Morgunblaðið - 06.11.1986, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986
í DAG er fimmtudagur 6.
nóvember, sem er 310.
dagur ársins 1986, Leon-
ardusmessa. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.53 og
síðdegisflóð kl. 21.24. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 9.26 og
sólarlag kl. 16.56. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.11 og tunglið er í suðri
kl. 17.36 (Almanak Háskól-
ans).
Hroki hjarta þfns hefur
dregið þig á tálar. Ekki
er hjálpræðið í neinum
öðrum. Og ekkert annað
nafn er mönnum gefið um
víða veröld, sem getur
frelsað oss. (Post. 4,12.)
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morg-
un, föstudaginn 7.
nóvember, verður sjötugur
Óskar Ólason, yfirlögreglu-
þjónn í Reykjavíkurlög-
reglunni, Bergstaðastræti
12A. Hann og kona hans, frú
Ásta Einarsdóttir, ætla að
taka á móti gestum sínum í
sal Iðnaðarmannahússins við
Hallveigarstíg í dag milli kl.
17 og 19.
Gullbrúðkaup. A morgun,
7. nóvember, eiga gullbrúð-
kaup hjónin frú Ólafía
Guðbjörnsdóttir og Tómas
Guðmundsson, Háaleitis-
braut 43 hér f bænum.
Gullbrúðkaupshjónin taka á
móti gestum sínum á heimili
dóttur sinnar á Hringbraut
59 hér í bænum, eftir kl. 17.
Í7A ára afmæli. í dag, 6.
4 U nóvember er Sigur-
steinn Óskar Jóhannsson í
Galtarvík í Skilmannahreppi,
Borgarfirði, sjötugur. Hann
og kona hans, frú Þuríður
Katarínusdóttir, ætla að taka
á móti gestum sínum í Galt-
arvík á laugardaginn kemur,
þann 8. nóvember.
FRÉTTIR
Það var hvít jörð er bæj-
arbúar risu úr rekkju í
gærmorgun. Veðurstofan
sagði í spárinngangi að veð-
ur færi kólnandi á landinu.
Hér í bænum var 2 stiga
frost í fyrrinótt og úrkom-
an mældist einn millim. Það
hafði ekki sést til sólar í
fyrradag. í fyrrinótt hafði
frostið mælst mest norður
á Staðarhóli, 5 stig, og
næturúrkoman mest á Galt-
arvita, 5 millim. Snemma í
gærmorgun var frost á öll-
um veðurathugunarstöðv-
unum á norðurslóð nema
Þrándheimi. Var þar 3
stiga hiti. Frost var 11 stig
í Frobisher Bay og fimm
stiga frost var í Nuuk,
Sundsvall og Vaasa.
Þessa sömu nótt í fyrra var
19 stiga frost á Staðarhóli
og 7 stig hér í bænum.
YFIRBORGARDÓMARA-
EMBÆTTIÐ. í nýju Lög-
birtingablaði segir í tilkynn-
ingu frá dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu að
Hervör Þorvaldsdóttir, lög-
fræðingur, hafi verið skipuð
fulltrúi við embætti yfirborg-
ardómarans hér í Reykjavík
hinn 1. október sl.
KVENFÉL. Hrönn heldur
jólapakkafund sinn í kvöld,
fímmtudag, í Borgartúni 18
og hefst hann kl. 20.30.
FÉL. makalausra efnir til
spilakvölds í kvöld, fímmtu-
dag, að Mjölnisholti 14 og
verður bytjað að spila kl.
20.30.
LANDSSAMBAND fram-
sóknarkvenna efnir til
afmælisfagnaðar í tilefni af 5
ára afmæli sambandsins á
laugardaginn kemur, 8 þ.m.,
í Átthagasal Hótels Sögu.
Verður þá hádegisverðar-
fundur kl. 12. Nánari upplýs-
ingar gefur Guðrún Kristjáns-
dóttirí síma 24480. Formaður
Landsambands framsóknar-
kvenna er frú Unnur Stefáns-
dóttir.
MS-FÉLAG íslands heldur
fund að Hátúni 12 í kvöld kl.
20. Torfí Magnússon læknir
mætir á fundinn.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR lagði Laxfoss af stað
úr Reykjavíkurhöfn til út-
landa. Suðurland var
væntanlegt að utan en ekki
víst að það næði til hafnar í
gær. Japanskur togari sem
kom til að taka vistir fór aft-
ur. Þá fór leiguskipið Jan
aftur til útlanda og leiguskip-
ið Inka Dede var væntanlegt
að utan, en vafasamt hvort
það næði til hafnar fyrr en
með degi í dag.
Nú ætlar forsætisráðherrann að skýra þjóðinni frá því samkomulagi sem náðist á leiðtogafund-
inum I Kína...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f
Reykjavík dagana 31. október til 6. nóvember aö báöum
dögum meðtöldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess
er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar á laugardög-
um og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi viö
lœkni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónssmisaögsröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt lau< ardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Árr úla 26.
Ónæmistssring: Upplýsingar veittar va 9andi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sfma 622280. MilliliÖ. 'aust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjaf-
asimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Ssltjamamss: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótsk: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Gsröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflsvfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranss: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, TJsmsrg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Kvennaráögjöfln Kvennahúslnu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-iamtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfrœöiatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjuaendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
rikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sasngurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimaóknarfimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarinknlngadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftellnn f Fossvogi: Mánu-
daga ti j föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Faðlngartieimill Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiökadeild: Alla
daga kl. 15.30 tii kl. 17. - Kópavogehaalið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllaetaöespftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhllö hjúkrunerheimlll t Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur-
Inknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusimi
frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrta-
veftu, sími 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna haimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðaisafni, sími 25088.
ÞJóömlnjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu-
dögum.
Llstasafn fslands: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtabókasafnlð Akureyrl og Héraösskjalesefn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkun Aftalaafn - Utlónsdelld,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn ó þriöjud. kl. 14.00-15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bœkur lánaöar
8kipum og stofnunum.
Sótheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim -Sólhelmum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrlr 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl.
10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir
viösvegar um borgina.
Bókasafniö Geröubergi. Opiö mónudaga - föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6
ára börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
LJstasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega fró kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar ki. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—16.30. Vesturbæjariaug: Virka daga
7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiðholti: Virica daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug I Moafallaaveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föatudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og. 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Slmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundlaug Saftjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.