Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 55 HVERJUM ÞYKIR SINNFUGL FAGUR Úlfaldar teljast varla með fegurstu dýrum í heimi, en mættu þeir mæla, væru þeir vafa- laust á öðru máli. Að minnsta kosti er svo með tvo úlfalda í dýragarðinum í Southamp- ton á suðurströnd Englands, þau Nóru og Fred Zeppelin. Richard Pryor ekki heill heilsu Einhver sjúkdómur hijáir nú blá- manninn Richard Pryor, enn ekki er ljóst um hvaða krankleika er að ræða. Pryor, sem líkast til er þekktast- ur þeldökkra gamanleikarara í Bandaríkjunum birtist fyrir skömmu í skemmtiþættinum The Tonight Show og vakti athygli hversu grannur hann var orðinn. Umsjónarmaður þáttarins for- vitnaðist um hvað að væri. „Ég léttist um 10 kg fyrir kvikmynda- töku“, svaraði Pryor. „En svo hélt ég áfram að léttast og mér varð ómögulegt að þyngjast. Þó fór fyrst að fara um mig þegar buxumar héngu ekki lengur upp um mig og það ganga allskonar sjúkdómar þessa dagana. Svo ég hugsaði: Richard, nú gerðist það - þú ert á hraðferð til Helvítis vinur sæll!“ Richard sagðist þó hafa haldið still- ingu sinni og farið til læknis að taka sér blóð. Við rannsókn á blóð- sýninu kom í ljós að ekkert var að. „Daginn eftir missti ég sjón á hægra auga. Þú getur kýlt mig hægra megin frá og ég vakna upp án þess að vita hvað fyrir kom“. Eftir útsendingu þáttarins hvarf Pryor og kvæntist í fimmta skipti dægri síðar, öllum vinum og vanda- mönnum til mikillar undrunar. Brúðurin er 23 ára gömul leikkona, Flynn Belaine, sem enginn hefur heyrt minnst á áður. Herma fregn- ir að þau eyði nú hveitibrauðs- dögunum í sumarbústað Pryors á Hawaii. mrai Nú erum við HOLME komin með GAAIvD OF COPENHAGFN mmmm r4S SB ! ! i ■■—i wm i ■ ■ i mm Skólavörðustíg 6, sími 13469 COSPER (ÍPPIB ^OSPER 97A-7 — Við erum skilin en maðurinn minn fyrrverandi fékk sér dæmda heimild til þess að heimsækja Bobby einu sinni í viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.