Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 36
36 MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER'1986 Sjálenskir blásarar Tónlist Jón Ásgeirsson Sjálenski blásarakvintettinn var stofnaður fyrir ijórum árum og hefur þegar vakið nokkra at- hygli með þátttöku í ýmiss konar keppnum og verið þar jafnvel með á blaði - og með tónleikahaldi í Danmörku og víðar. í heild er sjá- lenski kvintettinn vel samspilandi og á til músíkantísk tilþrif en sem einleikarar eru þeir vel góðir hljómsveitarmenn og ekki meir. A efnisskránni voru verk eftir Ra- vel, Villa-Lobos og Carl Nielsen. Fyrsta verkið er í raun þriðja umritunin á verki eftir Ravel, en hann samdi Le Tombeau de Cou- perin fyrst fyrir píanó og umritaði það síðar fyrir hljómsveit. Sú gerð sem hér var leikin er svo umritun bandaríska homleikarans Mason Jones, fyrir blásarakvintett. Ekki er ljóst hvort umritun þessi er gerð eftir hljómsveitarverkinu eða píanógerðinni, því í hljómsveitar- gerðinni er fúgunni sleppt og sömuleiðis sjötta kaflanum sem er Toccata. Leikur Sjálending- anna var þokkalegur en ekki snurðulaus. Skemmtilegasta verkið á tónleikunum var kvintett eftir Villa-Lobos, sérkennilegt og jafnvel framandlegt á köflum. I verkinu eru ýmiss konar fyrirbæri er tengjast brasilískum blæbrigð- um, sem hefði mátt draga meira fram, en í leik Sjálendinganna var meira gert úr evrópskum blæ- brigðum og jafnvel rejmt að gæða verkið jazzhiyn, sem á alls ekki við þetta skemmtilega verk. Tón- leikunum lauk með kvintett eftir Nielsen. Fýrsti og annar þáttur verksins eru skemmtileg og góð tónlist en sá þriðji, þ.e. tilbrigða- þátturinn, er því aðeins skemmti- legur áheymar að einleikstilbrigð- in séu mjög vel leikin. Að öðru leyti er þessi þáttur ákaflega laus í sér og jafnvel uppfullur af „skringilegheitum" sem aðeins eru skringileg en standa að öðru leyti á skakk við allt að því klassískt tónmál verksins. Sjá- lendingamir voru bestir og stundum mjög góðir í samleik, vel samvirkir og sýndu músfkölsk til- þrif án þess þó að fara fram úr því sem er gott. Forráðamenn Bílaborgar hf., sem flytur inn Mazda-bifreiðar, ásamt forráðamönnum Iðnskólans f Reykjavík við hluta þess tækjabúnaðar sem umboðið og Mazda-verksmiðjurnar færðu skólanum að gjöf. Iðnskólanum gefin tæki til kennslu BÍLABORG hf. og Mazda verk- smiðjurnar hafa gefið Iðnskólan- um i Reykjavík tæki og búnað til kennslu f bifvélavirkjadeild. Gjöf Mazda-manna era 4 bílvél- ar, ein lítil vél og 3 bensínvélar með rafstýrðri inngjöf og forþjöppu. Þessu fylgja margs konar aðrir hlutir úr aflrás og stjómbúnaði bif- reiða og öll sérverkfæri sem þörf er á við viðgerðir og kennslu á þenn- an búnað. Þá fylgja einnig ftarlegar viðgerðabækur og veggspjöid. í fréttatilkynningu frá Iðnskólanum segir að búnaður þessi sé allur af nýjustu og fullkomnustu gerð og kennsla í bifvélavirkjun verði mun markvissari með tilkomu þessara tækja. Þá segir einnig að þessi gjöf sé þriðja stórgjöfin sem skólanum hafi borist frá atvinnufyrirtækjum á þessu ári. smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Grúskarar Til sölu á vægu veröi, eöa ókeyp- is eftir samkomulagi, gamalt, ónýtt sv/hv Philips sjónvarps- tæki og Alpina ritvél. Sími 26967. Múrvinna - viðgerðir og fleira Svavar Guöni, múrarameistari, simi 71835. Húsgagnaviðgerðir Póleruð og antik. S. 15714 og 43438 eftir kl. 18.00. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listskreytingahönnun Myndir, skiiti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 26. október Kl. 13.00 Jósepsdalur — Ólafs- sksrA — Sauðadalahnúkar. Ekinn Suðurlandsvegur í átt að Jós- epsdal, gengiö inn dalinn aö Ólafsskaröi sem liggur milli Sauða- dalahnúka og Ólafsskaröshnúka. Gengiö er yfir skaröiö og austan/ Blákolls niður aö þjóövegi 1. Verö 350.00. Fararstjóri: Bjarni Ólafs- son. