Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, Í^-C 1986 Afsakaðu. Hélt það værí táragas! Með morgunkaffinu Eftir að hann var á lát- 1 bragðsnámskeiðinu höfum við fengið miklu fleiri aukaspyrnur. HÖGNI HREKKVISI „ EK 5AMVISKAN AE> ANGRA þlG r* Apamir í Blómavali Háttvirti Velvakandi Ég er hér með tvö mál sem mig langar að koma á framfæri. Annað er þakklæti, en hitt skammir. Ég held ég byiji á skömmunum. Ég er rosalega hneyksluð á með- ferðinni á apagreyjunum í Blómav- ali. Eitt kvöldið var ég þar á ferð, veðrið var bijálað, hellirigning og rok. Þakið lak fyrir ofan apabúrið og apagreyin kúrðu sig upp að hvor- um öðrum. Ég veit að þeir eru lokaðir þama í þessu búri fyrir íslensk böm. En fólk kemst ekki hjá því að sjá að öpunum líður ekki vel í þessu búri. Ég vil biðja starfsmenn Blómav- als að íhuga þetta mál. Ég held að besta lausnin sé að svæfa þá, það er að minnsta kosti alveg sársauka- laust. Jæja, nú ætla ég að hætta að skammast, og skrifa um eitthvað jákvæðara eins og þetta: Pétur Bréfritari þakkar Pétri Steini fyrir frábæran þátt á Bylgjunni. Steinn ég vil þakka þér fyrir æðis- legan þátt sem er frá klukkan 14.00 til 17.00 á Bylgjunni. Þessi þáttur bjargar alveg deginum þegar ég er að læra. Bylgjuaðdáandi Endurstofmð þunga- rokksklúbbinn Skarr Fyrir skömmu var ég að dytta að innviðum íbúðar minnar. Þetta var rétt eftir átta á laugardags- kvöldið og á slíkum ágætis tíma er maður yfírleitt í góðu skapi. í út- varpinu, nánar til tekið á Rás 2, var þungarokksþátturinn „FM“ og þar sem ég hef löngum verið þunga- rokkari _af lífí og sál var ég að hlusta. í heimsókn hjá Finnboga var að þessu sinni trommuleikari hljómsveitarinnar Gypsy sem þótti ansi efhileg síðast þegar til hennar heyrðist. Var því illt að heyra hvílík vandræði hljómsveitin á við að Víkverji Heimköllun sovéska sendiherr- ans frá íslandi hefur vakið vangaveltur um það, hvort hann, Evgeny Kosarev, hafí lent í ónáð hjá Kremlarherrum. í hinu lokaða stjómkerfí þeirra fæst lfklega aldrei staðfesting á því, hvort Kosarev er kallaður heim í ónáð. Á það hefur verið bent, að sendiherrann fráfar- andi kunni að bera ábyrgð á því, að Mikhail Gorbachev kom hingað til lands á sama tíma og verið var að setja Alþingi. Þótti þetta einstak- lega klaufalegt og olli ýmsum vandræðum. Víkverji leyfír sér að draga í efa, að Kosarev hafí borið ábyrgð á þessu. Það var ljóst, að engir Sovétmenn hér á landi vissu, hvenær dags Gorbachev myndi koma, fyrr en flugvél hans var lögð af stað frá Moskvu. Raunar var sagt frá því í Morgunblaðinu, að íslenskir embættismenn hefðu end- anlega fengið staðfestan tíma á komu Gorbachevs með því að hringja til Moskvu eldsnemma sama morgun og vél hans hélt þaðan. Það var ekki fyrr en kvöldið áður en Gorbachev kom til landsins, að háttsettir talsmenn Sovétstjómar- innar sögðu það afdráttarlaust, að Raisa Gorbacheva myndi koma með manni sínum hingað til lands. Sov- éska stjómkerfíð er þannig upp byggt, að leiðtogi þess er svo langt yfír aðra hafínn, að þeir sitja og standa eins og honum þóknast, þegar honum þóknast. Háir sem stríða en þá vantar bæði æfingahús- næði og söngvara. Þeir ætla samt að reyna að halda uppi merkinu og er það vel, því íslenskt þungarokk hefíir algerlega