Morgunblaðið - 25.10.1986, Side 25
MORGUNBLAÐŒ), LAUGARDAGÚR 26. OKTÖBER 1986
25
Afganistan:
Hjálpar-
gögn
í rangar
hendur
Islamabad, Pakistan, AP.
STÓR hluti þeirra hjálpargagna
sem Sovétmenn senda til Afagan-
istan kemst aldrei i réttar hendur,
að þvi er stjómvöld i Afganistan
sögðu i gær.
I tilkynningu stjómarinnar, sem
lesin var í útvarpi, sagði að mikill
misbrestur hefði verið á dreifíngu
hjálpargagna frá Sovétríkjunum frá
því kommúnistar komust til valda í
Afganistan árið 1978. Sagði enn-
fremur að stjómmálaráð sovéska
kommúnistaflokksins hefði gefíð
skipun um hert eftirlit með dreifingu
hjálpargagna í framtíðinni.
Najibullah, leiðtogi afganska kom-
múnistaflokksins, sem tók við
völdum ( maímánuði, hefur blásið (
herlúðra gegn hvers kyns spillingu
innan embættismannakerfisins.
Fokker F-27 fórst í Pakistan:
Útiloka ekki
skemmdarverk
AP/Símamynd
Manuella Vaughan kemur út úr réttarsalnum i London efir að henni
höfðu verið dæmd 98.631 sterlingspund f skaðabætur vegna þess
að hún var látin gangast undir skurðaðgerð fyrir rangan úrskurð
lækna. Vaughan er fráskilin, tveggja barna móðir af spánskum uppr-
Skaðabætur dæmdar
vegna skurðaðfferðar
London, AP.
London,
MANUELLA Vaughan fékk á
fimmtudag dæmdar 100 þúsund
sterlingspunda (um sex milljónir
ísl.kr.) skaðabætur fyrir dómstól-
Gengi
gjaldmiðla
London, AP.
GENGI Bandaríkjadollara
hækkaði verulega gagnvart
öllum helstu gjaldmiðlum
heims utan kanadiska dollar-
anum.
í Tókýu kostaði dollarinn
161,00 japönsk jen (156,35)
þegar gjaldeyrisviðskiptum
lauk.
í London kostaði breska sterl-
ingspundið 1,4115 dollara
(1,4215) síðdegis í gær.
Gengi annarra helstu gjald-
miðla var á þann veg að dollar-
inn kostaði 2,0320 vestur-þýsk
mörk (1,9970), 1,6765 sviss-
neska franka (1,6412), 6,6530
franska franka (6,5375), 2,3015
hollensk gyllini (2,2530),
1.405,00 ítalskar lírur
(1.379,50) og 1,3878 kanadíska
dollara (1,3887).
um á Bretlandi vegna þess að
hún var látin gaugast. undir
skurðaðgerð að nauðsyiyalausu.
Læknar höfðu sagt Vaughan að
fundist hefðu illkynjuð krabba-
meinsæxli í bijóstum hennar.
Bijóstin voru bæði fjarlægð og
gervibijóst úr silikoni voru sett í
staðin.
ígerð komst ( sárið og þurfti að
fjarlægja gervibijóstin. Eftir að
hafa gengist undir níu aðgerðir
ákvað Vaughan að stefna læknun-
um. Hún lét leggja veflasýni, sem
tekin voru úr bijóstum hennar áður
en þau voru fjarlægð, fyrir virtan
sérfræðing. Hans úrskurður var sá
að ekki hefði verið um krabbamein
að ræða og Vaughan hefði aldrei
þurft að leggjast á skurðarborðið.
Dómari í London sagði að iækn-
amir hefðu gerst sekir um van-
rækslu og ætti sjúkrahús þeirra að
borga tjónið.
Peahawar, AP.
TALSMENN flugmálayfirvalda i
Pakistan sögðu að enn væri of
snemmt að segja hvað olli þvi að
Fokker Friendship (F-27) skrúfu-
þota PIA-flugfélagsins fórst
skammt frá flugvellinum i Pes-
hawar í fyrrakvöld. Þeir sögðu
rannsókn slyssins skammt á veg
komna en samt væri ekki hægt
að útiloka að um skemmdarverk
hafi verið að ræða.
Flugvélin var í áætlunarflugi til
Peshawar er hún skall til jarðar í
þriggja kflómetra flarlægð frá flug-
vellinum. Endastakkst hún og
brotnaði í spón. Biðu 13 manns
bana og 30 a.m.k. slösuðust, en 54
voru um borð í flugvélinni. Þykir
það ganga kraftaverki næst að
nokkur skyldi hafa komist lífs af,
en fjórir a.m.k. stigu upp og gengu
ómeiddir með öllu upp úr flakinu.
