefst kl. 20.30 stundvíslega.
Að lokinni félagsvistinni verður dansað.
Mætum öll og tökum með okkur gesti.
Skemmtinefndin.
Iðnaðarhúsnæði
til leigu á Smiðjuvegi í Kópavogi. Stærð 600
fm. Leigist í einu eða tvennu lagi.
Upplýsingar í símum 77100 og 79800.
Frá fjárveitinganefnd
Alþingis
Fjárveitinganefnd Aiþingis mun sinna við-
tölum vegna afgreiðslu fjárlaga 1987 frá 27.
okt. til 14. nóv. nk. Beiðnum um viðtöl við
nefndina þarf að koma á framfæri við starfs-
mann nefndarinnar, Runólf Birgi Leifsson, í
síma 11560 eftir hádegi eða skriflega eigi
síðar en 7. nóvember nk.
Skrifleg erindi um fjárveitingabeiðnir á fjár-
lögum 1987 þurfa að berast skrifstofu
Alþingis fyrir 14. nóvember nk. ella er óvíst
að hægt verði að sinna þeim.
Fjárveitinganefnd Alþingis.