Morgunblaðið - 06.11.1986, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 06.11.1986, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986 Miklaholtshreppur: Fáskrúðarbakka- kirkja 50 ára Borg, Miklaholtshreppi. SUNNUDAGINN 9. nóvember næstkomandi verður við messu i Fáskrúðarbakkakirkju minnst 50 ára afmælis kirkj- unnar. A henni hafa verið gerðar verulegar endurbætur, bæði ytra og innra. Að lokinni messu verða kaffi- veitingar í félagsheimilinu Breiðabliki. Núverandi og fyrr- verandi sóknarbömum, og öðrum velunnurum kirkjunnar er boðið af þessu tilefni. Messan hefst klukkan 14. - Páll. Oháði söfnuðurinn býður til miðdeg’issamkomu SAFNAÐARSTJÓRN Óháða safnaðarins býður til miðdegis- samkomu nk. laugardag, 8. nóvember kl. 15.00. Friðbjöm G. Jónsson syngur ljóð Tómasar Guðmundssonar við lög Sigfúsar Halldórssonar. Höf- undur annast undirleik. Páll Xíndal les frásögn úr bæjarlífinu fyrr á tímum. Margrét Ólafs- dóttir leikkona les Reykjavíkur- ljóð og Þjóðlagatríó leikur og syngur. Kaffisala verður einnig. (Frétt frá Óháða söfnuðinum) Morgunblaðið/Júlíus Leðurhornið - ný verzlun með leðurfatnað FYRIR skömmu var opnuð verzlun að Skóla- vörðustíg 17a undir heitinu Leðurhornið. A boðstólum er leðurfatnaður á dömur og herra frá enskum framleiðendum. Þá selur Leðurhomið einnig denim- og bóm- ullarfatnað frá fyrirtækinu Lois. Lengi vel var leðurverkstæði að Skólavörðustíg 17a, en mikl- ar breytingar hafa nú verið gerðar á verslunar- húsnæðinu. Verzlunarstjóri er Ólafur Geir Jóhannesson, sem áður vann hjá versluninni Habitat. (Fréttatilkynning) smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Múrvinna — flísalagnir Svavar Guðni Svavarsson, múrarameistari, sími 71835. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Ljstmálarinn Karvel s. 77164. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 I.O.O.F. 11 = 1686118V2 = Sk. □ St.: St.: 59861167 VIII Mh Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Major Ernst Olsson deild- arstjóri talar. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Snorfi Óskarsson. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Að þessu sinni sjá Dorcas- konur um samkomuna með fjölbreyttri dagskrá. Allir hjartan- lega velkomnir. Samhjálp. utivistarferðir Helgarferð 7.-9. nóv. Haustblót á Snæfellsnesi. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Gönguferðir um fornar þjóðleiðir og tilkomumikið landslag. Ein máltið innifalin i verði. Kvöldvaka. Fararstjórn: Kristján M. Baldursson o.fl. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! útivist Ad. KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 í umsjá Friðriks Hilmarssonar. Allir karl- ar velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Fimmtudagur 6. nóv. kl. 20.30. Myndakvöld/spilakvöld í Fóstbræðraheimilinu Lang- holtsvegi 109. Fjölbreytt myndasýning fyrir hlé. Mynd- efni: 1. Sumarleyfisferð í Reykja- fjörð á Hornströndum (Ath. Hornstrandarkvöld verður siðar í vetur). 2. Gönguferðin 14.-17. júní frá Þingvöllum um Hlöðu- velli og Brúarárskörð. 3. Helgar- ferð í Hraunvötn. Eftir hlé veröur spiluð félagsvist. Góð ferðaverðlaun. Kaffiveiting- ar kvennanefndar í hléi. Fjöl- menniö, jafn félagar sem aörir. Góða skemmtun. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur verður haldinn að Hótel Hofi við Rauðarárstíg mið- vikudaginn 12. nóv. kl. 20.30. Sveinn Ólafsson flytur erindi: „Kynning á ævi og starfi Emanu- els Swedenborg". Athugið breyttan fundardag. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. G ÞAÐ FYRIR AÐEINS 24 KR. STK. (TIL 24 NÓV.) lú geturóu komiö vinum og vandamönnum mmtiiega á óvart meö jólakorti sem skartar ni eigin Ijósmynd og sparaö um leiö dágóóa ihæö. aktu mynd sem fyrst eóa veldu eina góöa úr ifninu og vió sjáurn um aö gera úr henni kort m stendur upp úr jólakortaflóöinu í ár. Allt sem viö þurfum er filman þín. AFSLATTUR TIL 24. NÓV. Kort með umslagi. Minnsta pöntun er 10 stk. eftir sömu mynd. Umboösmenn um land allt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.