Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1986 Lag Strax Moscow, Moscow fyrst til að vera efst á vin- sældarlistum beggja útvarpsstövanna: Plöturnar komu ekki í verslanir fyrr en 1 gær skemmtilegur og gefi marga mögu- leika. „Þessi litur hefur verið notaður í þúsundir ára og það er álíka erfítt að fást við þessa liti og vatnsliti." „Þetta er litur og form, en fyrst og fremst tilfinning" segir hann um myndir sínar. Björgvin er kennari í Myndlista og handíðaskóla ís- lands. Hann hefur áður haldið einkasýningar í Unuhúsi 1968 og Norrœna húsinu 1975. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Björgvin Sigurgeir Haraldsson við eitt verka sinna á sýningunni. Kjarvalsstaðir: „Litur og form, en fyrst og fremst tilfiiming“ Björgvin Sigurgeir Haraldsson opnar sýningu. Björgvin Sigurgeir Haraldsson opnar sýningu á verkum sinum á Kjarvalsstöðum i dag kl. 14. Á sýningunni er 64 pastelmálverk „Flest þessara verka eru unnin á þessu ári" segir Björgvin „en þau ná þó yfír 10 ára tímabil og eru árangur vinnu minnar við pastellit- inn.“ Hann segir pastellitinn erfíðan viðureignar, en það sé ekkert varið í hlutina nema menn þurfi að hafa eitthvað fyrir þeim. Liturinn sé hinsvegar óvenjulega hreinn og IbOÖ PASTCIGnHSMA yiTAITIG 15, 1.26020,26065. Opið í dag kl. 1-3 LAUGARNESVEGUR. Góð ein- staklíb. 35 fm. Laus. Verð 850 þús. FRAMNESVEGUR. 2ja herb. íb. 40 fm í tvíbýlishúsi. Sérinng. Verð 1,3 millj. ENGJASEL. 2ja herb. 55 fm íb. Þvottahús á hæðinni. Verð 1,7 millj. KRIUHÓLAR. 2ja herb. góð ib. 65 fm. Suðvestursv. Verð 1800 þús. BERGSTAÐASTRÆTI. 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæð í nýl. húsi hentar einnig fyrir skrif- stofur. HRAUNBÆR. 3ja herb. íb. 96 fm. Verð 2,4 millj. HVERFISGATA. 3ja herb. góð íb. 65 fm á 1. hæð. Góður garð- ur. Verð 1600 þús. KRUMMAHÓLAR. 4ra herb. íb. á 2 hæðum. Frábært útsýni. Falieg íb. Parket. Verð 2,8 millj. HRAUNBÆR. 4ra-5 herb. íb. 120 fm á 1. hæð. S-svalir. Verð 3 millj. JÖRFABAKKI. 4ra herb. íb. 110 fm auk herb. í kj. S-svalir. VESTURBERG. 4ra herb. ib. 100 fm. Verð 2650 þús. HOLTSBÚÐ. Raðh. á 2 hæöum. 170 fm m. innb. bílsk. Suður garður. Verð 5350 þús. Skipti mögul. á góðu einbhúsi í sama hverfi. Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, HEIMASÍMI: 77410. LAG Stuðmanna eða Strax, eins og þeir nefna sig erlendis, „Moscow, Moscow“, er fyrsta dægurlagið til þess að vera efst á vinsældarlistum beggja útvarps- stövanna, Bylgjunnar og Rásar 2. Lagið hefur náð þessum sessi án þess að nokkur plata með lag- inu væri seld í verslunum, því hingað til lands kom platan fyrst á fimmtudag og var ekki til sölu í plötuverslunum fyrr en í gær. Jakob Magnússon, höfundur lags- ins, vildi aðspurður ekki gera mikið úr þessum árangri og taldi skýringu þessa vera einfaldlega þá, að stutt væri síðan Bylgjan hefði hafíð út- sendingar. Aðrir ættu eftir að endurtaka þetta. „Við vorum að vinna að sjónvarpsþætti fyrir þýska sjónvarpsstöð þegar tilkynninginn um leiðtogafundinn barst út og höfð- um ætlað okkur að taka lag um þýska ferðamenn hérlendis í þættin- um,“ sagði Jakob um tildrög lagsins. „Fjöldinn allur af fólki skoraði á okkur að taka lagið „Mitt á milli Moskva og Washington", sem sent var í samkeppnina um lag fyrir Eurovision. En við höfðum aldrei hugsað það lag fyrir hljómsveitina og undum okkur því í það að gera lag um þá sérstöku tegund ferða- manna, sem eru erlendir blaðamenn. Lagið var til, það samdi ég fyrr á árinu og ég, Valgeir Guðjónsson og Ágúst Baldursson, sem sá um gerð myndbandsins, sömdum textann og handritið að myndbandinu á tveimur klukkustundum," sagði hann enn- fremur. Jakob sagði að upptökur hefðu hafíst strax daginn eftir og upptök- um við Höfða hefði lokið aðeins hálftima áður en svæðinu þar um kring var lokað. Myndbandið með laginu hefði síðan verið sýnt erlend- um fréttamönnum í fyrsta skipti sama dag og leiðtogafundurinn hófst. Hann sagðist sem minnst vilja tjá sig um um möguleika lagsins erlendis, en sagði að það hefði verið sýnt mjög víða fyrir tilstilli erlendu sjónvarpsstöðvanna, sem hér voru vegna leiðtogafundarins. Vinsældalisti Rásar 2: Strax enn á toppnum VINSÆLDARLISTI Rásar 2 fyrir vikuna 23.