Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 225.000,00. Bifreið þessi var hinn 10. maí 1985 seld (í skiptum) fyrir kr. 260.000,00. í skiptum þessum var keypt bifreiðin X 6259 sem varð R 67301, Mercedes Benz sendiferðabifreið. Kaupverð var kr. 510.000,00 og milligjöf staðgreidd (kr. 250.000,00). Þessi bifreið var seld 3. júlí 1985_fyrir kr. 670.000, 00. Bein sala. Útborgun kr. 340. 000,00 en eftirstöðvar kr. 370.000,00 lánaðar til eins árs með verðtryggðu skuldabréfi. Hinn 1. ágúst 1985 var keypt Pajero Wagon 1984, G 6155 sem varð R 14573. Verð kr. 770.000,00, útborgun kr. 400.000,00 og eftirstöðvar kr. 370. 000,00 greiddar með víxlum í gjalddaga 1/10 1985 og 1/12 1985. Bifreið þessi var seld 29. nóvem- ber 1985 fyrir 780.000,00. Hún átti að greiðast með víxlum í gjald- daga 29/12 1985, 19/1 1986 og 28/2 1986 (194.400 + 210.000 + 200.000), kr. 15.600 í peningum og Lada Sport bifreið 1979 sem verðlögð var á kr. 160.000,00. Sú bifreið var samdægurs seld fyrir 150.000,00 krónur í víxlum með mánaðarlegum greiðslum 1. júlí 1986 til 1. júlí 1988. Hinn 3. sept- PeningamarkaðtH^i GENGIS- SKRANING Nr. 208 - 3. nóvember 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dolkri 40,920 41,040 40,750 SLpund 57,902 58,072 57,633 Kan.dollari 29,421 29,507 29,381 Dönskkr. 5,2428 5,2582 5,3320 Norskkr. 5,4281 5,4441 5,5004 Sænskkr. 5,8043 5,8213 5,8620 Fi.mark 8,1441 8,1680 8,2465 Fr.franki 6,0474 6,0652 6,1384 Belg. franki 0,9500 0,9528 0,9660 Sv.franki 23,6874 23,7569 24,3400 Holl. gyllini 17,4708 17,5220 17,7575 V-þ.mark 19,7324 19,7902 20,0689 ít.lira 0,02857 0,02865 0,02902 Austurr. sch. 2,8037 2,8119 2,8516 Portescudo 0,2705 0,2712 0,2740 Sp.pesetí 0,2945 0,2954 0,2999 Jap.yen 0,24903 0,24976 0,25613 Irsktpund 53,810 53,968 54,817 SDR (Sérst.) 48,4615 48,6039 48,8751 ECU, Evrópum. 41,2658 41,3868 41,8564 INNLÁN S VEXTIR: Spaiisjóðtbakur Landsbankinn....... ........9,00% Otvegsbankinn................ 8,50% Búnaðarbankinn............... 8,50% Iðnaðarbankinn................8,00% Verzlunarbankinn..............8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% SparisjóAtraikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn...... ........8,50% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn.............10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn....... ...... 9,50% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 11,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 13,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 14,50% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 15,50% Iðnaðarbankinn.............. 16,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísrtölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn....... ....... 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,50% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ..... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Reikningshöfum er tryggt að ember 1985 var keypt Ford Econoline bifreið árgerð 1979,. H 3001 en síðar umskráð á R 8953. Verð kr. 400.000,00. Greitt með peningum kr. 30.000,00 og með 370.000,00 króna verðtryggðu skuldabréfi sem fékkst fyrir R 67301. Bifreið þessa á stofnunin enn. Á þessu ári var keypt ný Volks- wagen Golf bifreið sem notuð er til sendiferða fyrir Hjálparstofnunina og biskupsembætti að því er for- svarsmenn segja, gegn endur- greiðslu frá biskupsembætti að þess hluta, eftir á einu sinni á ári, sbr. nánar hér á eftir. Samkvæmt bókhaldi Hjálpar- stofnunar kirkjunnar er nokkur reikningslegur hagnaður af bílavið- skiptum þessum (er þá reiknað með uppfærslu verðs um áramót og fyrningum eftir skattareglum) en ef reiknað er með viðhaldskostnaði á bifreiðir, sem stuttan tíma eru í eigu stofnunarinnar, sölulaunum sem sumpart hafa verið færð á annað og fjármagnskostnaði, dreg- ur mjög úr þeim hagnaði. Sé einnig reiknað með því hagræði seljenda að fá (oftast) staðgreiðslu og kaup- vextir verói ekki lægri. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar.......... 7,00% - hlaupareikningar......... 3,00% Búnaðarbankinn............. 3, 00% Iðnaðarbankinn............. 3,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparisjóðir................ 3,00% Útvegsbankinn.............. 3,00% Verzlunarbankinn' )........ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Al-reikningur, Iðnaðarbankinn fyrirupph.aðkr. 7.000,-....... 3,00% fyrir upph. frá kr. 7-15.000,-. 6,00% fyrir upph. hærri en kr. 15.000,-. 