Morgunblaðið - 24.10.1986, Page 45
.MORGUNBLAÍm FÖSTUDAGtJE'24. OKTÓBER Iá86
Oþarfi að birta níð um gestinn
áður en hann er riðinn úr hlaði
Einu sinni var til stórbýli, sem
tók gestum tveimur höndum, en
þegar gesturinn var farinn fór
heimilisfólkið að herma eftir og níða
gestinn á ýmsa vegu. Þetta var þó
aldrei gert meðan gesturinn var
staddur á bænum.
Líkt fer Morgunblaðinu þegar
það birtir þýdda fjandsamlega grein
um frú Raisu Gorbachefu einmitt á
meðan hún er gestur íslendinga.
Slík skrif hefðu mátt missa sig.
Sigurveig Guðmimdsdóttir
Hvort eigum við
að borða eða horfa
á fréttirnar?
Ingvi Hrafn Jónsson,
fréttastjóri sjónvarps.
í tilefni af breyttum útsending-
artíma frétta langar okkur til að
senda þér þetta bréf. Á okkar vinnu-
stað er mjög algengt að unnið sé
til kl. Í9.00. Þegar heim er komið
þarf að huga að matseld. Jafnvel
einföldustu máltíðir verða ekki til-
reiddar á minna en hálftíma.
Spumingin er: Hvort eigum við að
borða eða horfa á fréttimar?
Á tímum yfírvinnu beggja for-
eldra og vaxandi samskiptaleysis
bama og foreldra er kvöldmaturinn
jafnvel eina tækifæri dagsins fyrir
okkur til að vera saman. Með því
að færa fréttimar fram um hálftíma
tekur þú þetta tækifæri frá okkur.
Við gemm að tillögu okkar að þú
endurskoðir ákvörðun þína og setjir
fréttimar á þann tím sem hingað
til hefur hentað vel, þ.e. kl. 20.00
Við viljum að lokum minna þig
á að RÚV er sjónvarp allra lands-
manna og við héma á landsbyggð-
inni fáum varla að sjá stöð 2 í bráð.
Kveðja frá fiskvinnslufólki á
Þórshöfn.
HEILRÆDl
Til sjómanna
Sjómenn: Á neyðarstund er ekki tími til lesninga. Kynnið
ykkur því í tíma hvar neyðarmerki og björgunartæki em
geymd. Lærið meðferð þeirra.
45
Þverbrekku 8 Kópavogi
Stmar 42040 og 44140
"f K
FJALLALAMB
1/1 lamb kr. 189 kg
1/1 hryggur kr. 251 kg
Kótilettur kr. 277 kg
1/1 lambalærikr. 296 kg
1/1 læri sneittkr. 314 kg
Súpukjöt kr. 198 kg
Svali á tilboðsverði kr. 11.-
VtSA
C
Forvarnir
hefjast
heima
iB
Á staðnum verða upplýsingabásar m.a. frá fíkni-
efnalögreglunni og foreldrasamtökunum og
bæklingar frá ýmsum aðilum.
Foreldrar! Komum sem flest og höfum í huga að
Foreldrasamtökin Vímulaus æska býður ykkur að
sækja námsstefnu, sem samtökin halda í Haga-
skóla í Reykjavík, helgina 25. og 26. október nk.
Hefst hún kl. 9.30 f.h. báða dagana.
FLUTT VERÐA STUTT ERINDI UM
VÍMUEFNAVANDANN OG TIL HVAÐA
RÁÐA FORELDRAR GETA GRIPIÐ;
UMRÆÐUHÓPAR, ÞAR SEM LÖGÐ
VERÐUR ÁHERSLA Á AÐ SJÓNARMIÐ
ÞÁTTTAKENDA KOMI FRAM.
f