Morgunblaðið - 06.11.1986, Síða 36

Morgunblaðið - 06.11.1986, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík H Z Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- S tals í Valhöll Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá I kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- ^ spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum k boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. ! Laugardaginn 8. nóvember veröa til viðtals Magnús 5 L. Sveinsson forseti borgarstjórnar og Hulda Valtýs- dóttir formaður menningarmálanefndar. Núerbaraaðglímavið eigin sköpunargáfu því T0YOTA-SAUMAVÉLIN SÉR UM FRAMKVÆMDINA EURO-KORTA TOYOTA 8900 er með 25 sporum sem gefa þér allar auðveldustu leiðirn- ar til frábærs saumaskaps. Þú snertir bara hnappinn og velur sporið sem þú vilt. SOLUUMBOÐ VIÐ ERUM EINU SPORI A UNDAN TIMANUM: kVARAHLUTAUMBOÐIÐ ÁRMÚLA 23 SÍMAR 685870-681733 KLAPPARSTÍG 31 SÍMI 14974 Fallegur bamafatnaður Nýkomnar, franskar flauels- og gallabuxur og einnig loðfóðraðir gallajakkar. Bambínó, Vesturgötu 12. Sfmi: 22119. Skrifstofutæknir Eitthvað fyrir þig? Tölvufræðslan hefur ákveöið að fara af stað með nýja námshópa í skrifstofutækni í janúar 1987. Um er að ræða þriggja mánaða nám í vinnuaðferðum á skrifstofu með sérstakri áherslu á notkun tölva, sem nú eru orðnar algengar í allri skrifstofuvinnu. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfl, tölvusamskipti, rit- vinnsla, gagnagrunnar, töflureiknar og áætlana- gerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnatriði við stjómun, uppsetning skjala, útfylling eyðublaða, verslunar- reikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og við- skiptaenska. Nemendur útskrifast sem skrifstofutæknar og geta að námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni fyrirtæki. Námið hentar þeim, sem lokið hafa stúdentsprófi eða góðu gmnnskólaprófi. Nðmskeiðid hefst 5. janúar 1987 Nánari upplýsingar veitir námsstjóri Tölvufræðsl- unnar Sjöfn Agústsdóttir í síma 686790 eða 687590. fa^lTtXVUFRÆÐSlAN Borgartúni 28. TlMABÆR Blettina burt! Það er algjör óþarfi að gera stórmál úr smámáli. BI0TEX. Leysir litlu vandamálin. HALLDÓR JÓNSSON h/f Dugguvogi 8-10 Sími 686066 104 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.