-30. október er svohjjóð- andi: 1. (1) Moscow, Moscow Strax 2. (8) In the army now Status Quo 3. (3) You can call me A1 Paul Simon 4. (6) Rain or shine Five Star 5. (4) True blue Madonna 6. (2) I just dyed in your arms Cutting Crew 7. (9) Ive been loosing you A ha 8. (-) Suburbia Petshop boys 9. (5) True colours Cyndi Lauper 10. (7) Wild, wild life Talking heads Tillögur um nafn nýja hreppsins Miðhúsum. TIL fréttaritara hafa borist bæði munnlegar og skriflegar tillögur Leiðrétting í Lesbók Morgunblaðsins 18. október sl. fylgir grein Leifs Sveinssonar mjL mynd af Sölu- deild Kaupfélags Þingeyinga, gamla húsinu. Stendur undir myndinni, að þessi hús megi muna sinn fífil fegurri. Myndin er tekin 1982. Þegar grein- arhöfundur var þama á ferð í sumar, var unnið af miklum krafti við endumýjun Söludeildarinnar og það verk vel á veg komið. Em hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Reykjavík, 20. október. Leifur Sveinsson. um væntanlegt nafn á hinum nýja hrepp i Austur-Barðastranda- sýslu, þegar hrepparnir fimm hafa veríð sameinaðir. Nokkrir hafa bent á nafnið Þorskaíjarðarhreppur eða Þorska- fjarðarþing. Hins vegar hafa fleiri látið þá skoðun í ljósi að hið nýja hreppsfélag fái nafnið Reykhóla- hreppur og koma tillögur þess efnis ekki síst frá hinum hreppunum. Einnig hefur borist tillaga um það að gera „Hlíðin mín fríða“ formlega að hreppssöng hins væntanlega hrepps. Væntanlega verður úr því skorið fyrir áramót hvort af sameiningu verður, en hreppsnefndir vinna nú að sameiningarmálum og virðist það verk ganga vel. Sveinn Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VAIDIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HDL Vorum aö fá í sölu m.a.: 4ra herb. íbúð — laus strax Á 1. hæð við Kleppsvog rétt við Dalbraut. Af meðal staerð. Sólsvalir. Ný teppi. Gott rishorb fylgir. Nánari uppl. á skrtfstofunnl. Lyftuhús — laus strax 3ja-4ra horb. góð fb. af meðal ataarð á vinsælum stað I Vesturborg- inni. Sólsvalir. Tveggja ára verksmiðjugler. Útsýni. Hentar þeim sem eiga erfitt með stigagang. Langholtsvegur — Kríuhólar 2ja herb. stórar og góðar fb. Skuldlausar. Vinsamlegast leitið nánari uppl. Nokkur glæsil. einbhús Raðhús bæði ný og í smiöum i Grafarvogi — Selási og i Breiðholti. Teikningar og myndir á skrifstofunni. Á Seitjarnarnesi óskast Fyrir landsþekktan athafnamann gott einbhús 140-180 fm. Mlkll og góð útborgun. Við Unufell — nágr. Til kaups óskast gott einnar h. raðhús. Rótt eign verður borguð út. Við Dúfna-, Blika-, Arahóla Eða í nágr. óskast til kaups góð 4ra-5 herb. íb. Losun I s.l. 1. mars nk. Rétt eign verður borguð út. Fjöidl fjáreterkra kaupenda að ib. og öðrum fastelgnum. Látið Almennu fastaignasöiunna finna fyrir ykkur rétta kaupandann. Opið í dag laugardag kl. 11.00-16.00. Lokað á mánudag kl. 12.00-16.00. AIMENNA FáSIEIGNASALAM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Vantar bíla skrá S: 84060 Opið í dag 10-16 Suöurlandsbraut 12 84060 & 38600 svalar lestrarþörf dagsins á sírtum Mopransl X Þórhallur Daníelsson SF: 72,18 krón- ur fyrir þorskinn 5 Islenzk fiskiskip seldu afla sinn í Bretlandi og Þýzkalandi á fimmtudag. Þau fengu öU gott verð fyrir aflann, en bezt var meðalverðið þjá togaranum Þór- halli Danielssyni frá Höfn í Homafirði. Hann fékk að meðal- tali 72,18 krónur fyrir kfló af þorski. Þórhallur Danielsson SF seldi alls 88,7 Iestir, mest þorsk í Grimsby. Heildarverð var 6.271.800 krónur, meðalverð 70,74. Meðalverð fyrir þorsk, sem var um 80 lestir, var 72,18. Engey RE seldi 113,6 lestir i Hull. Heildarverð var 6.433.600 krónur, meðalverð 56,66. 55 lestir af gráiúðu voru í aflanum og fór hún að meðaltali á 50,10 kílóið. Meðalverð fyrir þorsk var 65,83. Ýmir HF seldi 142,6 lestir í Cux- haven, mest karfa. Heildarverð var 7.463.000 krónur, meðalverð 52,33. Hoffell SU seldi 123,2 lestir, mest karfa í Bremerhaven. Heildarverð var 6.200.300 krónur, meðalverð 50,32. Loks seldi Vestri BA 71,7 lestir, mest ufsa i Bremerhaven. Heildarverð var 3.339.900 krónur, meðalverð 46,55.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.