Morgunblaðið - 06.11.1986, Page 9

Morgunblaðið - 06.11.1986, Page 9
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986 9 KAUPÞING HF. BÝÐUR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM 9,5-11,75% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU Á EFTIRTÖLDUM VERÐBRÉFUM Nafnverð Binditími Raunávöxtun. Lind hf. 10.000 og 100.000 3 ár 11,5% Veðdeild Verslunarbanka islands/Heild II 100.000 2-5 ár 10,25% Búnaöardeild SÍS 50.000 og 100.000 0,5-2,5 ár 10-11,5% Samvinnusjóður islands 100.000 0,5-2,5 ár 9,5-11,5% Glitnir hf. 100.000 3 ár 11,75% Sölugengi verðbréfa 6. nóvember 1986: Einingabréf I Einingabr. 1 kr. 1.755,- Einíngabr. 2 kr. 1.066,- Einíngabr. 3 kr. 1.092,- Óverðtryggð veðskuldabréf Með2gjaldd.áári Með 1 gjaldd. áári 20% vextir 15,5% vextir 20% vextir 15% vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Verðtryggð veðskuldabréf Láns- timi Nafn- vextir 14% áv. 16% áv. umfr. umfr. verðtr. verðtr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84,97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Skuldabréfaútboð Tls br. 1985 1. fl. 13.554,- pr. 10.000,- kr. SS br. 1985 1. fl. 8.050,- pr. 10.000,- Kr. Kóp. br. 1985 1. tl. 7.798,- pr. 10.000,- kr. Lind hf. br. 1986 1. fl. 7.651,- pr. 10.000,- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 20.10.-31.10.1986 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% öll verðtr. skuldabr. 20 10,25 13,50 Verðtr. veðskuldabréf 20 14 15,95 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ®6B 69 B8 Fjölmiðlakúnst og prófkjörsátök Staksteinar leita í dag höfundar að Vestfjarðaþætti Svavars Gestssonar. Einnig verður gluggað í forystugrein Tímans um prófkjörsátök framsóknarmanna á Norðurlandi eystra. Bæði eru málin forvitnileg og máske dæmigerð fyrir íslenzk stjórnmál á líðandi stundu. Vestfjarða- þáttur Al- þýðubanda- lagsins Allt í einu og öllum á óvart tóku fjölmiðlar að gera þvi skóna, hver í kapp við annan, að Svav- ar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins, færi í framboð á Vest- fjörðum. Skýringin, sem fylgdi fréttinni í al- mennri umræðu, var sú, að félagi flokksformaður væri — með þessu meinta pólitiska landnámi sinu vestra — að leysa fram- boðsraunir Alþýðu- bandalagsins í höfuð- borginni, skapa forsendur fyrir því, að hægt væri að fá Ólaf Ragnar til þess að flytja sig líka úr höfuðborginni í Reykjaneskjördæmi og auðvelda uppstillingu listans í Reykjavik. Gyllti baugurinn yfir höfði flokksformannsins féll fljótlega til jarðar. Fréttin var snarlega bor- in til faaka. Félagi flokks- formaður var utan landsteina þegar Vest- fjarðaþáttur hans var saminn, honum á bak. Svavar Gestsson hyggur ekki á pólitíska víking utan Hringhrautar. Hann hefur ekki hugsað sér að stússa i neins konar björgunarstarfi. Hver er höf- undurinn? Þá vaknar áleitin spurning. Hvemig verð- ur frétt af þessu tagi til? Og hvemig er henni komið á framfæri við virðulega fjölmiðla, sem varðveita vilja trúnað fólks í sinn garð? Getur það verið að mikilvirkur einstakling- ur innan Alþýðubanda- lagsins, gamalkunnur „fréttamiðill“, sem kunn- ur er af ýtni við fjöl- miðla, hafi hreinlega samið Vestfjarðaþátt Svavars Gestssonar og komið honum á fram- færi? Annað eins hefur nú gerst í þeim hring póli- tiskra hnefaleika sem Alþýðubandalagið hefur breytzt í. Og helgar ekki tilgangurinn meðalið? „Aftaka“ norðan og austan Prófkjör hafa ýmsa annmarka, eins og reynslan sýnir. Þau hafa leitt til átaka innan