Morgunblaðið - 06.11.1986, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986
Kommóbur
Rúm(ándýnu)
Sterióskápar
BókahiUur
I Unglinga^mstæbu
1 úr tekki eba eik
Góður afsláttur af öllum húsgögnum í versluninni.
ALLT AÐ 45% VERÐLÆKKUN
VEGNA BREYTINGA
Við færum okkur bráðlega um set í nýtt og
endurbætt húsnæði og bjóðum þess vegna húsgögn
á einstæðu tilboðsverði í nokkra daga.
" a5 eienast 4 ve.6i
t pkki aftur. ----,—1
oæmi um verb-.
Va 70(/- 6.800.- 1
Til að létta okkúr flutningana, opnum við
húsgagnaútsölu í dag í núverandi húsakynnum
verslunarinnar. Útsalan stendur aðeins í nokkra
daga eða á meðan birgðir endast.
Eftir breytingarnar hefjum við framleiðslu á
þessum sömu vörutegundum á ný, en þá verða
þær aftur á fullu verði.
Á útsölunni býður Viðja sömu góðu greiðslu-
kjörin: 20% útborgun og mánaðarlegar afborgan-
ir til allt að 12 mánaða.
Það líður brátt að hátíðum og þá vilja margir
hressa upp á húsbúnaðinn með einhverju nýju.
Notið tækifærið og látið heimilið ekki fara í
jólaköttinn, - fáið falleg húsgögn á mikið
niðursettu verði.
Trésmiðjan
viðja
Smiðjuvegi 2 Kópavogi
sími 44444
þar sem
góðu kaupin
gerast.
Grænland:
Útflutning-
ur á ópill-
aðri rækju
stöðvaður
Kaupmannahöfn, frá Nils Jörgen Bruun,
fréttaritara Morgpunblaðsins:
GRÆNLENZKA landsstjórnin
hefur lagt bann við sölu ópillaðr-
ar rækju til Noregs og Dan-
merkur og brot á því varða
sektum.
Verksmiðjur í Noregi og Dan-
mörku borguðu undir hið síðasta
24 danskar krónur fyrir kílóið af
ópillaðri rækju, miðað við að bát-
amir fá aðeins 7 krónur fyrir hvert
kíló sem lagt er upp hjá verksmiðj-
um landstjómarinnar.
Bandaríkin:
Fimmtán þús-
und krónur
fyrir einn
sjúkrahúsdag
WashinRton, AP.
EINN dagur á venjulegu
sjúkrahúsi í Bandaríkjunum,
kostaði að meðaltali 212 doll-
ara, eða um 8.500 krónur, en
með lyfjum og læknismeðferð
má bæta við að minnsta kosti
um 150 dollurum og er þá
upphæðin komin i um fimm-
tán þúsund krónur.
Þetta kemur fram í opinberri
skýrslu um sjúkrahúskostnað í
Bandaríkjunum, sem var birt ,
þriðjudag. Niðurstaða er einnig
sú, að sjúkrakostnaður sé hæst-
ur í Kalifomíu, en lægstur í
Missisippi. Kostnaður á hvert
sjúkrarúm hefur hækkað um
sjötíu prósent á síðustu fimm
ámm.
Þá er tekið fram, að samtals
séu 6.888 sjúkrahús í Banda-
ríkjunum með 1.350.400 sjúkra-
rúm og hefur orðið fækkun á
þessum fimm árum.
Bandaríkin:
Breytingar
á kjarn-
orkuverum
Washington, AP.
NEFND embættismanna, sem
gerir reglur um aðbúnað við
kjarnorkuver, hyggst fyrirskipa
nokkrar einfaldar breytingar á
húsiun utan um 24 kjarnaofna.
Breytingamar eiga að koma í
veg fyrir að slík hús skemmist,
ef slys verður í kjarnaofni.
Harold Denton, sem situr í nefnd-
inni, sagði að forráðamenn tveggja
fyrirtækja þeirra sautján, sem reka
kjamaofnana, hefðu ákveðið að
gera breytingamar áður en tilkynnt
var um þær.
Hann hélt því fram að flestir
þeir, sem rækju kjamorkuver, væru
furðu tregir til að bæta öryggisvið-
búnað við ver sín, þrátt fyrir slysið
í kjamorkuverinu í Chemobyi.
TOYOTA LANCER SUBARU BENZ TOYOTA
Corolla 1986. Lift- GLX1986. Rauður, 4x41800 station. 190diesel 1986. Corolla DX1600 ’85.
back, special. ekinn 23 þ. km. Hvítur, Rauður, Hvítur, ekinn 23 þ.
Sóltoppur, álfelgur, Kr. 420 þ. ekinn34þ. km. ekinn43 þ. km. km. Kr. 390 þ. '
nýr bíll. Kr. 495 þ. | Sjálfsk. Kr. 550 þ. Kr. 990 þ.
Miklatorgi, símar: 15015 og 17171.