Morgunblaðið - 06.11.1986, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986
29
Helga Hjörvar skólastjóri sýnir Sverri Hermannssyni menntamála-
ráðherra gamalt veggspjald frá dögum Landssmiðjunnar en Leiklist-
arskólinn er nú til húsa í Landssmiðjuhúsinu.
Leiklistarnemar í Nemendaleikhúsinu taka lagið.
nýjungar í starfseminni, svo sem
námskeið fyrir starfandi leikara,
t.d. við að æfa útvarpsleikrit, en
skólinn mun fá til umráða eldri
tæki Ríkisútvarpsins er útvarpið
flytur í nýja útvarpshúsið.
Kostnaður við breytingar á hús-
næðinu er áætlaður um 9 milljónir,
þegar hafa verið lagðar 6 milljónir
í breytingamar og á Qárlögum er
gert ráð fyrir þrem milljónum til
viðbótar.
Akranes:
Morgunblaðið/JG
Ný stjóm Þórs
AkraneiL
ÞÓR, félag ungra sjálfstæðis- um: Jóhannes Finnur HaUdórs-
manna á Akranesi, hélt aðalfund son formaður, Ásdís Halla
sinn þann 16. október sl. Á fund- Bragadóttir gjaldkeri, Ellert Jós-
inum var m.a. kjörin ný stjórn efsson ritari, Sveinn A. Knútsson
og komu þrír nýir menn í stjóm- varaformaður og Benjamín Jós-
ina fyrir næsta starfsár. En efsson, Jón Helgason og Níels
stjómin er nú skipuð eftirtöld- Bjarki Finsen meðstjómendur.
Reykjavík:
Fundur hjá Náttúru-
lækningafélaginu
Náttúrulækningafélag Steingrímsdóttir, næringarfræðing-
Reykjavíkur heldur félags- og ur, um næringarefni fæðunnar, með
fræðslufund um ný viðhorf í heil- aðajáherslu á grænmeti. Einnig tal-
brigðismálum á Hótel Esju ar Ársæll Jónsson, læknir, um fæði
fimmtudaginn 6. nóvember kl. og meltingarkvilla nútímans. Þessi
20.30. fundur er sá þriðji í fundaröð NLFR
Á fundinum talar Laufey um ný viðhorf í heilbrigðismálum.
HELGAR-OG
VIKUFERÐIR
GLASGOW 12.350-
KAUPM.HÖFN 14.141-
LUXEMBURG 13.940-
LONDON 13.940-
AMSTERDAM 14.162-
NÝTT Hótel Ascot, 4ra stjörnu hótel í hjarta borgarinnar.
Ótrúlegt en satt, verð aðeins kr. 14.520.-
Verð miðast við flug, gistingu í tvær nætur og morgunverð.
*Verð miðast við flug og gistingu i tveggja manna herbergi,
i 3 nætur. Morgunverður innifalinn.
Kynnið ykkur einnig vikuferðirnar okkar, ótrúlega ódyrar
og í desember bjóðum við sérstakan afslátt fyrir þá sem
bóka tímanlega til London og Kaupmannahafnar.
Þvi ekki að gera jólainnkaupin erlendis í ár?
Það gæti borgað sig.
Il5=! FERÐA Ce*Uea£
IfiSjil MIÐSTÚÐIIM Ttmd
AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3
8JARNI D 'SIA