Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 27 Hópurinn kampakátur við rútuna, sem fylgdi þeim sem færaanleg bækistöð. Morgunblaðið/Rax. Hr /- ■ ' I Ww u >y1 Veðurfar var ekki hagstætt til hjólböruaksturs á Hellisheiði, en nemendur Fjölhrautarskólans i Breiðholti léti það ekki á sig fá. 30 þeirra skipt- ust á um aksturinn, einn kílómetra í senn og höfðu ávaxtasafa í börunum til að slökkva þors- tann. Heimsmet í hjólböruakstri Selfossi. HEIMSMET í hjólböruakstri var að öllum líkind- um sett sl laugardag en þá óku verðandi stúdent- ar við Fjölbrautaskólann í Breiðholti hjólbörum frá Selfossi tU Reykjavíkur. Heimsmetstilraun þessi var öðrum þræði til fjár- öflunar fyrir utanferð stúdentanna til Amsterdam að loknu prófi á haustönn. Ferðin hófst á Ölfusár- brú og endaði við skemmtistaðinn Evrópu í Reykjavík. Ekki verður annað sagt en ökumennirnir hafi borið sig fagmannlega að við aksturinn og kátín- an var í fyrirrúmi. Hjólböruaksturinn gekk fljótar fyrir sig en áætlað hafði verið og því var tekinn hringur um Breiðholtið áður en komið var að Evr- ópu. Hjólbörunum var því ekið á milli 60 og 70 kílómetra leið þrátt fyrir rysjótt veðurfar Sig Jóns. UNESCO 40 ára UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, er fjörutíu ára í dag, þriðjudaginn 4. nóvember, en þennan dag árið 1946 tók stofnskrá þessara alþjóðasamtaka gildi með því að tuttugasta ríkið staðfesti hana og gerðist aðili að ísland gerðist aðili að UNESCO hinn 8. júní 1964 og tveimur árum síðar var íslenska UNESCO-nefnd- in sett á laggimar sem ráðgefandi starfshópur. Hefúr Menningar- málastofnunin haft ýmsislega samvinnu við Islendinga síðan og stutt tiltekin hugðarefni okkar á alþjóðavettvangi. Má þar nefna þýðingar og útgáfu íslenskra bók- mennta, fornra og nýrra, á heims- málum. aðildarríki UNESCO, sem eru nú 158 að tölu, hafa deilt nokkuð um leiðir að marki á undanfömum árum. Hefur þetta valdið stofuninni erfiðleikum, einkum fjárhagslegum, stofnuninni. eftir að einstök aðildarríki sögðu skilið við hana. í fréttatilkynningu frá Menntamálaráðuneytinu segir að UNESCO vinni þó áfram virkt starf á sínum vettvangi og hafi tek- ist að halda öllum meginverkefnum gangandi og lífvænlegum. Jafn- framt leitist aðalráðstefna, stjóm og skrifstofa UNESCO við að lægja öldur ágreinings og stuðla að sam- komulagi sem vonast er til að geti senn gefið þann árangur, að stofn- unin verði aftur að almennum alþjóðasamtökum allra ríkja sem aðhyllist markmið hennar og stofn- skrá. (Fréttatiikynning frá Menntamála- ráðuneytinu.) Tilboð opnuð í lyftu Blönduvirkjunar: Islendingar áttu lægstu tilboðin TVÖ ÍSLENSK fyrirtæki, Héðinn hf. og Bræðumir Ormsson hf. áttu lægstu tilboðin í fólkslyftu í strengja og lyftugöng Blönduvirkj- unar en þar er um að ræða smíði og uppsetningu á víralyftu þar sem lyftihæðin er 238 metrar. Lægstu tilboðin tvö em frávikstilboð við útboðið en auk þeirra bámst tvö frá erlendum fyrirtækjum. Kostnaðaráætlun ráðunauta var upp á 11,6 miljónir króna en tilboð- in vom þessi: 1. Amimak Enginer- ing AB, Svíþjóð (frávikstilboð) kr.38.307.767; 2. Masco NV, Belgíu, kr. 33.797.505 ; Héðinn hf., kr. 15.921.605; Héðinn hf. (frá- vikstilboð), kr. 11.452.948; Björg- vin Kristjánsson hf., kr. 18.393. 508; Bræðumir Ormsson hf., kr. 20.876.051; Bræðumir Ormsson hf. (frávikstilboð), kr. 10.850.000; Vél- x tilboð i smíði lyftunnar, þar af smiðjan Trausti hf., kr. 27.432.808. Til viðbótar barst tilboð frá Otis Elevator eftir að formlegri opnun tilboða lauk. Tilboðin gilda í sex mánuði og verða nú könnuð með tilliti til út- boðsgagna og borin endanlega saman. Að því búnu mun stjóm Landsvirkjunar taka afstöðu til þeirra og skýra frá niðurstöðum sínum. USTASAFN ÍSLANDS Nú býðst þér töfraheimur íslenskrar myndlistar á góðu verði Auk listaverkamyndanna, sem flestar eru litprentaðar, er í bókinni heildarskrá íslenskra verka í eigu safnsins, æviatriði höfunda og ágrip af sögu Listasafnsins. Bókin er ómissandi fyrir alla sem láta sig íslenska myndlist varða; Listamenn, fræðimenn, námsmenn, listunnendur og aðra, sem vilja kunna skil á menningararfi okkar. Frábær greiðslukjör á bókinni Ef þú hefur samband við okkur getur þú fengið bókina senda heim. Þá má greiða bókina með afborgunum og dreifa þannig lágu verði á langan tíma! Kjörin gjöf til vina og viðskiptamanna innanlands sem utan. Bókin Listasafn íslands 1884-1984 er sérstaklega falleg listaverkabók sem hefur að geyma margar af perlum listasögu okkar. Verð aðeins kr. 3.705-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.