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðina. Ath.: Nýkomnar öskjur fyrir Ár- bókina, Feröir og Fráttabrófiö. Enn er töluvert af óskilafatnaöi frá sumrinu á skrifstofunni. FerÖafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Dagsferð sunnudaginn 26. okt.kl. 13.00 Á útilegumannaslóöum f Mar- ardal. Áhugaverö ferö þar sem m.a. verður skoðaður útllegumanna- hellir við Marardal vestan Hengils undir leiðsögn Lýös Björnssonar sagnfræöings, en frásögn hans um þessar útilegu- mannaslóðir mun birtast í næsta ársriti útivistar. Létt og falleg gönguleiö. Nánari uppl. á skrifst. og I simsvara: 14606. Brottför frá BSl, bensínsölu. Verö 500 kr fritt f. börn m. fullorönum. Útivistarfélagar munið að greiða heimsenda gíróseöla fyrir ár- gjaldi 1986. Sjáumst. Útivist, feröafélag. Haustátak 1986 Samkoma f Laugarneskirkju í kvöld. Yfirskrift: Ég er lifiö Jóh. 14.6. Nokkur orö: Rósa Einars- dóttir. Ræöumaöur: Per Arne Dahl. Söngur: Svein Idsö. Allir velkomnir. I dag kl. 14.00-17.00 er opiö hús i Þríbúðum Hverfisgötu 42. Líttu inn og rabbaðu viö okkur yfir heitum kaffisopa. Kl. 15.30 syngjum við kóra við undirleik hljómsveitar. Láttu sjá þig og taktu einhvern með þér. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Krossinn Auðbrekkú 2 — KópavoRÍ Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Bibiiulestur á þriöjudögum kl. 20.30. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar naudungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 79. og 86. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á eigninni Hafnargötu 18b, Seyöisfiröi, þingl. eign Jónínu Kjartans- dóttur fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. nóvember kl. 11.00. Bæjarfógetinn Seyðisfirði. Nauðungaruppboð á Hjallabyggð 7, Suöureyri, þinglesinni eign Sveinbjörns Dýrmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfiröinga, Veödeildar Landsbanka fslands, Jóhanns H. Níelssonar hrl., Bjarna Stefánsson- ar hf. og Rafveitu Hafnarfjaröar á eigninni sjálfri þriöjudaginn 28. október 1986 kl. 17.30. Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Aöalgötu 32, Súðavik, þinglesinni eign Jónbjörns Björnssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, Samvinnutrygginga, Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Héraösskólans aö Reykjum, Hrútafiröi og Maríu Valsdóttur á eigninni sjálfri mánudaginn 27. október 1986 kl. 14.15, síðari sala. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Tjarnargötu 1, Flateyri, þinglesinni eign Valdimars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 29. október 1986 kl. 15.15, siöari sala. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Sætúni 6, Suöureyri, talinni eign Ágústar Þóröarsonar, fer fram eftir kröfu Auðuns Karlssonar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. októ- ber 1986 kl. 13.15, siðari sala. Sýslumaðurinn i fsafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 31, Suðureyri, þinglesinni eign Jóhanns Halldórssonar og Áslaugar Bæringsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Lifeyrissjóðs Vestfiröinga og Suöureyrarhrepps á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. október 1986 kl. 17.00, síðari sala. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Nesvegi 5, Súðavík, þinglesinni eign Auðuns Karlssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Brunabótafélags Is- lands, Súðavík á eigninni sjálfri mánudaginn 27. október 1986 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Sólvöllum, Flateyri, þinglesinni eign Reynis Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og Veödeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. október 1986 kl. 15.30, siöari sala. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 79. og 86. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á eigninni Hafnargötu 32b, Seyðisfiröi, þingl. eign Brynjólfs Sigur- björnssonar fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóðs Austurlands á eigninnl sjálfri miðvikudaginn 5. nóvember 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn Seyðisfirði. Nauðungaruppboð á Njaröarbraut 16, Súðavík, þinglesinni eign Auðuns Karlssonar, fer fram eftir kröfu Samvinnubanka Islands hf. á eigninni sjálfri mánudag- inn 27. október 1986 kl. 14.00, síöari sala. Sýslumaðurinn i fsafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Oddatúni viö Hafnarstræti, Flateyri, þinglesinni eign Hefils hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, Víðis Finnbogasonar og Brunabótafélags fslands, Flateyri á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. október 1986 kl. 16.00, síöari sala. Sýslumaðurínn í ísafjarðarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.