Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986
Dagvistarstofnanir:
Forystan hjá Reykjavíkurborg
- Ráðherra svarar fyrirspurn Alþýðubandalags
Reykjavík hefur hæsta hlut-
fall, miðað við ibúafjölda, allra
sveitarfélaga hér landi varðandi
dagheimili barna og skóladag-
heimili, en smærri sveitarfélög
um leikskóla, samkvæmt svari
Sverris Hermannssonar, mennta-
málaráðherra, við fyrirspum
Svavars Gestssonar og Guðrúnar
Helgadóttir á AJþingi. í
Reykjavík em 1.455 dagheimilis-
pláss, 353 pláss á skóladagheimil-
um og 2.384 pláss á leikskólum.
Dagheimili
Reykjavíkurborg hefur 1,62 dag-
heimilispláss á hveija 100 íbúa,
Húsavík 1,45, Mosfellssveit 1,28,
Kópavogur 1, 24, Hafnarfjörður
1,10 og önnur sveitarfélög minna.
Skóladagheimili
Reykjavíkurborg hefur 0,39 pláss
á skóladagheimilum á hverja 100
íbúa, Akureyri 0,19, Hafnarfíörður
0,17% og Kópavogur 0,14. Önnur
sveitarfélög hafa engin skóladag-
heimili.
Leikskólar
Þorlákshöfn er hinsvegar í efsta
Innfluttar kartöf lur:
Áhrif verðj öfnunargj alds á verðlag
Níu þingmenn Sjálfstæðisflokks leggja fram beiðni til land-
búnaðarráðherra um skýrslu um forsendu og afleiðingu sérstaks
jöfnunargjalds af innfluttum kartöflum og vömm unnum úr þeim,
þar sem komi fram upplýsingar um eftirfarandi atriði: 1) til-
greind dæmi um óeðlilega verðfellingu erlendis á kartöflum og
vömm unnum um þeim, 2) áhrif verðjöfnunargjaldsins á verðlag
og þar með kaupgjald.
í greinargerð er vitnað til um-
mæla forsætisráðherra:
„Þetta frumvarp er eingöngu
flutt til að heimild fáist til að
vemda innlenda framleiðslu á
kartöflum þegar um óeðlilega
verðfellingu er að ræða.... Ef svo
reynist, sem hæstvirtur þingmað-
ur lýsti, að þetta verði til að
hækka framfærslukostnað mun
þessi heimild ekki verða notuð".
í greinargerð segir ennfremun
„stuðningur við heimild þessa
byggðist með öðrum orðum ein-
göngu á gildi framangreindra
þátta, þ.e. að um óeðlilega verð-
fellingu erlendis sé að ræða og
jafnframt að gjaldið hafi ekki
áhrif á framfærslukostnað.
í sumar birtust fréttir þess efn-
is að verðhækkun á kartöflum á
milli júlí- og ágústmánaðar hafi
numið 72%, sem hækkaði frarn-
færsluvfsitöluna um 0,31%.
Framfærsluvísitalan í ágúst
hækkaði um 1,13% sem var 0,38%
fram yfir „rauða strikið" svokall-
aða og leiddi til launahækkana
umfram febrúarsamninga sem
þessu nam. Þá hefur því einnig
verið haldið fram að engin óeðlileg
verðfelling hafi átt sér stað er-
lendis. í ljósi þessara frétta þykir
undirrituðum þingmönnum
ástæða til að þessar staðhæfingar
verði kannaðar nánar".
Undir beiðni þessa rita: Friðrik
Sophusson, Kristín S. Kvaran,
Guðmundur H. Garðarsson, Birgir
ísl. Gunnarsson, Gunnar G.
Schram, Salome Þorkelsdóttir,
Eyjólfur K. Jónsson, Ólafur G.
Einarsson og Valdimar Indriða-
son.
PCW
RITVINNSLUTÖLVAN
ÞETTA ER TOLVAINI!
FYRIR EIIMSTAKUINJGA OG FYRIRTÆKI
AMSTRAD PCW tölva með íslensku RITVINNSLUKERFI, ísl. 3ja tíma leiöbeiningum á snældum,
SAMSKIPTAFORRITI fyrir telex, gagnabanka o.fl. og PRENTARAI - fyrir aðeins 39.900,- kr. Stóri
bróöir, AMSTRAD 8512, er með 2 drifum og stærra minni og kostar aðeins 49.900,- kr. Hann er
auk þess hægt að fá fneð fullkomnu fjárhagsbókhaldl eða með viðskiptamanna-, sölu- og
lagerkerfi fyrir 59.900,- kr., og með hvoru tveggja fyrir aðeins 64.900,- kr. - allt í einum pakka
- geri aðrir beturl
AMSTRAD PCW 8256
ritvinnslutölvan: 256 K RAM (innbyggöur RAM diskur), I drif;
skjár: 90 stafir x 32línur. Prentari: Punktaprentari, 90 stafir á sek.
