Morgunblaðið - 06.11.1986, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.11.1986, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986 Frá fundi Sambands byggingamanna og VSÍ í gær. Morgunbiaðið/Ámi Sæberg Allir hafa svarað VSI nema Rafiðnaðarsambandið Svavar Gestsson formaður Alþýðu- bandalagsins: „Fer ekki með fjár mál flokksins í ein- stökum atriðum“ Telur það afar ótrúlegt að Alþýðubanda- lagið hafi árum saman þegið fjárstuðning fyrirtækja, án hans vitneskju SAMNINGAMENN Vinnuveit- endasambands íslands og Sambands byggingarmanna fun- duðu i fyrsta skipti í gær. Er þetta annar fundurinn með landssamböndum verkafólks, en á þriðjudaginn var fundur með VSÍ og Landssambandi iðnverka- fólks. Að sögn Þórarins V. Þórarinsson- ÞRÖSTUR ÓLAFSSON fram- kvæmdastjóri Dagsbrúnar ákvað í gær að taka þátt i forvali AI- þýðubandalagsins í Reykjavík, og stefnir hann á annað sætið á listanum. Svavar Gestsson form- aður Alþýðubandalagsins leggur fram framboð sitt vegna forvals Alþýðubandalagsins i Reykjavík, í dag, en kl. 5 í dag rennur fram- boðsfrestur út. Svavar og Þröst- ur staðfestu þetta í samtali við blaðamann Morgunblaðsins i gær. Búast má við að þau verði 5 sem beijast um toppsætin hjá Alþýðu- bandalaginu í Reykjavík, í forvali flokksins. Þau eru:Asmundur_ Stef- ánsson, Guðrún Helgadóttir, Ólafur Ragnar Grímsson, Svavar Gestsson og Þröstur Ólafsson. „Ég ætla að gefa kost á mér hér í Reykjavík og tilkynni framboð mitt á morgun," sagði Þröstur í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann sagði að samkvæmt sam- þykkt félagsins væri bannað að ræða um að stefnt yrði að ákveðnu sæti í forvalinu, „en hinsvegar hafa þær áskoranir sem ég hef fengið," sagði Þröstur, „undantekningalaust ar, framkvæmdastjóra VSÍ, kom fram á fundinum í gær að aðildarfé- lög Sambands bggingamanna hafa ekki ákveðið með hvaða hætti þau munu standa að samningum. Búist er við ákvörðun þar að lútandi um 20. nóvember og er frekari samn- ingaviðræðum frestað fram til þess að ákvörðun þar um liggur fyrir. Fundur hefur verið ákveðinn með Landssambandi íslenskra verslun- miðað við það að ég stefndi á þetta svokallaða Dagsbrúnarsæti, sem er 2. sætið, sem Guðmundur J. Guð- mundsson hefur haft.“ „Ég lýsti því yfír, fyrir hálfum mánuði eða svo, að ég myndi verða í framboði hér í Reykjavík," sagði Svavar, „en það er hins vegar rétt að það hafa komið fram hugmyndir um að ég færi fram í Vestfjarða- kjördæmi eða Suðurlandi, en ég tel að mér sé skylt að glíma við það verkefni að byggja upp fylgi flokks- ins og stöðu hér í fjölmennasta kjördæmi landsins," sagði Svavar. Hann sagði að vel gæti farið svo að hann fengi eitthvað af tilnefning- um i fyrri umferð forvalsins á Vestfjörðum, en hann myndi líta þannig á þær, ef svo færi, að fyrst og fremst væri um áskorun á flokk- inn að ræða, um að sinna þessu kjördæmi vel, sem hefði verið þing- mannslaust af hálfu Alþýðubanda- lagsins sl. tvö kjörtímabil. Svavar var spurður hvort hann óttaðist ekki sem formaður, að þröngt yrði um þingmannsefni Al- þýðubandalagsins í Reykjavík, nú þegar ljóst væri að 5 frambjóðendur myndu blanda sér í slaginn um armanna á föstudaginn klukkan 14.00 