Morgunblaðið - 04.11.1986, Side 41

Morgunblaðið - 04.11.1986, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 41 Gorbaschov-vodka á íslandi Veitingahúsin Broadway og Hollywood voru fyrst til að nýta sér möguleika sem ÁTVR hefur gefið til sérpöntunar á áfengistegundum sem annars eru ekki á markaðnum. Eru þau með á boðstólum Gor- baschov-vodka. Umboðsaðili er XCO hf. og var myndin tekin þegar Þorbjörg Guðmundsdóttir sölustjóri afhenti Árna Reynissyni framkvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna flösku af Gorbaschov. 0oii nrH Tölvuborð Prentaraborð Ritvélaborð Skrifstofuvörur hf. Ármúla 30 — 108 Reykjavík — Sími 82420 Síðasta námskeið fyrir jól mánudaginn 10. nóvember, KERFI LÍKAMSRÆKT OG MEGRUN fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. FRAMHA L DSFL OKKAR Þyngri tímar, aðeins fyrir vanar. MEGRUNARFLOKKAR 4x í viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna. AEROBIC J.S.B. Okkar útfærsla af þrektímum með góðum teygjum. Hörku púl- og svitatímar fyrir ungar og hressar. KERFI Morgun- dag- og kvöldtímar, sturta — sauna — l|ós. Allir finna flokk við sitt hæfi hjá JSB Innritun hafin. Suðurver, sími 83730. Hraunberg sími 79988. LÍKAMSRÆKT JAZZBALLETTSKÓLA BÁRU 4- STJÓRNÁTN GÆÐA = Áður fólst gæðahugtakið I skipulögöu eftirliti og að finna þá framleiöslu- eða þjónustuþætti, sem ekki væru I lagi. i dag snýst gæöahugtakió um samhæfða starfsemi sem miöar aö því aó ná tilætluöum árangri; aö gera viöskipta- vininn ánægöan. Á þetta vió um öll sviö viðskipta, hvort heldur um er aö ræöa þjónustu, sölu eöa framleiöslu. Aukin gæöi opna leiöir inn á nýja markaöi. Meö auknum gæöum vex framleiöni I fyrirtækjum. Þetta á sérstaklega viö I þjónustufyrirtækjum þar sem t. d. röng afgreiösla kostar margfalda vinnu ef þarf aö leiðrétta hana. Fyrirtæki veróa einnig betri vinnustaöir þegar mistökum fækkar. Gæöi koma ekki af sjálfu sér. Uppbygging fyrirtækja þarf aö gerast þannig aö allir þættir starfseminnar stuöli markvisst aö meiri gæóum. Markmið: Aö gera stjórnendum kleift aö hagnýta sér bestu aöferðir við stjórnun gæöamála. — Aö gefa yfirsýn yfir aöferöir og viöhorf sem skilaö hafa mestum árangri. — Aö undirbúa þátttakendur undir skipulagöar aögeröir f gæöamálum I fyrirtækjum þeirra. □ Efni: — Stefnumótun og áætlanir i gæöamálum. — Hvernig meta á eigin stööu. — Skipulag gæöamála I fyrirtækjum, gæöakerfi. — Kröfur markaöar og uppfylling þeirra. — Gæöatækni, eftirlit og tölfræöi. — Árangursríkar stjórnunaraöferöir. — Heildargæöastjórnun, japanskar aöferöir. Þátttakendur: Námskeióiö er ætlaö stjórnendum sem vilja innleiöa öfluga gæöastarfsemi í fyrirtækjum sinum. Ekki er þörf á tækniþekkingu en æskilegt er aö þátttakendur hafi reynslu af stjórnun. Stjórnunarfélag islands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 "3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.