stjómmálaflokka, sem skilið hafa eftir sig sár, er seint gróa. Grimmustu prófkjörsátök liðandi árs vóm hjá framsóknar- mönnum á Norðurlandi eystra. Þar var jafnvel talað um „aftöku" og „flögg í hálfri stöng". Menn telja meir en liklegt að sérframboð fylgi ósköpunum. Tíminn reynir að lægja ölduraar og bera klæði á vopnin. Hann segir í for- ystugrein í gær; „TJpp hafa komið raddir um sérframboð Stefáns [Valgeirssonar] í kjölfar þessara úrslita. Slíkt hlýtur að teljast vafasamur kostur fyrir stuðningsmenn Fram- sóknarflokksins . . . Engar líkur em á að sér- framboð næði þeim árangri sem til væri ætl- ast. Benda má á að í kosn- ingunum 1979 klofnaði Sjálfstæðisflokkurinn á Norðurlandi eystra og boðinn var þar fram sér- listi Jóns Sólnes og stuðningsmanna hans. Langt var í að það fram- boð næði inn manni. Sömu sögu er að segja frá kosningunum 1983. Þá kom fram sérlisti Sig- urlaugar Bjamadóttur á Vestfjörðum undir nafni Sjálfstæðisflokksins. Miklu munaði að þar næðist inn maður. í þeim kosningum kom einnig fram sérframboð Ingólfs Guðnasonar á Norður- landi vestra undh- nafni Framsóknarflokksins. Mikið vantaði á að það framboð næði inn manni. í ljósi þessa hlýtur það að teljast vafasamt að ætia að sérframboð sem rekja má til klofnings um val á mönnum beri árangur." Framsókn- arkvótmn Forystugreinin ber yfirskriftina; „Lægja þarf öldur". Heitið eitt segir sina sögu um ólg- una í Framsóknarflokkn- um. Flokkurinn á eftir fleiri framboðsbrekkur. Bröttust verður máske höfuðborgarhliðin. Har- aldur Ólafsson, niundi þingmaður Reykvíkinga, á í hliðstæðri vök að veij- ast og Stefán bóndi í Auðbrekku nyrðra. Hvort hann riðar líka til falls skal ósagt látið. Stefán og Haraldur virðast eklti innan skammtaðs kvóta fram- sóknarforystunnar, þegar pólitisku fram- haldslífi er útdeilt. Kvótaráðherramir láta ekki að sér hæða. Har- aldur á hinsvegar sína skák óteflda, að hluta. Stefán hugsanlega einn- Kaldsólun Dugguvogi 2 Sími: 84111 Hringið og Pantið Tíma. XJöfóar til XI fólks 1 öllum starfsgreinum! TSílamaltuuhilltui SAAB 900i 1986 Hvítur, 2ja dyra, sérlega fallegur bfll sem flesta langar i. Ekinn 5 þ.km. Verð 570 þ. Honda Civic sport 1986 Hvítur, 1500 vél, 5 gíra, sóliúga o.fl. Skemmtilegur smábíll. 3ja dyra. Ekinn 11 þ.km. Verö 440 þ. BMW 316 4ra dyra 1984 Svartur, rafmagn í speglum, útvarp + kassettutæki. Ekinn 23 þ.km. Verö 530 Opel Record Berlinda '83 Brúnn, vökvastýri, sjálfskiptur, diesel bíll af bestu gerö. Verö 450 þ. Mazda 323 station '82 Rauöur, ekinn 48 þ.km. Honda Accord EX '83 Rauður, raflsesingar o.fl. V. 410 þ. Lancia Firier '86 Gullsans. Ekinn 6 þ.km. V. 285 þ. Fiat Uno 45 v84 Rauöur, útv. + kassetta. V. 200 þ. MMC Colt 5 dyra v83 Blásans. 2 gangar af dekkjum. Mazda 626 2.0 v83 2ja dyra, sóllúga o.m.fl. Isuzu Trooper DLX '84 Ekinn 43 þ.km. Ný vetrardekk. Verö 740 þ. BMW 316 V81 Ekinn 35 þ.km. Eins og nýr. MMC Pajero langur '84 7 manns, ekinn 60 þ.km. Escort 1.6 station '85 Ekinn 26 þ.km. 2 dekkjag. Verö 410 þ. Fiesta 1100 v85 Ekinn 21 þ.km. Verö 285 þ. Subaru 4x4 ’85 Sjálfsk. m/aukahlutum. V. 550 þ. Honda Preiude EX ’85 M/öllu. Verð 620 þ. Honda Civic Sedan '85 Ekinn 20 þ.km. Verö 395 þ. Wagoneer '76 m/öllu Topþþill. Verð 330 þ. Toyota Twin Cam ’86 Svartur, sóllúga o.fl. Honda Civic Sedan '85 Ekinn 21 þ.km. Sjálfsk. V. 410 þ. BMW 318i 4ra dyra '85 Blár, ekinn 12 þ.km. Verð 570 þ. Fjöldi bifreiða á mjög hag- stæðum greiðslukjörum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.