og með Málm- og skipsmiða- sambandinu á mánudaginn kl. 17.30. Þá er búist við að fundur verði með Verkamannasambandinu á þriðjudaginn. Þórarinn sagði að hann byggist við að byijunarvið- ræðum við landssambönd innan ASÍ yrði lokið um miðja næstu viku, en þau höfðu í gærkvöldi öll svarað VSÍ nema Rafíðnaðarsambandið. toppsætin: „Það er náttúrlega alveg ljóst, að það er ákveðinn vandi fyr- ir flokk, að taka á því, þegar um marga frambjóðendur er að ræða, í þau þingsæti sem við höfum hér. Þau geta vel orðið fjögur í næstu kosningum. Þá er nú aðalatriðið það, að hver setji sér það fyrirfram, að una niðurstöðunni, hver sem hún verður," sagði Svavar. AÐALFUNDUR Landssambands íslenskra Útvegsmanna, var sett- ur í Vestmannaeyjum í gær. Fundarhöld fóru nokkuð úr skorðum, þar sem veðurguðimir gripu i taumana, hömluðu flugi sem varð til þess að útvegsmenn urðu að fara sjóleiðina með Her- jólfi á fundarstað. Við það seinkaði upphafi fundar vem- „ÉG fer náttúrlega ekki með fjármál flokksins í einstökum atriðum, en mér finnst það afar ótrúlegt,“ sagði Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins, er blaðamaður Morgunblaðsins spurði hann hvort verið gæti að Alþýðubandalagið hefði þegið fjárstuðning fyrirtækja, þar á meðal fyrirtækis Daviðs Sche- ving Torsteinssonar um árabil, án þess að honum væri kunnugt um það. Eins og komið hefur fram í Morg- unbiaðinu þá kom það fram í útvarpsþætti Bylgjunnar í síðustu viku, að Svavar Gestsson lýsti því yfír þar, að Alþýðubandalagið þægi ekki fjárstuðning fyrirtækja, en Davíð Scheving Thorsteinsson for- stjóri lýsti því yfír í sama þætti, að hann hefði um langt árabil styrkt Alþýðubandalagið á ári hvetju. Svavar var spurður hvort hann teldi þá að Davíð Scheving Thor- steinsson hefði farið með ósannindi: „Ég er nú ekki vanur að bera lygar á menn, þannig að ég skal ekkert um það segja hvernig á þessu stend- ur. Alþýðubandalagið hefur ekki tekið við peningum frá fyrirtækjum. Hins vegar er það náttúrlega ljóst að fyrirtæki hafa auglýst í Þjóðvilj- anum og jafnvel í dreifiblöðum, gefnum út á vegum flokksins, og ef menn líta á það sem stuðning við stjómmálaflokk, þá fer nú mál- ið að verða býsna vandasamt." Svavar var spurður hvort þá lægi þannig í málinu, að ef fjáröflunar- starfsemi Alþýðubandalagsins, væri m.a. í þá veru að óska eftir fjár- stuðningi fyrirtækja, þá gerðist það án hans vitneskju: „Ég hef talið mig hafa allgott yfírlit yfír okkar Qárhag. Við erum með takmarkað- lega, en móttökunefnd í Vest- mannaeyjum þótti þessi ferðamáti vel við hæfi. Þar sem fundarmenn og gestir vom neyddir til að fara sjóleiðina, sem tekur all miklu meiri tíma en flugleið frestaði sjávarútvegsráð- herra Halldór Ásgrímsson komu sinni til Vestmannaeyja og er heim- sókn hans á staðinn háð flugveðri. Fundarhöldum lauk seint i gær- kvöldi, en þeim verður framhaldið í dag og á morgun og auk fundar- starfa munu þingfulltrúar njóta gestrisni Eyjarskeggja á 'ýmsan hátt. Sjá í miðopnu, ræðu Krisfjáns Ragnarssonar. Reutertil Morgunblaðsins MORGUNBLAÐIÐ hóf í gær að taka á móti skeytum frá fréttastofu Reuters. Höfuð- stöðvar hennar eru í London en fréttaritarar hennar starfa um allan