horfíð sjónum síðan Skarr þungarokksklúbburinn víðfrægi Ieystist upp. Nú, áfram hélt þátturinn en bráð- lega sá ég að kvöldið var ónýtt. Fréttin um að „FM“ hefði verið sparkað kom eins og reiðarslag og núna, nokkrum dögum síðar gekk ég að plötuspilaranum, fleygði Moz- artskífunni út í hom og setti „In Rock“ með Deep Purple á. Eftir skrifar lágir verða að laga sig að duttlung- um hinna æðstu manna og bíða þess fullir undirgefni, hvað þeim þóknast og hvenær. Fyrir Gorbach- ev skiptir engu máli, hvort verið er að setja Alþingi íslendinga eða ekki, hann kemur þegar honum sýnist og býr þar sem honum sýn- ist, en allt fram á síðustu stundu létu Sovétmenn þannig opinberlega, að Gorbachev gæti valið um gisti- stað í Hótel Sögu, sovéska sendi- herrabústaðnum eða skipi í höfninni. XXX eir, sem fylgdu Raisu Gorbach- evu á ferðum hennar um Reykjavík og nágrenni, veittu því athygli, að sovéska sendiherrafrúin, sem er fyrrverandi ópersöngkona, fékk ekki að vera í fylgdarliði leið- togafrúarinnar. Að sjálfsögðu töldu þeir, sem skipulögðu ferðir sovésku gestanna hér á landi, að sendiherra- frúin yrði við hlið frú Gorbachevu. Þegar á rejmdi sýndu sovéskir fylgdarmenn hennar engan áhuga á því. Víkveija er kunnugt um það, að íslensku gestgjafamir hafí með festu fengið því framgengt, að sendiherrafrúin kom í hádegisverð, sem íslenska ríkið efndi til. Töldu ýmsir, að þetta eitt benti eindregið til þess, að sendiherrahjónin væra ekki í náðinni f Kreml. Þá vakti það athygli, að Mikhail Streltsov, sem var forveri Kosarevs nokkrar mínútur var ég kommn í „skriftarstuð". Því segi ég við ykk- ur gömlu Metalhausar: Hvemig væri að dagast fram úr kommóðun- um og reyna að endurstofna Skarr? Ef það eru einhveijir af gömlu for- ystusauðunum sem lesa þetta og líst vel á, af hveiju hittist þið ekki yfír whiskyglasi og rabbið um þetta? Að endingu vil ég biðja blá- eygðu tataradrengina í Gypsy um að missa ekki móðinn, þið getið verið vissir um að ég og bamaböm- in mætum á fyrsta konsertinn. FÞ í sendiherraembættinu hér á landi var túlkur og leiðsögumaður frú Gorbacchevu í íslandsferðinni. Má segja að varla hafí verið unnt að segja starfandi sendiherrahjónum það með skýrari hætti en þessum, að þau væru ekki starfí sínu vaxin að mati yfirboðara þeirra. X ' X X Unnið hefur verið að breyting- um á sovésku utanríkisþjón- ustunni eftir að Gorbachev tók við völdum flokksritara. Einhver breyt- ing hefur orðið á yfírstjóminni að því er Norðurlöndin varðar og eru þau ekki jafn einangrað frá öðram löndum og áður. Kosarev, fráfar- andi sendiherra, er 67 ára gamall og því af gamla skólanum miðað við nánustu samstarfsmenn Gorbachevs. Áður en hann kom hingað fyrir tveimur áram hafði hann verið sendiherra í Luxembúrg um nokkurra ára skeið. Þótti ýms- um undarlegt, að maður þaðan skyldi sendur hingað. Dagana fyrir leiðtogafundinn hafði Kosarev sig töluvert í frammi í íslenskum fjölmiðlum. Mátti ætla, að hann hefði veralega mikilvægu hlutverki að gegna við skipulagn- ingu fundarins hér á landi. Þegar á reyndi kom í ljós, að svo var ekki, kannski hefur einhveijum yfír- manna hans þótt þetta ósæmilegur slettirekuskapur og fundist best að kalla hann heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.