Morgunblaðið - 06.11.1986, Síða 32

Morgunblaðið - 06.11.1986, Síða 32
MÓRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986 32 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður Óskum eftir að ráð sölumann til starfa við sölu á sælgæti, matvörum, snyrtivörum o.fl. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 22-35 ára, hafa reynslu sem sölumaður, hafa kurt- eisa, trausta og aðlaðandi framkomu. Viðkomandi þarf einnig að vera reglusamur, stundvís og áreiðanlegur. Góð enskukunn- átta nauðsyníeg Umráð yfir eigin bíl æskileg. Miklir tekjumöguieikar fyrir réttan aðila. Umsóknareyðubiöö liggja frammi á auglýs- ingadeild Mbl. Umsóknir leggisi inn á auglýsingadeild Mbl. merktar : „P — 963“ fyrir hádegi á mánu- dag 10/11. Afgreiðslumaður Fyrirtækið er eitt af stærstu byggingavöru- fyrirtækjum landsins. Starfið felst í afgreiðslu á pípulagnaefni. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu röskir og þægilegir í framkomu. Æskilegt að um- sækjendur hafi reynslu af störfum í bygginga- vöruverslun. Vinnutími er frá kl. 8.00-18.00 alla virka daga og laugardaga frá kl. 9.00-13.00. Góð laun eru í boði auk ýmissa hlunninda. Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Byggingamenn óskast Smiðir vanir kerfismótum Kranamaður Verkamenn Upplýsingar í síma 35832 og 685853 eftir kl. 6. Húsvirki hf. Skrifstofustarf Skipadeild Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann í flutningadeild. Starfið er fólgið í útreikningum og merkingum á flutningspappírum, afgreiðslu viðskiptavina og vinnu við tölvuskjá. Við leitum að töluglöggum manni með vélrit- unarkunnáttu svo og kunnáttu í ensku og norðurlandamáli. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra er veitir upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 10. þessa mánaðar. SAMBAND ISL.SAMVINNUFEIAGA STARFSNIANNAHALD LINDARGÖTU 9A Fóstrur athugið Við leitum að fóstru fyrir leikskólann Barnabæ á Blönduósi. Fóstran þarf að leysa forstöðukonu af um að minnsta kosti 3ja mánaða skeið frá 1. desember nk. Barnabær er nýlegur leikskóli, vel búinn með 10 dag- heimilispláss og 60 leikskólapláss. Hafið samband við forstöðukonu í síma 95- 4530 eða undirritaðan í síma 95-4181 fyrir 15. nóvember nk. Sveitarstjóri. Útkeyrsla Okkur vantar mann til útkeyrslu- og þjónustu- starfa nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar þ. 6. nóv. frá kl. 9.00-17.00. Kolsýruhleðslan sf., Vagnhöfða 6. Ritari óskast á Biskupsstofu. Starfið felst aðallega í ritvinnslu. Boðið er upp á námskeið ef þörf krefur. Upplýsingar gefur biskupsritari á Biskups- stofu, Suðurgötu 22, sími 621500. Umsóknir berist fyrir 15. nóv. nk. RIKIS SPITAL AR LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunarfræðingur óskast í blóðtökudeild Blóðbankans sem fyrst eða eftir samkomu- lagi. Um hlutastarf getur verið að ræða. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri Blóðbank- ans í síma 29000. A iS&j Störf í félagsmið- stöðvum unglinga Starfsfólk vantar í hlutastörf í félagsmið- stöðvarnar Agnarögn og Ekkó. Menntun og reynsla í uppeldismálum æskileg. Umsóknaeyðublöð liggja frammi í Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknafrestur er til 15. nóvember nk. Nán- ari upplýsingar gefurtómstundafulltrúi í síma 41570. Tómstundaráð Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir líflegu starfi. Hefur stúdentspróf, góða málakunnáttu og reynslu af afgreiðslustörfum. Upplýsingar í síma 687817. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu. Starfsfólk óskast í aðhlynningu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 35262 eða 38440 frá kl. 10.00-12.00. Matreiðslumenn Matreiðslumann vantar sem fyrst. Upplýsingar veita Ásgeir eða Guðrún á staðnum eða í síma 656400. Verlsunin Garðakaup, Garðabæ. Sýningafólk Fólk óskast til sýningastarfa í hópum (Pan). Góðar tekjur. Upplýsingar í síma 621625 milli kl. 10-12 í dag og á morgun. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingar. Einnig í eldhús og þvottahús. Hálfs- og heilsdagsstörf. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Bifreiðastjóri Opinber stofnun óskar eftir bifreiðastjóra til starfa við útkeyrslu allan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. nóv. merkt „Utkeyrsla — 5576“. Bessastaðahreppur Óskum eftir manni (karli eða konu) til að hafa umsjón með æskulýðsstarfi í Álftanes- skóla. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu, u.þ.b. 15 stundir á viku. Umsóknir séu stílaðar á Félagsmálaráð. Þeim sé skilað eigi síðar en 12. nóvember á skrifstofu hreppsins. Nánari upplýsingar á sama stað. Félagsmálaráð. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Heilsuræktarstöð á Selfossi Ein glæsilegasta heilsuræktarstöð landsins (Heilsusport) er til sölu. Góður tækjakostur í 400 fm húsnæði á besta stað í bænum. Upplýsingar í síma 99-1545 á kvöldin. húsnæöi í boöi Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 100 fm atvinnuhúsnæði á jarð- hæð að Tangarhöfða 6, Rvk. (liggur einnig að Bíldshöfða). Lofthæð og innkeyrsludyr 3,50 m. Til sýnis í kvöld, ath. eingöngu milli kl. 19.00 og 20.00. Selfoss Ríkissjóður íslands leitar eftir tilboðum í 106, 7 fm íbúð á 1. hæð húseignarinnar að Hörðuvöllum 6, Selfossi, ásamt bílskúr. Tilboð sendist eignadeild fjármálaráðuneyt- isins, Arnarhvoli, Reykjavík, fyrir 12. nóvem- ber 1986. Fjármálaráðuneytið, 3. nóvember 1986.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.