Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 Fullvirðisréttur sauðfjárbænda: Mýrasýsla, Strandasýsla og Þistilfjörður komu verst út FRAMLEIÐSLURÁÐ landbúnað- arins hefur nú sent bændum yfirlit um fullvirðisrétt þeirra í sauðfjárframleiðslu á næsta verðlagsári sem hefst haustið 1987. Einhvem næstu daga fá því 4.246 menn, 4.029 bændur og 217 fjáreigendur í þéttbýli, „glaðning" frá Framleiðsluráði. Vestur-Barðastrandarsýsla er eina búmarkssvæðið sem sleppur alveg við skerðingu á fullvirðisrétti, en þar hefur fé verið skorið niður í stórum stíl vegna riðuveiki. Nokk- ur svæði fá sérstaka jöfnunarupp- bót vegna þess að einstaklings- skerðing er þar mest á landinu, þau eru: Mýrasýsla, Strandasýsla og ÞistilQarðarsvæðið í Norður-Þing- eyjarsýslu. Þá fékk Skagafjarðar- sýsla sérstaka ívilnun vegna flárleysis vegna sauðfjársjúkdóma. Heimilt er að flytja fulivirðisrétt innan búmarkssvæða og milli þeirra, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. Haldið er eftir 1.000 ærgildisafurðum til leiðréttinga, sem kunna að reynast nauðsynleg- ar, auk þess sem búnaðarsambönd- in fá 3% af heildarfullvirðisréttinum til ráðstöfunar á svæðum sínum. FJÁRFESTINGAR OG ERLENT SAMSTARF - erlent lánsfé eða framtaksfé? Verzlunarráð íslands efnir til ráðstefnu um stefnumörkun varðandi erlenda fjár- mögnun í innlendum atvinnurekstri. Átthagasalur Hótel Sögu í dag þriðjudag 4. nóvember 1986. Dagskrá: 14.00-14.15 Mæting 14.15 — 14.30 Setningar- ræda Jóhann J. Óiafsson, for- maður VÍ 14.30 — 15.00 ísland sem fjárfestingaland — hvað skiptir máii, hvernig kynnum við möguleika okkar erlendis? Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri 15.00-15.30 Þátttaka er- lendra aðila í innlendum atvinnurekstri — núver- andi reglur, æskilegar breytingar — Jónas H. Haralz, banka- stjóri 15.30- 16.00 Erlend fjár- mögnun og gjaldeyris- reglur — núverandi stefna, æskilegar breyt- ingar — Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur 16.00 — 16.30 Fyrirspumir 16.30- 17.15 Setið fyrtr svörum um stefnu stjórn- valda og reynslu atvinnu- lifsins. Gunnar Helgi Hálfdánar- son, framkvæmdastjóri Jón Sigurðsson, forstjóri Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra Þorsteinn Pálsson, fjár- málaráðherra Stjórnandi: Friðrik Páls- son, forstjóri 17.15 Ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri: Gunnar M. Hansson, forstjóri Aiiir velkomnir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 83088. J. L i l i i i i i i i n\vn\ \w CC W C0 85 03 W CC S 3. 3. 2. 3. 3L 3. B. 2. S. 2. S § 2 S S 5 S 5 ii.il 3 3 J3 3 f & | sr isiii 13 H 15 16 17 18 19 20 21 ’aar vor' ver vs» ~«ásr 'vST ’1?sr '■ 21 22 ZJ 24 j 25 26 2? 28 » i• ♦ ♦ * ♦ — Enn gagnlegri og dýrmætari en áður Encyclopædia Britannica 1986 Ný sending komin af 1986-útgáfunni. 32 stór bindi, yfir 30.000 bls., + nýja árbókin 1986, sem inni- heldur nú „World Data“. Nýtt tilboð: Útborgun aðeins kr. 5.000 og kr. 3.700 á mánuði í 12 mánuði vaxtalaust. Fjárfesting sem vit er í. Bókabúð Steinars, Bergstaðastræti 7, sími12030. ÓDÝR HALOGEN AUKAUÓS muxm iGIANTSJ • Fást á bensínstöðvum og varahlutaverslunum um allt land • Verð frá 1.450 kr. (settið) • Halogen perur innifaldar • Auðveld ásetning • Leiðbeiningar á íslensku • Hvít (ökuljós) eða gul (þokuljós) • Passa á alla bíla • Viðurkennd vara HEKIA HF Laugavegi 170-172 Sfmi 69 55 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.