Morgunblaðið - 24.10.1986, Page 43

Morgunblaðið - 24.10.1986, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1986 rr 19 ooo/ I SKJOLI NÆTUR Frumsýninr: - KROSSGÖTUR ★★★★★ I ★★★★★ B T. I Ekstra Bladet Sími 78900 (Crossroads) STORVANDRÆÐI I LITLU KÍNA Jack Burton's in for some serious trouble and you're in for some serious fun. ERIK BALLING's STORBYWESTERN Hörku spennumynd um hústökumenn i Kaupmannahöfn, baráttu þeirra viö lögregluna, kerfiö og harðsviraða leðurjakkabófa. Mjög svipaöir at- burðir geröust á Norðurbrú í Kaupmannahöfn nú fyrir skömmu. Aðalhlutverkið leikur vinsælasti poppsöngvari Dana, Kim Larsen (þaö var hann sem bauöst til aö kaupa húsið og gefa hústökufólkinu á Norður- brú), Erik Clausen og Birgitte Raaberg. Leikstjóri: Erik Balling. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 3,6.30 og 9. Eugene Martone (Ralph Macchio úr Kar- ate Kid) er nemandi við einn frægasta tónlistarskóla i heimi. Hann ætlar sér aö verða góður blúsgitarleikari, þótt hann þurfi að hjálpa gömlum svörtum refsifanga aö flýja úr fangelsi. Sá gamli þekkir leynd- armálið og lykilinn að blústónlistinni. Stórkostleg tónlist. Góöur leikur. Dularfull mynd. Aöalhlutverk: Ralph Macchio, Joe Seneca, Jamie Gertz, Robert Judd. Tónlist: Ry Cooder. Myndin er tekin í Dolby-stereo. Sýnd i Starscope-stereo. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. HANNA 0G SYSTURNAR Leikstjóri: Woody Allen. ★ ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★★ HP. Sýnd kl.7.10,9.10 og 11.10. Þá er hún komin þessi stórskemmtilega mynd sem svo margir hafa beðið eftir. BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA er í senn grín-, karate-, spennu- og ævintýramynd, full af tæknibrellum og gerð af hinum frábæra leik- stjóra John Carpenter. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER A FERÐINNI MYND SEM SAMEINAR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍNMYND, GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Klm Cattrall, Dennl Dun, James Hong. Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund. Framleiðendur: Paul Monash, Keith Barish. Leikstjóri: John Carpenter. Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Hækkaö verð. BMX-MEISTARARNIR HÁLENDINGURINN Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.16,5.15og11.15. Sýndkl. 3.10 og 5.10. ISVAKA KLEMMU I þessum bráðhressa farsa er ekki dautt augnablik". ★ ★ ★ S.V. Mbl. „Kitlar hláturtaugar áhorf- enda". ★ ★ ★ S.V. Mbl. „Sjúklegur ærslaleikur og afbragðs dægrastytting". ÓÁ. HP. Aðalhlutverk: Danny De Vito og Bette Midler. Leikstjórar: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. ÞEIRBESTU STUNDVISI CI *CK\VISi : Eldfjörug gamanmynd með Jolm Cleese. ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05. Sýn. í kvöld kl. 20.00. SÍÐASTA SÝNING. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.— föstud. Sími 11475. A BLAÞRÆÐI Hér kemur hreint þrælspennandi og jafnframt frábær spennumynd gerð af 20th Century Fox. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Helen Shaver. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. MÁNUD AGSMYNDIR ALLA DAGA \ . jpTPf ÞRJÁTÍU 0G NÍU ÞREP J '^§jgT' Sérlega spennandi og vel gerð V '' ... KPMf mynd um æsilegan eltingaleik og dularfulla njósnara. ) ' tmmfl Robcrt Donat, Madcleinc Sýndkl. 7.16 og 9.16. FTB.STA MYNDIN f HITCHCOCK-VEISLU M0NALISA L0GREGLUSK0LINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN ASTRANGE ANP WICKED afram | jW* atpáráik* DV. I ★*★ Mbl. Bönnuð innan 16 ára. — Hækkað verö. Sýnd kl. 9og 11. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Frumsýnir söngleikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" eftir Ólaf Hauk Símonanon, sunnudaginn 26/10 kl. 15.00 i Bæjarbiói, Hafnarfirði. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdóttir. Miðapantanir allan sólar- hringinn í sima 50184. Vclkomin í Bæjarbíól Smáskoríð mynstur sem tryggir .hljððlAtari akstur og betri spymu. EFTIR MIÐNÆTTI POLTERGEISTII HIN HLIÐIN ÍHróöleikur og X skemmtun fyrir háa sem lága! * * * Helgarpósturinn. * * * HP. — Sýnd kl. 7. Bönnuð Innan 16 ára. Hækkað verð. ★ ★ ★ A.J. MbL - ★★* HP. Sýndkl. 5,7,9og11. Kaldsólun hf. Dugguvogi 2 Sími: 84111 Hringið og Pantiö Tíma. Námskeið í nýrri og spennandi körfugerð hefjast næstu daga. Dag- og kvöldtímarfyrir börn og fullorðna. Upplýsingar og innritun hjá Margréti Guðnadótt- ur i síma 15703. Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggans!_____________x ÍHróóleikur og X skemmtun fyrir háa sem lága!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.