Morgunblaðið - 25.10.1986, Side 50

Morgunblaðið - 25.10.1986, Side 50
- - -MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1986 50 Frumsýnlr: Með dauðann á hælunum Matt Scudder (Jeff Bridges) er fyrr- um fíkniefnalögregla sem á erfitt meö aö segja skilið viö baráttuna gegn glsepum og misrétti. Hann reynir aö hjálpa ungrí og fallegrí vændiskonu, en áður en þaö tekst, finnst hún myrt. Meö aöstoö annarr- ar gleðikonu hefst Iffshættuleg leit aö kaldrifjuöum moröingja. Spennumynd með stórieikurunum: Jeff Bridgee, Roeanna Arquetta, Aiexandra Paui og Andy Oarda. Leikstjórí er Hal Ashby (Coming Home). Kvikmyndir Ashbys hafa hlotið 24 útnefningar tl Óskarsverölauna. Myndin er gerð eftir samnefndrí aögu Lawrence Block en höfundar kvik- myndahandrits eru Oiiver Stone og David Lee Henry. Stone hefur m.a. skrifað handritin aö „Midnight Ex- press", .Scarface" og „Year of the Dragon*. NOKKUR IfMMiTI h „Myndxi er rafmögnuð af spennu, óútreiknanleg og hrífandi." Dennie Cunningham, WC88/TV. „Rosarma Arquette kemur á óvart meö öguöum leik. Sjáið þessa mynd — treystlð okkur.* ■-■ a---»-■«---Vn-a, in-h.. ■»- IWWWi| IWw TOTH UMj riOWB. .Andy Garcia skyggir á aHa aöra leik- endur með frábærri frammistööu 1 hlutverid kúbansks kókaínsala.* Mika McGrady, N.Y. Newsday. .Þrílier sem hittir ( mark." Joei Siegie, WABC/TV. Sýnd f A-sal M. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö bðmum innan 18 ára. Hnkkað verð. ALGJÖRT KLÚÐUR Aðalhlutverk: Tad Danson (Staupa- steinn) og Richard Mulligan (Burt f Löðri). Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11. Hækkaðverð. KARATEMEISTARINN IIHLUTI SýndíB-salkl. 7. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLiSTARSKÓU ISIANDS UNDARBÆ sm ÍI97I Framsýnir: LEIKSLOK I SMYRNU eftir E. Horst Laube. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. 2. sýn. í kvöld. Fáir miðar eftir. 3. sýn. sunnud. 26. okt. 4. sýn. mán. 27. okt. Sýningar hef jast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 21971 allan daginn. Athugið! Takmarkaður sýningarfjöldi. fWgrjpmftJtaftift Áskriflanimimi er 83033 laugarásbio ----SALUR A ---- SALURA Frumsýnir: í SKUGGA KIUMANJARO Ný hörkuspennandi bandarísk kvlk- mynd. Hópur bandarískra Ijósmyndara er á ferð á þurrkasvæöum Kenya, viö rætur Kilimanjaro-fjallsins. Þeir hafa að engu viövaranir um hópa glorsoltinna Ba- víana sem hafast við á fjallinu, þar til þeir sjá aö þessir apar hafa allt annað og verra i huga en aparnir í Sædýra- safninu. Fuglar Hitchcocks komu úr háloftun- um, Ókind Spielbergs úr undirdjúpun- um og nýjasti spenningurinn kemur ofan úr Kilimanjaro-fjallinu. Aöalhlutverk: Timothy Bottoms, John Rhys Davies. Leikstjórí: Raju Patel. Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkað verð. Bönnuö bömum innan 16ára. ---------SALURB ----------------- SPILAÐTILSIGURS Splunkuný unglingamynd um raunir athafnasamra unglinga í Bandarikjun- um í dag. Aöaihlutverk: Danny Jordano, Mary B. Ward, Laon W. Qrant. Tónlist er flutt af: Phil Colllns, Arca- dia, Peter Frampton, Sister Sledge, Julian Lennon, Loose Ends, Pete Townshend, Hinton Battle, O.M.D., Chris Thompmon og Eugen Wlld. Sýndkl. 5,7,9 og 11. □□[ DOLBY STEREO | SALURC m Endursýnum þessa frábæru mynd aö- eins í nokkra daga. Sýndkl. 6,7,9 Ofl 11.15. ISLENSKA ÖPERAN KJfovafoR Sýn. laux. 1/11 kl. 20.00. ALLRA SIÐASTA SÝNING. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.- föstud. Sími 11475. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! liSaLHtóKÚLABÍÖ SÍMI2 21 40 H0LD0GBLÓÐ Spennu- og ævintýramynd. Barátta um auö og völd þar sem aöeins sá sterki kemst af. „Hún er þrætuepli tveggja keppi- nauta, til aö ná frelsi notar hún sitt eina vopn líkama ainn...