Morgunblaðið - 06.11.1986, Page 12

Morgunblaðið - 06.11.1986, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986 H- Þessari skyldu hafa Hljómplötudeildir Karnabæjar sinnt vel undanfarin ár. IMú hafa þær skipt um nafn og heita tUinor enda hefur ttðinor hf verið eigandi verslananna frá 1980. Verslanirnar eru þó enn á sínum gömlu stöðum. Eins og áður hafa þær á boðstólum fjölbreytt úrval góðra hljómplatna og leitast við að veita viðskiptavinum sínum skjóta og lipra þjónustu. Það fer enginn niðurbrotinn úr hljómplötuverslunun- um Steinum, því ailir finna þar eitthvað við sitt hæfi. Mezzoforte - No Limit, Fjölbreyttasta og langbesta hljómplata Mezzoforte til þessa. Madonna-True Blue. Pótt ótrúlegt sé, elga enn margir eftir að tryggja sér eintak af þessari metsöluplötu. A-Ha - Scoundrel Days. Sigurför A-Ha ætti ekki að koma neinum á óvart sem hlustar á þessa plötu. Cyndi Lauper - True Colours. IMúmer 1 á bandaríska vinsælarlistanum og ekki að ástæðulausu. Pretenders - Get Close. Cryssie Hynde sannar að biðin var þess virði. Europe - The Final Countdown. I\lr. I í flestum löndum meginlands Evrópu og ekki heldur að ástæðulausu. Huey Lewis - Fore. Hress og ómótstæðileg plata, sem sífellt fleiri falla fyrir. Paul Simon - Graceland. Af mörgum álitin besta plata ársins. 5 vikur í efstasæti breska listans segir sína sögu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.