9,00% Vextir reiknast af innistæðu eins og hún er í lok hvers dags. Hluthafar bank- ans <á 1% vaxtaálag ef hlutafjáreign þeirra er hærri en 5.000 krónur. Stjömureikningar: Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin i tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus i tvo mánuði eftir að binditima lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-ián - pHislán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn...... ....... 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Útvegsbankinn..................9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 11,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýðubankinn................. 7,00% Búnaðarbankinn................ 5,00% Iðnaðarbankinn................ 5,00% Landsbankinn.................. 5,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,50% Sparisjóðir................... 5,25% Útvegsbankinn................. 5,25% Verzlunarbankinn.............. 6,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 10,50% Búnaöarbankinn................ 8,75% Iðnaðarbankinn.............. 10,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn...... ..... 10,00% Sparisjóðir....................9,00% Útvegsbankinn................. 8,75% Verzlunarbankinn............. 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn.............. 3,50% Iðnaðarbankinn...... ......... 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,50% Verzlunarbankinn...... ... 3,50% enda (oftast) að fá lánafyrirgreiðslu er vafasamt að viðskipti þessi séu Hjálparstofnuninni hagstæð. Fyrirsvarsmenn Hjálparstofnun- ar segja bílaviðskipti þessi eingöngu stafa af því að þeir vilji að stofnun- in eigi bifreiðir þegar þeirra sé þörf t.d. vegna safnana eða fjáröflunar um allt land, en vilji selja þær um leið og verkefnum sé lokið hvetju sinni. Af upptalningu bifreiða hér að framan er ljóst að bifreiðaflöldi sem um hefur verið rætt í blaðagrein stafar að verulegu leyti af tvítaln- ingu vegna númeraskipta. Um hina nýju bifreið, Volks- wagen Golf, sem keypt var á þessu ári og sögð er notuð til sendiferða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og biskupsembættið gegn endur- greiðslu biskupsembættisins eftir á árlega samkvæmt akstursdagbók er þetta að segja: Starfsmaður sá sem akstur þenn- an annast á að sjá um húsvörslu og eftirlit á Suðurgötu 22 gegn greiðslu launa að hálfu frá Hjálpar- stofnun kirkjunnar og að hálfu frá biskupsembættinu. Hjálparstofnun- in leggur til bifreið fyrir báðar Danskar krónur Alþýðubankinn............... 7,50% Búnaðarbankinn.............. 8,50% Iðnaðarbankinn.............. 9,00% Landsbankinn....... ..... 8,50% Samvinnubankinn...... ...... 7,50% Sparisjóðir................. 8,50% Útvegsbankinn............... 8,50% Verzlunarbankinn..... ...... 7,50% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennir víxlar (forvextir) Iðnaðarbankinn............. 16,25% Sparisjóðir................. 15,75% Aðrir...................... 15,25% Viðskiptavíxlar Búnaðarbankinn.............. 19,50% Aðrir bankar og sparisjóðir birta sérstakt kaupgengi, sem liggur frammi í afgreiðslusölum þeirra. Skuldabréf, almenn Iðnaðarbankinn............. 16,50% Sparisjóðir.....:........ 16,00% Aðrir...................... 15,50% Verðtryggð lán Iðnaðarbankinn.............. 6,75% Sparisjóðir................. 6,00% Verzlunarbankinn............ 6,50% Útvegsbankinn............... 6,00% Aðrir íalltað 2'Aár.............. 4,00%. lengur en 2 'h ár........ 5,00%. Afurða- og rekstrarián 1 í íslenskum krónum Iðriaðarbankinn.......... 16,25%. aðrir..................... 15,00%. í bandaríkjadollurum .. 7,75%. í sterlingspundum........ 12,25%. í v-þýskum mörkum .... 6,25%. ÍSDR....................... 8,00%. ' Iðnaðarbankinn: Vextir af útlánum í erlendri mynt eru að jafnaði þeir sömu og bankinn greiðir á hverjum tíma af teknu erlendu lánsfé að viðbættu 1,5%> álagi. Yfirdráttarlán Iðnaðarbankinn............... 16,50% Útvegsbankinn................ 18.00% Aðrir........................ 15,25% Vanskilavextir þ.e. 2,25% fyrir hvem byrjaðan mán- uð. Óverðtryggð skuldabréf útgefinfyrir 11.08. '84.. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggöum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum I reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun verðtryggðan reikning meö 3,5% ársvöxtum og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaöa. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 15,50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- stofnanir og biskupsembættið á að endurgreiða kostnað við akstur eft- ir á fyrir liðið ár samkvæmt akstursdagbók eftir sambærilegum reglum og gilda um starfsmenn ríkisins. Samningur þessi er frekar óhag- stæður Hjálparstofnun kirkjunnar þótt framkvæmdur hefði verið eins og ráðgert var. Hjálparstofnuninni er ekki tryggð nein lágmarksnotkun af bifreiðinni vegna biskupsemb- ættisins, þannig að í raun gæti stofnkostnaður bifreiðarinnar (fyming og vaxtatap) lent að mestu á Hjálparstofnuninni. Auk þess er ætlast til þess að Hjálparstofnun kirkjunnar leggi biskupsembættinu til fé í allt að einu ári. Framkvæmdin hefur síðan orðið sú að frá 1. maí 1985 til ársloka fékk starfsmaðurinn greitt í laun frá biskupsembætti kr. 79.024,00 og í eftirvinnu kr. 18.571,00. Frá Hjálparstofnun kirkjunnar fékk hann hins vegar greidd laun kr. 187.572,00, eftirvinnu kr. 60.268,00 og dagpeninga kr. 11.700,00 Á árinu 1986 hefur sami starfsmaður samtals fengið greitt frá Hjálparstofnun kirkjunnar kr. 407.719,00 en frá biskupsembætt- inu kr. 92.648,00. Engin endur- greiðsla frá biskupsembættinu til jöfnunar greiðslu launa starfs- mannsins fyrir árin 1985 eða 1986 hafði borist 20. október 1986. Nefndin álítur að með samningn- um við biskupsembættið eins og honum er lýst af forsvarsmönnum Hjálparstofnunarinnar svo og fram- kvæmd hans, sé hagsmuna Hjálpar- stofnunar kirkjunnar ekki gætt með eðlilegum hætti og verður að gagn- rýna það. Kaup á Engihlíð 9 Með kaupsamningi dagsettum 15. ágúst 1986 festi Hjálparstofnun kirkjunnar kaup á einbýlishúsi að Engihlíð 9 í Reykjavík. Verð 10. 500.000,00 krónur. Peningagreiðsl- ur skyldu inntar af hendi 15. ágúst og 1. október 1986, 500.000,00 kr. í hvort skipti, síðan 4.650.000,00 í 3 greiðslum 1. nóvember og 1. des- ember 1986 og 1. febrúar 1987, og 2.600.000,00 krónur einnig í 3 greiðslum, 1. apríl, 1. júní og 1. júlí 1987, eða samtals 8.250.000,00 krónur. Eftistöðvar 2.250.000,00 krónur greiði kaupandi með því að un verðtryggðra reikninga með 3,5% ársvöxt- um og Metbókar og sú bettri valin. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara“. Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og liðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfö reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvo mánuði 9.00%, eftir þrjá mánuði 9,5% o.s.fn/. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5%, eftir 18 mán- uði 13% og eftir 24 mánuði 14%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuöstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs- taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir enj færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar i þrjá mánuði eða lengur, _en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra er með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,75% eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán- uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóöur Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 15,0%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið i 18 mánuöi er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir þaö binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Verð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verötryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir enj færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburð- artímabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Alreikningur lönaðarbankans: Vextir eru reiknaðir út daglega, líkt og af sparísjóðs- bókum. Fyrir upphæð að 7.000 krónum eru vextir 3%. Fyrir upphæð á bilinu 7.000-15.000 krónur reiknast 6% og fyrir upphæð yfir 15.000 krónur eru vextir 9%. Hluthafar Iðnaö- arbankans fá 1% hærri vexti en hér hefur verið greint frá. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð i senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sém veð er í er lítilfjöríeg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fultt starf. Biötími eftir láni er fjórir mánuöir frá þvi umsókn berst sjóðnum. Ufeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fjórum árum eftir síðustu lántöku, 250.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 10 ár að vali lán- takanda. LánskjaravísHala fyrir október 1986 er 1509 stig en var 1486 stig fyrir september 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,5%. Mið- að er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1986 er 281 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengast er að miðað sé við hæstu lögleyfðu vexti Seðlabanka íslands, en þó aldr- ei hærri en 20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverötr. verötr. Verðtrygg. Höfuöstóls fœrsl. Óbundið fé kjör kjör tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Gullbók1) ?—14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-14,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,75 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaöaörbanka og 0,7% í Landsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.