heim. Miðstöð Reut- ers á Norðurlöndum er , í Stokkhólmi. Morgunblaðið nýtir sér nú þjónustu Reuters að nýju eftir nokkurt hlé. an rekstur, sem er nær að öllu leyti borinn uppi af félagsgjöldum, söfn- unum, blaðaútgáfu og happdrætt- um fyrir kosningar. En að fyrirtæki séu að setja fé í flokkinn í ein- hveijum mæli, umfram þetta, kannast ég ekki við,“ sagði Svavar. Sakadómur Reykjavíkur: Fimm ára fangelsi fyr- ir manndráp MAGNÚS Friðrik Óskarsson hef- ur verið dæmdur í sakadómi Reykjavíkur, til 5 ára fangelsis- vistar, fyrir að verða valdur að dauða konu í íbúð við Feijubakka í maí sl. Ekki var talið sannað að um ásetnigs verk hafí verið að ræða samkvæmt 211 gr. hegningarlag- anna og var því dæmt samkvmt annarri málsgrein 218 gr. sömu laga. Málinu verður áfrýjað til hæstaréttar þar sem dómurinn hljóðar upp á 5 ára fangelsisvist. Keflavík: Sýknaður af ákæru um okurlán Hjá bæjarfógetaembættinu í Keflavík hefur maður verið sýknaður af ákæru um að lána Hermanni Gunnari Björgvins- syni fé á okurvöxtum. Þetta er eina ákæran af þessu tagi sem tekin hefur verið fyrir hjá bæjarfógeta í Keflavík. „Niðurstaða dómsins er á þá leið að ákærði hefði ekki lánað Hermanni peningana, heldur farið með þá til hans til ávöxtunar" segir Símon Ólason lög- fræðingur, sem kvað upp dóminn. „Hann var ákærður fyrir að hafa tekið of háa vexti, en hann hafði í fórum sínum ávísun frá Hermanni upp á rúmar 720 þúsundir króna, höfuðstól og vexti, en sýknunin er byggð á því að Hermann ákvað vextina en ekki hinn og er því ekki um okurlán að ræða í þessu tilfelli." Banaslys í Kópavogi MAÐUR á sextugsaldri beið bana á þriðjudag er hann varð fyrir slysi við vinnu sína í Kópavogi. Maðurinn vann einn við vörubif- reið sína á Skemmuvegi. Talið er að pallur bifreiðarinnar hafi sigið og maðurinn orðið á milli hans og gnndar bifreiðarinnar. Slysið mun að öllum líkindum hafa orðið um hádegisbilið, en maðurinn fannst ekki fyrr en seint um kvöldið, þeg- ar ættingjar hans voru famir að sakna hans. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi var maðurinn þekktur fyrir að sýna ávallt fyllstu varkámi í starfí. Ekki er unnt að birta nafn hans að svo stöddu. Amarflug: 31% aukning farþega í millilandaflugi STÖÐUG og jöfn aukning hef- ur verið í flutningum Amar- flugs í millilandaflugi á þessu ári. Nú í október urðu farþegar 3.214 milli íslands ogEvrópu, sem er 75% aukning miðað við sama mánuð í fyrra. Það sem af er árinu hefur Am- arflug flutt 46.528 farþega milli íslands og Evrópu, sem er 31% aukning miðað við sama tíma 1985. Vöruflutningar í mánuðinum urðu 156 tonn, sem er það mesta sem félagið hefur flutt í einum mánuði frá upphafi aætlunar- flugsins. Flutt hafa verið 1.024 tonn af vömm á árinu, sem er 47% meira en í fyrra. Aukningin í flutningum Amar- flugs það sem af er árinu er hlutfallslega meiri en sem nemur hlutfallslegri aukningu í heildar- flutningum farþega og vöru milli íslands og Evrópu, segir í frétt frá Amarflugi. Alþýðubandalagið í Reykjavík: Þröstur Olafsson tek- ur þátt í forvalinu Urðu að sigla __ á aðalfund LÍÚ Vestmannaeyjum. Frá Hirti Gislasyni, blaðamanni Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.