AMSTRAD PCW 8512
ritvinnslu- og bókhaldstölvan: 512 K RAM |innb. RAM diskur),
2 drif (B-drif er I megabyte), skjár: 90 sl x 32 línur. Prentari:
punktaprentari, 90 stafir á sek.
Báöum geröum fylgir íslenskt ritvinnslukerfi (LOGO-
SCRIPT), Dr. Logo og CP/M+, fsl. lyklaborð, fsl.
leiöbeiningar, 3ja tíma kennsluefni á 2 snældum (fsl.),
prentari meö mörgum fallegum leturgerðum og
-stærðum. Með AMSTRAD 8512 er einnig hægt að fá
fullkomin bókhaldskerfi sem henta mjög vel litlum og
meöalstórum fyrirtækjum.
Námskelð: Tölvufræðslan sf. Áfmúla 36. s. 687590 & 686790:.
Fjárhagsbókhald 6 tímar aöeins 2.500 kr.
Viðskiptamanna-. sðlu- og lagerkerfi ótfmar aðeins 2.500 kr.
Rirvinnslunámskerð 6 tfmar aðeins 2.500 kr.
FORRIT FYRIR AMSTRAD:
Samsklptaforrlt: BSTAM, BSTMS. Chit-Chat. Crosstalk, Honeyterm
8256, Move-it. Áætlana- og reiknlforrlt: Pertmaster, Milestone,
Brainstorm, Statflow, Cracker, Master Planner, Multiplan, PlannerCalc,
SuperCalc. Gagnagrunnsforrlt: Cambase, Cardbox, dBase II, dGraph,
dUtil, Delta, Flexifile. Telkniforrlt: Dataplot plus, Datplot III, DR Draw,
DR Graph, Polyplot, PolyprinL Forrltunarmál: DR C Basic, Mallard,
Basic. Microsoft Basic. Nevada Basic, Cis-Cobol, Nevada Cobol, RM
Cobol, HiSoft C, Nevada Fortran, Pro Fortran,DR PL/I, DR Pascal MT+.
Nevada Pascal. Pro Pascal, Turbo Pascal. Annaö: SkákforriL BridgeforriL
Islemk torrlt: Ritvinnsla Ifytgir), Fjárhagsbókhald. Viðskiptamannafor-
rit, Sölukerfi, Lagerbókhald. Nótuútprentun. Límmiðaútprentun.
Auk þúsunda annarra CP/M forrita.
"KTK Bókabúð
Ulí>iraga
v/Hlemm Símar 29311 & 621122
Umboðsmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemman, Akureyrl: Bókabúðin Edda, Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga, DJúpavogl: Verslunin Djúpiö,
Grlndavík: Bókabúð Grindavíkur, Hafnarfjöröur: Kaupfélag Hafnfíröinga. Húsavlk: Bókaverslun Þórarins Stef., Isafjöröur: Hljómborg,
Keflavík: Bókabúö Keflavíkur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga GS. Seltjarnarn«: Verslunin Hugföng.
