Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 3
iMÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUB 26. ©KTÓBER 1986 3 Þjóðleikhúsið: „Hlakka ofsalega til“ - segir Elín Ósk Óskarsdóttir — ný söngkona í hlutverki Toscu MorRunblaðið/Þorkell Elín Ósk Óskarsdóttír syngur Toscu i fyrsta sinn 31. október. „ÞETTA er geysilega stórt hlut- verk og það mæðir mikið á Toscu, en þetta er mjög eftirsóknarvert fyrir sópransöngkonu" segir Elín Ósk Óskarsdóttír, sem syngur Toscu frá 31. október á mótí Elísabetu F. Erlingsdóttur. Þetta er jafnframt fyrsta stóra söng- hlutverk Elínar. „Ég syng 31. október, en eftir þá KefUvik. KAUPFÉLAG Suðurnesja og verslunin Hagkaup hafa hækkað laun starfsmanna sinna. „Meðalmánaðarlaun hjá félags- mönnum okkar, samkvæmt könnun Kjararannsóknamefndar, eru 27.500 kr. og með álagi 35.000 kr., en hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur 35.390 kr. og 39.600 kr. með álagi," sagði Magnús Gísla- son, formaður Verslunarmannafé- lags Suðumesja, í samtali við Morgunblaðið. „Launamunur á milli landsbyggð- arinnar og höfuðborgarsvæðisins er löngu kominn úr böndunum og var því brýnna aðgerða þörf,“ sagði Magnús. „Við hækkuðum þá sem vom í lægstu flokkunum um 2 til 14%,“ sagði Gunnar Sveinsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Suður- nesja. „Við höfum fylgst vel með þróuninni í launamálum verslunar- fólks og em þessar aðgerðir framhald af þeirri könnun. Þegar KRON tók við rekstri Kaupstaðar kom t.d. í ljós að þar námu yfírborg- anir um 20%,“ sagði Gunnar ennfremur. „Hjá okkur vom laun hækkuð um 5% hjá öllum starfsmönnum," sagði Karl West, verslunarstjóri hjá Hag- kaupum í Njarðvík. Karl sagði útilokað að fá karlmenn í vinnu Kópavogur: Þjófur að nóttu KONA í Kópavogi vaknaði við ein- hveija háreysti í fbúð sinni aðfaramótt fimmtudagsins. Reyndist maður hafa komist inn um eldhúsglugga á ibúð konunn- ar. Konan var ein í íbúðinni og fór að gæta að því hvað ónæðinu olli. Maðurinn forðaði sér þegar hann varð hennar var, en áður var hann búinn að draga myndbandstæki fram á gólf og aftengja það. Nágranni konunnar varð mannsins var og elti hann frá húsinu. Þegar hann náði honum hótaði maðurinn að beija hann duglega ef hann léti ekki af eftirförinni. Forðaði gesturinn óboðni sér síðan á hlaupum og greip lögregl- an í tómt þegar hún kom á vettvang. Reyðarfjörður: Ekið á 7 ára dreng Reyðarfirði. LÍTILL drengur liggur enn þungt haldinn á Borgarspítalanum f Reykjavík, en hann varð fyrir bifreið á Reyðarfirði fyrir tveim- ur vikum síðan. Svo háttar til hér að bamaskólinn er ofan aðalvegarins, en einnig er kennt í nýja dagheimilinu neðan vegarins. Drengurinn, sem er sjö ára gamall, var að leik ofan vegarins, en hljóp svo út á hann og fyrir aðví- fandi bíl. Hann var strax fluttur til Reykjavíkur, en hefur ekki komist til meðvitundar. Gréta sýningu verður gert hálfsmánaðar hlé og upp úr miðjum mánuði skipt- umst við Elísabet á að syngja Toscu“ segir Elín, þar sem hún var tekin tali í Þjóðleikhúsinu í gær að lokinni æfingu. Elín er nýkomin heim frá námi í Milano, en þar hefur hún stundað söngnám undanfarin tvö ár undir handleiðslu Pier Miranda Ferr- aro, virts söngvara og kennara. Hún öðruvísi en að greiða þeim hærri laun en konum. BB lauk einsöngvaraprófi vorið 1984, en einn aðalkennari hennar var Þuríður Pálsdóttir. Að undan-fömu hefur hún æft a.m.k. sex tíma á dag og segist hafa fengið mjög góða leið- sögn leikstjórans Paul Ross og hljómsveitarstjórans Marizio Barbacini. „Ég hlakka ofsalega til að takast á við þetta" segir hún, og segist ekkert vera kvíðin, a.m.k. ekki ennþá. -Hvað tekur svo við? „Ég fer aftur til Italíu, því ég á eftir að syngja í óperuhúsum, veja með það sem kallast „audition". Ég veit ekki hvað tekur svo við, ísland togar í mann, en möguleikamir eru ef til vill meiri erlendis." Hún segir að það sé gott að búa á Italfu, almenningur gjörþekki allt er lýtur að óperum „menn geta sung- ið heilu kafiana úr hinum og þessum óperum. Við íslendingar búum ekki við þessa hefð.“ Bíll ársins 1986 Allir Ford SCORPIO bílar eru búnir ABS hemlakerfi Kaupfélagið og Hagkaup hækka lægstu launin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.