Morgunblaðið - 25.10.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 25.10.1986, Síða 6
mqrgu^iaqw, ;mgabdAQU« ÚTVARP / SJÓNVARP Stöð 2 Segiði svo að samkeppnin reki menn ekki úr sporunum. Síðastliðinn fimmtudag lýsti Páll Magnússon fréttastjóri Stöðvar 2 því yfir að þar á bæ hefðu menn kosið að fara að óskum ... ótrúlegs fjölda fólks ... er hefði lýst megnri óánægju með breyttan fréttatíma sjónvarps. Fréttir á Stöð 2 verða því framvegis klukkan 20.00 og nú hefír frést að yfírmenn ríkissjón- varpsins séu að hugsa um að hverfa aftur til gamla góða fréttatímans. Slíkur viðbragðsflýtir ljósvakaQöl- miðlanna vekur furðu þess er hér ritar og styrkir hann enn frekar í þeirri trú að bráðnauðsynlegt sé að hér bítist í það minnsta tvær sjón- varpsstöðvar um hylli áhorfenda. En er þá nokkur grundvallarmunur á Stöð 2 og ríkissjónvarpinu? Myndavalið Ekki er enn sem komið er hægt að bera saman hina svokölluðu inn- lendu dagskrárgerð sjónvarpsstöðv- anna þar sem Stöð 2 er rétt skriðin úr egginu og innlend dagskrárgerð vart komin á laggimar en Páll lofar bót og betrun hér í blaðinu í gær: Innlend dagskrárgerð fyrir utan fréttir, mun hefjast innan tveggja vikna. Ymsir þættir verða á dag- skrá nýju sjónvarpsstöðvarinnar, m.a. umræðuþættir, yfírheyrslur (vonandi ekki framkvæmdar af lög- reglunni?), einvígi stjómmála- manna o.fl. Þá hefst upp úr áramótunum nýr þáttur í umsjá Helga Péturssonar fréttamanns sem mun bera nafnið „Snillingam- ir“ og verður hann f anda þátta Magnúsar Magnússonar hjá BBC „Master Mind“. Já það er sannarlega ýmislegt á pijónunum hjá innlendu dagskrár- deildinni á Stöð 2 en enn sem komið er hefir Stöðin lagt höfuðáherslu á að sýna engilsaxneskar kvikmyndir og framhaldsþætti. Verð ég að segja alveg eins og er að ég er mjög ánægður með ýmsar kvik- myndir er stöðin hefir sýnt. Virðist mér svona í fljótu bragði að dag- skrárstjórar Stöðvar 2 hafi þá stefnu að bjóða landslýð uppá vin- sælar engilsaxneskar myndir og að þar sé botnfallið í kvikmyndapökk- unum ekki álitið mönnum bjóðandi en því miður hafa dagskrárstjórar ríkissjónvarpsins stundum borið slíkan hroða á borð fslenskra sjón- varpsáhorfenda. Er ég raunar þeirrar skoðunar að veikasti hlekk- ur íslenska ríkissjónvarpsins hafi löngum verið kvikmyndavalið. FYamhaldsþættir í íslenska rfkis- sjónvarpinu hafa hins vegar reynst hver öðrum betri. Það er einlæg von mín að Stöð 2 vaxi og dafni því ekki veitir okk- ur íslendingum af upplyftingu hér í fásinninu. Það er út í hött að æviráðnir ríkisstarfsmenn ráði hér ár eftir ár hvaða myndir eru á boð- stólum í sjónvarpinu. Ýmsir eru reyndar þeirrar skoðunar að afþrey- ingarmyndir af engilsaxneskum stofni eigi vart heima í fslenskum ljósvakafjölmiðii en ég segi nú bara fyrir mig að frekar vil ég horfa á þokkalega engilsaxneska spennu- mynd en grafalvarlega Nordvision- vandamálamynd þar sem leikaram- ir fá borgað fyrir að þegja þunnu hljóði. Ég er á hinn bióginn alger- lega mótfallinn því að spennumynd- ir séu sýndar á þeim tíma er öll fjöl_skyldan nýtur samveru. Á því stundarbili ætti að sýna íþróttir, tónlistarþætti, bamaefni eða létta skemmtiþætti. Nú og svona í lokin vil ég geta þess að þrátt fyrir að ég sé persónulega hlynntur einkasjónvarpsstöð á borð við Stöð 2 þá situr hún við sama borð hvað gagnrýni varðar og ríkis- sjónvarpsstöðin okkar blessuð. Ólafur M. Jóhannesson. Rás2: Miðasala í Morgnnþætti ■■■■ Morgunþáttur 9 00 Rásarinnar verður með nokkuð óvenjulegu sniði í dag, því að í honum verða seldir miðar á tónleika Bubba Morthens á sunnu- dag í beinni útsendingu. Sem kunnugt er hyggst Bubbi leiða styrktartón- leika til handa Kvennaat- hvarfs í Reykjavík, sem fram fara í Háskólabíói á sunnudag klukkan 14:00, en auk hans kemur fjöldinn allur