Áhöfnin, 5 manns, beið öll bana, 2
flugmenn, flugfreyja og tveir óein-
kennisklæddir öryggisverðir.
Farþegar, sem komust lífs af,
sögðust ekki hafa heyrt neina
sprengingu eða dynk áður en flug-
vélin brotlenti skyndilega. Nokkrir
farþegar kváðust hins vegar hafa
orðið varir við óeðlilega hegðan
áhafnarinnar rétt áður en hún flaug
í jörðina. „Áhöfnin var skelfíngu
lostin, en sagði ekki hvort eitthvað
væri að flugvélinni," sagði einn far-
þeganna.
Hljóð- og flugritar flugvélarinnar
eru fundnir og bundnar eru vonir
við að úr þeim upplýsingum, sem
þar er að fínna, komi í ljós hvað
olli slysinu. Að sögn starfsmanna
flugvallarins í Peshawar fengu þeir
engar upplýsingar um að flugvélin
ætti ( örðugleikum.
Peshawar er í 80 km fjarlægð
frá afgönsku landamærunum.
Sprengjum hefur verið varpað að
borginni öðru hveiju undanfarin tvö
ár. I borginni eru höfuðstöðvar afg-
anska skæruliða, sem beijast við
sovézka innrásarliðið og stjómar-
herinn í Afganistan. Hafa Pakistan-
ar sagt stjómina í Kabúl bera
ábyrgð á árásum á Peshawar.
Svíðþjóð:
Kommúnistar
og íhaldsmenn
helstu skatt-
svikarar
Stokkhólmi:
SAMKVÆMT könnun, sem birt
var í gær, svíkja kjósendur úr
röðum kommúnista annars vegar
og íhaldsmanna hinsvegar aða-
lega undan hinum háu sköttum,
sem lagðir eru á í Sviþjóð.
Kommúnistar virðast ekki fylgja
kenningum flokks sins um að jafna
dreifíngu auðsins með skattheimtu
og láta skattsvikara vita hvar Davíð
keypti ölið, sagði í könnuninni.
Urban Laurin, sem ræddi við
1.200 Svía fyrir doktorsritgerð sína,
„Ástæður og umfang skattsvika",
sagði að kommúnistar væru iðnast-
ir við að setja ýmislegan frádrátt,
sem hvergi væri til, á skattskýrsl-
una sina.
24 af hveijum 100 kommúnistum
kváðust hafa svindlað á skattheim-
tunni, en aðeins 12 af hveijum 100
kjósendum Jafnaðarmannaflokks-
ins, sagði í könnuninni, sem birtist
í Stokkhólmsblaðinu Aftonbladet.
íhaldsmenn voru þó sýnu mestir
skattsvikarar. 38 af hveijum 100
kváðust ekki hafa greint frá öllum
tekjum sínum í skattskýrslunni.
Þing Rauða krossins í Genf:
Upplausn vegna þátttöku full-
trúa stj órnar S-Afríku afstýrt
Genf, AP.
SENDIFULLTRÚAR á þingi Al-
þjóða Rauða krossins í Genf, sem
hófst á fimmtudag, komu í gær
í veg fyrir að þingið leystist upp
vegna deilna um þátttöku full-
trúa Suður-Afríkustjómar.
Málamiðlunartillaga var sam-
þykkt, en talið er að fulltrúarnir
frá Pretoríu verði engu að síður
Leiðtogafundurinn:
Tilraunir með
nýja ratsjá
Washington, AP.
MJÖG fullkominn ratsjárbúnaður var reyndur er Ronald
Reagan Bandaríkjaforseti flaug á fund Mikhails Gorbachev,
leiðtoga Sovétríkjanna, í Reykjavík. Forsetanum var ókunn-
ugt um þessar tilraunir.
Með nýja útbúnaðinum reyndist
unnt að fylgjast með flugvél for-
setans frá því hún var stödd 600
sjómílur norður af Bandaríkjunum
allt þar til hún lenti í Keflavík.
Talsmaður Bandaríska flug-
hersins sagði að enn væri unnið
að tilraunum með ratsjána og ta-
lið hefði verið heppilegt að reyna
hana á flugvél forsetans. Búnaður
þessi er geysiöflugur. Með honum
er unnt að fylgjast með flugum-
ferð í rúmlega 3.000 kílómetra
fjarlægð og skiptir þá engu hvort
flugvélar eru 5 lágflugi. Ratsjáin
sendir frá sér útvarpsbylgjur og
með því að nýta tölvutæknina til
fullnustu getur hann numið endur-
kast þeirra í allt að 3.000 kíló-
metra fjarlægð frá sjálfu
senditækinu.
frá að hverfa.