“. Aöalhlutverk leika þau Rutger Hauer og Jennifer Jason Leigh sem allir muna eftir er sáu hina vinsaelu spennumynd „Hitcher". Leikstjóri: Paul Verhoeven. Bðnnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7.16 og 9.30. □ni OOLBY STEREO | ÞJÓDLEIKHÚSID TOSCA Aukasýn. í kvöld kl. 20.00. Dökkgræn og dökkblá kort gilda. 7. sýn. sunnud. kl. 20.00. Uppselt. Gnl aðgangskort gilda. 8. sýn. þriðjud. kl. 20.00. Fácin saeti laus. 9. sýn. föstud. 31. okt. Uppselt. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Fimmtudag kl. 20.00. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Súni 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Vesiurgötu sýnir leikritið: VERULEIKI Höfundur: Snsanna Svavarsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikarar: Gnðný Helgadóttir o* Ragnheiðor Tryggvadöttir. Leikmynd: Kjuregej Alex- andra Arqunova. Lýsing: Sveinn Benediktsson. 3. sýn. í dag kl. 16.00. 4. sýn. sun. 26/10 kl. 16.00. 5. sýn. fimmtud. kl. 21.00. UppL og miðasala á skrifst. Hlaðvarpans milli kl. 14 og 18 alla daga. Sími 19055. ISTUrbæjarríÍI Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug islensk gamanmynd í lit- um. f myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi BJarnason, Gfsli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggsrt Þorieifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjóri: Þórhlldur Þorisifsdóttlr. Allir í meðferð með Steilul Sýndkl. 5,7, ðogll. Hækkað verð. Salur 2 PURPURALITURINN The Cokjr Plirple Bðnnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 9. - Hækkað varð. Salur3 INNRÁSIN FRÁ MARS Ævintýraleg, splunkuný, bandarisk spennumynd. Bðnnuð innan 10 ára. Sýndkl. 3,6,7,9og11. Frumsýning: KÆRLEIKS-BIRNIRNIR Aukamynd: JARÐARBERJATERTAN Sýndkl. 3,5 og 7. Miðaverðkr. 130. Eldridansaklúbburinn I FélagshslmlH HrayfHs I kvöM kl. 9-2. HIJÚvntvtH Jóns SlQUfds* Ama Þormtmlnsdóttlr. Aðgöngumiðar i sima 685520 eftir kl. 18.00. Arshátíð Eldridansaklúbbsins Eldingar verður laugar- daginn 8. nóvember í Hreyfilshúsinu. Miðasala á sama stað laugardaginn 1. nóv- ember eftir kl. 21. Stjórnjn BÍÓHÚSID S»n> 13800 Frumsýnir: HELLISBÚARNIR Hér kemur hreint bráðskemmtileg og frábæriega vel gerð stómynd um forfeður okkar á faraldsfæti og um stúlku af kyni nútímannsins sem veröur að búa um tíma meö þeim. Hún er þeim fremrí um flest svo sem vitsmuni og fríðleika og það þola forfeðurnir ekki. MYNDIN ER GERÐ EFTIR BÓKINNI „THE CLAN OF TEH CAVE BEAR“ SEM HEFUR VERIÐ A USTA I BANDARÍKJUNUM SEM BEST SELDA BÓKIN I 3 AR. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, James Remar, Thomas G. Waitas, John Doolittle. Framleiöandi: Gerald Isenberg. Leikstjóri: Michael Chapman. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hœkkaðverð. G0SI Hin sfgila saga frá Walt Disney. Sýndkl.3. ALÞÝÐU- LEIKHUSIÐ Frumsýnir söngleikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" eftir Ólaf Hauk Símonarson, aunmidaginn 26/10 kL 15.00. í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Leikstjóri er : Sigrún Valbergsdóttir. Lcikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Lárus Bjömsson. Tónlist og söngtextar: Ólafur Haukur Símonarson. Útsctning: Gunnar Þórftarson. Leikendur: Helgi Björnsson, María Sigurðardóttir, Barði Guðmundseon, Margrét Ólafsdóttir, Gunnar Rafn Guftmunds- son, Erla B. Skuladóttir og Bjarni Ingvarsson. Miðapantanir allan sólar- hringinn í sima 50184. Velkomin í Bæjarbíól

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.