af þekktum tónlistar- mönnum fram. Má nefna Bjartmar, Guðlaugsson, Egil Ólafsson.Kristínu Á. Ólafsdóttur, Pétur Kristj- ánsson, Ragnar Bjamason, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Valgeir Guðjónsson. Gengi þetta verður á Rás tvö í morgun og mun áríta aðgöngumiða og vegg- spjöld. Þeir sem vilja hlýða á tónleika Bubba og félaga á sunnudaginn ættu því að leggja leið sína í Efstaleiti 1 á laugardagsmorgunn og geta um leið hitt fyrir helstu átrúnaðargoð íslenskrar æsku. Paul Weller. RÚV Sjónvarpið Jam og Style Council í Smellum ■■^B Héðan f frá 1 Q00 verða þættimir ■1« Smellir á dag- skrá á laugardögum. Enn sem áður eru það þeir fé- lagar Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason, sem sjá um þáttinn og munu þeir kynna hljómsveitimar Jam og Style Council í kvöld, og þá ekki síður manninn á bak við þær báðar, Paul Weller. Jam var stofnuð árið 1977 og vakti hljhómsveit- armeðlimir athygli þar sem þeir komu fram dökk- klæddir með bindi, sem var síst tíska þá í miðri pönk- bylgjunni. Seinna hætti hún og stofnaði þá Paul Weller, gítarleikari og lagahöfundur, hljómsveit- ina Style Council. UTVARP LAUGARDAGUR 25. október 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesiö úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tón- um. Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. Carlo Bergonzi syngur lög eftir Paolo Tosti með Kammersveitinni i Rómar- borg; Edoardo Mueller stjórnar. b. Fiðlusónata op. 35 eftir Carl Nielsen. Kim Sjögren og Anne Öland leika. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Fjórði þáttur: „Skilyrðislaus uppgjöf". Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. Leikendur: Borgar Garöarsson, Valur Gíslason, Bryndís Péturs- dóttir og Árni Tryggvason. Sögumaður: Gísli Halldórs- son. 17.00 Að hlusta á tónlist. Fjórði þáttur: Um hljóma. Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 islenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafs- son les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (6). 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 Llstamannahverfiö Schwabing Arthúr Björgvin Bollason tók saman þáttinn. Lesari með honum: Guðrún Þorsteins- dóttir. (Áður útvarpað í þáttarööinni Söguslóðir f /2 SJÓNVARP LAUGARDAGUR 25. október Fyrsti vetrardagur 16.00 Iþróttir 16.65 Fréttaágrip á táknmáli 17.00 Hildur — Endursýning. Þriðji þáttur. Dönskunám- skeið í tíu þáttum. Stuöst er við samnefnda kennslu- bók. 17.25 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.60 Ævintýri frá ýmsum löndum. 15. þáttur. Pétur einfeldningur. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttír. 18.55 Auglýsingarogdagskrá 19.00 Smellir. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 19.30 Fréttir og veöur 19.66 Auglýsingar 20.05 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) 23. þáttur. Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.30 Á vetrardagskrá. Þáttur um helstu nýmæli og bita- stætt efni, innlent sem erlent, i sjónvarpinu í vetur. Umsjónarmaöur Karítas Gunnarsdóttir. 21.30 Kristján Jóhannsson á Listahátíð. Upptaka frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands og Kristjáns Jó- hannssonar söngvara í Háskólabíói á Listahátið í sumar. Stjórnandi Jean Pierre Jacquillat. 22.05 Húsið. íslensk bíómynd frá 1983. Handrit: Egill Eð- varðsson, Snorri Þórisson og Björn Björnsson. Leik- stjóri Egill Eðvarðsson. Aðalhlutverk: Ulja Þóris- dóttir og Jóhann Sigurðs- son. Tvær ungar manneskj- ur fá leigt gamalt hús og þykjast hafa himinn hönd- um tekiö. En brátt fer stúlkan að finna fyrir undar- legum áhrifum í húsinu og óskiljanlegar sýnir fylla hana skelfingu. 23.50 Dagskráriok STODTVO LAUGARDAGUR 25. október 16.30 Hitchcock. Annabella. 17.30 Myhdrokk. 