Heimildarmenn, sem þekkja til
samningaumleitana austantjalds-
landanna, vesturlanda, svörtu
Afríku og annarra þjóða þriðja
heimsins í kyrrþey, sögðu að sæst
hefði verið á að hafa nafnakall um
aðild Suður-Afríku og því mundi
næsta víst lykta með því að fulltrú-
ar Suður-Afríku jrrðu útilokaðir frá
þinginu.
Heimildarmennimir, sem ekki
vildu láta nafns getið, sögðu að
þess í stað mundu sendifulltrúar frá
Afríku ekki krefjast þess að vera
viðstaddir ráðstefnu þriggja
stærstu hreyfinga, sem berjast
gegn Suður-Afríkustjóm. Þessar
hreyfíngar em Afríska þjóðarráðið
(ANC), Samtök þjóða Suð-Vestur-
Afríku (SWAPO) og Allsheijar-
Afríkuráðið (PAC).
Sendinefndir vestrænna ríkis-
stjóma, sem í upphafí kröfðust þess
að haldin yrði lejmileg atkvæða-
greiðsla, ætla að sitja hjá meðan
nafnakallið fer fram um tillögu full-
trúa Kenýu um að þátttökurétt
sendinefndar stjómar Suður-
Afríku, að sögn heimildarmann-
anna. Aftur á móti verður
suður-afríska Rauða krossinum
leyft að sitja þingið áfram.
Þessi málamiðlunarlausn fékkst
eftir langt þóf. Fulltrúi alsírskra
stjómvalda hafði lýst jrfír því að
þingið færi út um þúfur ef Rauða
krossi Suður-Afríku yrði meinuð
þátttaka.
Þegar fréttist að sátt hefði tekist
var aðalfundi þingsins frestað þar
til fyrir hádegi í dag. Þá er ráðgert
að nafnakallið fari fram.
Þessi málamiðlun gerir að verk-
um að loks verður hægt að snúa
sér að þeim verkefnum, sem á dag-
skrá þingsins em.
Bobby Ewing birt-
ist Bretum aftur
London, frá Valdimar Unnari Valdimarssyni, fréttaritara Morgunbladsins.
Þeim Qölmörgu Bretum, sem
fylgst hafa með Dallas-þáttunum
vinsælu ( sjónvarpi, hefur nú ver-
ið gert ljóst að undanfamar 37
vikur hefur birst á skjánum
draumur Pamelu Ewing er. ekki
raunverulegur söguþráður þessa
framhaldsmjmdaflokks.
Það hefur nú komið á daginn,
eins og bresk blöð hafa raunar
verið iðin við að upplýsa almenn-
ing um að undanfömu, að Bobby
Ewing, sem Dallas-aðdáendur
héldu að væri löngu dáinn drottni
sínum, fórst í raun aldrei í bflslysi
eins og síðastliðin þáttaröð lét í
veðri vaka. Þáttaröðin, sem
spannaði upp undir eitt ár, var
nefriilega bara draumur Pamelu,
sem vaknaði loksins á miðviku-
daginn var. Hitti hún þá Bobby
fyrir á baðherberginu og komst
að því að margflókinn söguþráður
undanfarinna 37 þátta var ekki
annað en martröð hennar sjálfrar.
Bobby Ewing er sem sagt kom-
inn til skjalanna á ný eftir að
framleiðendur Dallas-þáttanna
komust að raun um að þeir gátu
ekki án hans verið. Em nú bundn-
ar vonir við að endurkoma Bobbys
muni verða mikil ljrftistöng fyrir
þættina, sem átt hafa nokkuð í
vök að veijast að undanfömu.
Hinir 10 milljón bresku sjón-
varpsáhorfendur, sem vikulega
fylgjast með Dallas, sitja nú hins
vegar með sveittan skallann við
að rejma að riQa upp hvar komið
var sögu er þættimir tóku að lýsa
hinum stórbrotnu draumfömm
Pamelu, sem stóðu samflejrtt í 37
vikur. Jafnframt hljóta Dallas-
aðdáendur að bera þá von í bijósti
að aðrar persónur framhalds-
myndaflokksins taki ekki upp á
því að sofa yfir sig í heila þátta-
röð og dreyma eftir því.