TÖLVULAND HF., SÍMI 17850
■ 109. lög&jafa Isþ. I menntamála 1 semi dagviste 1 í meðfy I heimila: 1 Sveitarfélag rþing. - 43. mál. 121. Svar áðherra við fyrirspurn Svavars Gestssonar og Guðrúnar Helgadóttur um starf-j írstofnana. 1 jjandi töflu er uð finna svör við tyrirspurnum á þskj. 43 um starfsemi dagvistar-l PIjss á daghcimilum Pla>'á I0ti íbúa Starfsíólk við barnahcimtli 1 1 dcs. 19S5 1 Jo. I9K5 Hcilar Mi>ður 1
fhúar 1 des. I9S5 Daghcimili Skola d.ieh Lcíkskólar Djch Skóla- d-gh Lcikskolar Fo>trur Onnur Uppcldl'- Menntun Ofaglxri 1 íólk |
f Rctkjavík 89 S6S 1 455 353 2 3S5 1.62 0.39 2.6' 209 23 334
Kópavoeur 14 631 ISI 20 372 1.24 0.14 2.54 47 1 30 J
Akurcvri 13 766' 125 26 I2~ 0.91 •U9 2.38 17 32 I
. Hatnarfjörður 13 214 145 22 315 1.10 0.17 2.3S 21 6 31 |
k Kcflavík 6 922 57 0 |S7 o.s2 0 2.7o 5 1 21 ■ |
I Garöabær 6 027 24 0 102 0.40 0 1.69 II 0 I
I Akrancs 5 419 49 0 153 0.9*1 0 2.s2 6 3 14
I V'cstmannacvjar 4 7s7 55 0 ln 1 1.15 11 5.36 10 ~ 1 11
1 Scltjarnarncs 3 764 1" 0 157 ti 45 0 3.64 6 n 1,1
Sclfoss 3 710 15 II 126 0.4*1 " 3.4*: 5 0
i Mosfcllskauptún 3 510 45 0 ’ l.V 1.2s t: 5.*»3 5 1 14
| Ivifjoröur 3 44S 2s ll 145 o.si ll 4 21 4 0 !6
I Húsavík 2 4S2 36 0 S3 1.45 II 3.34 5 0 7 J
1 Sauöárkrókur 2 3S6 0 0 I4þ 0 0 6.12 2 0 10 1
| Njarðvik 2 25S 17 0 116 0.75 0 5.14 1 0 10 j:
I Grindavik 2 033 0 0 65 0 II 3.20 1 0 4 \
l Siglufjörður 1 917 11 0 74 0.57 1) 3.S6 1 0 S 1
1 Ncskaupstaður 1 714 16 0 55 0.93 0 3.21 2 0 5
1 Borgarncs 1 705 0 0 85 0 0 4.99 4 0 2 L
R Höfn 1 516 0 0 S4 u 0 5.54 3 1 3 1
| Hveragcrði 1 426 0 0 76 0 0 5.33 2 0 4 1
1 Dalvík 1 340 4 0 53 0.30 0 3.96 1 4 1
1 Egilsstaðir 1 312 0 (1 61 0 0 4.65 5 0 2 j
1 Stykkishólmur 1 304 6 0 77 0.46 0 1 5.90 2 0 5 1
R Bolungarvík 1 256 0 0 73 0 0 5.81 2 0 4 f*
1 Sandgcrði 1 221 0 0 7(1 0 0 5.73 1 0 6 1
1 Ólaísvík 1 208 0 0 71 0 •I 5.8S 1 0 5 1
1 Ólafsfiórður 1 148 3 0 56 0.26 0 4.S8 3 0 3 1
1 Blonduós 1 115 10 0 59 0.90 0 5.29 1 1 6 1
■ Þorlákshofn 1 102 0 0 73 0 0 6.62 0 2 5 ]
H Eskifiörður 1 087 0 0 61 0 0 5.89 2 0 2 |
■ Garður 1 087 0 0 69 0 0 6.35 0 0 5 I
■ Scvðisfjörður 1 003 0 0 63 0 0 6.28 1 0 5 |
Samials: 200 686 2 299 421 6 121 386 43 632 1
Svar menntamálaráðherra við fyrirspurn Svavars Gestssonar (Abl.-
Rvik.) og Guðrúnar Helgadóttur (Abl.-Rvk.).
sæti með leikskólapláss á hveija
100 íbúa, 6,62, Garður með 6,35,
Seyðisflörður 6,28, Sauðárkrókur
6,12, önnur sveitarfélög minna.
Þessi sveitarfélög reka hinsvegar
hvorki dagheimili fyrir börn né
skóladagheimili. Hlutfall
Reykjavíkur er 2,65, Kópavogs
2,54, Akureyrar 2,38 og Hafnar-
flarðar 2,38.
Starfsmenn við bamaheimili em
langflestir í Reykjavík: 209 fóstmr,
23 aðrir sérmenntaðir starfsmenn
og 334 ófaglærðir starfsmenn.
Samsvarandi tölur í Kópavogi, sem
kemur næst að starfsmannafjölda
em 47:1:30.
Kahrs
Parket
í sérílokki
Þaðsérðþú
þegar þú skoðar
KÁHRS-parketið
hjáokkur.
Náttúrulegt gólf-
efni, fallegt, hlýlegt
og virðulegt.
Kahrs
Líttu viö og skoðaðu meistara-
verkið. Það borgar sig.
Egill Arnason hf.
Parketval
Skeifunni 3, sími 91 -82111
öll verö miöuö viö gengi I. sept. 1986 og staögreiöslu.