17.65 Undrabörnin. (Whiz Kids). Þegar Ijós- myndari dagblaðs er mjög illa útleikinn eru Richie og Farley fengnir til að forrita tölvuna Ralf, til aö búa til mynd af þeim er frömdu verknaðinn. Tölvan kemur upp með mynd af tveimur mönnum í lúxusbifreiö. 18.56 Allt í grænum sjó. (Love Boat). Bandariskur skemmtiþáttur sem fjallar um líf og fjör um borö í skemmtiferöaskipi. 20.00 Ættarveldið. (Dynasty). Bandraísk sápu- ópera. 20.50 Classified Love. Ný kvikmynd frá CBS. Fjallar um einstaklinga sem vinna saman á skrifstofu og eiga það sameiginlegt að vilja komast í hjónaband. 22.30 Spéspegill. (Spitting Image). Breskur gamanþáttur. 23.00The Year Of Living Dan- gerously. Bandarisk kvikmynd frá MGM. Myndin á sér stað árið 1965 í Indónesíu og pólitískt hrun blasir viö og inn í hringiöjuna sem rikir kemur ástralski fréttamað- urinn Guy Hamilton. Guy gengur illa að fá fréttir með hefðbundnum hætti, en þegar hann kynnist Billy Kwan fer hann aðrar leiöir. Myndin er blandin spennu og rómantík. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Linda Hunt og Sigourney Weaver. 00.54 Hungriö. (Hunger). Bandarísk kvik- mynd með Catherine Denevue og David Bowie í aðahlutverkum. Endursýning. Myndin er ekki ætluð börnum. 02.26 Myndrokk. 05.00 Dagskráriok. Suður-Þýskalandi í ágúst í sumar.) 21.00 íslensk einsöngslög — Guðmundur Jónsson syng- ur lög eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson, Árna Thor- steinsson og Pál ísólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 21.20 Guðaö á glugga. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 Mannamót, Leifur Hauksson leikur hljómplötur og lítur inn á samkomur. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. LAUGARDAGUR 25. október 9.00 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur f umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Kolbrúnar Halldórs- dóttur. 12.00 Létt tónlist. 13.00 Listapopp ( umsjá Gunnars Salvarsson- ar. 16.00 Við rásmarkið Þáttur um tónlist, fþróttir og sitthvaö fleira. Umsjón: Sig- uröur Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ing- ólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Hlé 20.00 Kvöldvaktln Umjsón: Gunnlaugur Sigfús son. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 3.00 Dagskráriok SVÆÐISUTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAQA VIKUNNAR 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyr- ir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyr- ir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. Má ég spyrja? Umsjón Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitaö svara við áleitnum spurning um hlustenda og efnt markaöar á markaðstorgi svæðisútvarpsins. 989 LAUGARDAGUR 25. október 08.00—12.00 Pétur Steinn Guðmundsson og helgin framundan. Pétur stýrir tón- listarflutningi til hádegis, litur yfir viðburði helgarinnar og spjallar við gesti. Fréttir kl. 08.00, 09.00 og 10.00. 12.00—16.00 Jón Axel á Ijúf- um laugardegi. Jón Axel fer á kostum í stúdiói meö uppáhaldslögin. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-18.30 Vilborg Hall- dórsdóttir á laugardegi Vilborg leikur notalega helg- artónlist og les kveðjur frá hlustendum. Fréttir kl. 18.00. 18.30—19.00 f fréttum var þetta ekki helst. Edda Björg vins og Randver Þoriáks bregða á leik. 19.00-21.00 Rósa Guö- bjartsdóttir lítur yfir atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar viö gesti. 21.00—23.00 Anna Þorláks- dóttir i laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöld- ið meö tónlist sem engan ætti að svikja. 23.00—04.00 Þorsteinn Ás- geirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátthrafnar Bylgjunnar halda uppi stanslausu fjöri. 04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.