Morgunblaðið - 06.11.1986, Side 45

Morgunblaðið - 06.11.1986, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986 45 Z7 Borgarlúni 32 Oestf' ÞAU SKEMMTA YKKUR Á NÆSTUMNI Fjögur heimsfræg söng- og skemmtiatriði væntanleg í EVRÓPU næsta mánuðinn Á skemmtanaalmanaki EVRÓPU fyrlr næsta mánuðínn er að finna Qögur heimsfræg erlend atriði auk fjölda íslenskra. Á morgun kemur bandaríski söngvarínn FORREST til landsins og skemmtir fram á sunnudag. Um næstu helgi verður breska söngkonan Sinitta sér- stakur gestur EVRÓPU en hún sló nýlega í gegn með laginu “So macho". Helgina 27.-30. nóv. verða þeir M.C. Miker "Q" & D.J. Sven á sviðinu í EVRÓPU. Þeir áttu sumarsmeliinn '86, "Holiday rap", sem komst á toppinn á fiestöllum vinsældalistum í Evrópu. Helgina þar á eftir,þ.e. 4.-6. des., skemmtir svo söngkonan Hazel Dean. í kvöld verður allt á fullu í EVRÓPU eins og venjulega. Daddi verður í diskóbúrínu og þeytir skffum, blikkar Ijósum og stjómar risaskjánum. ViÖ viljum sérstaklega bjóóa velkomnar fyrrverandi stjörnur Hollywood: Auflur Elisabet 1980 Valgeröur Gunnarsdótúr 1981 Gunnhildur Þórarinsdótlir 1982 Jóhanna Sveinjónsdóttir I98J Anna Margrét Jónsdóttir 1984 Ragna Samundsdóttir 1985 Rautt kvöld, matum ölli cinhverju rauöu. Stúlkurnarfá ýmislegt i verólaun. -----------------------VEKÐLAUNIN:------------------------------- Sljarna Hollywood 1986 veröur einnig fulltrúi ungu kynslóöarinnar 1986. Verölaun hennar eru: Lancia 1986 k - Kvöldveski, peningaveski og lykla- kippa, sett frá Jill Sander geftö af versluninni Joss v/Hlemm -kSkór aö eigin vali frá skóversluninni Skœói. Stjarna Hollywood og Sólarstjarna Pólaris.fá Setko-úrfrá Þýsk-islenska versl- unarfélaginu. Allar stúlkurnarfá feró til Ibiza ntesta sumar á vegum feröaskrifstofunnar Pólaris. k Skartnögl, sem unnin er af strnska listamanninum Raino Rydelius. frá heildveiituninni Festi, Krókhálsi 4. ■kCreation ilmvaln frá Ted Lapidus. k Woltz snyrtivörur frá Snyrtivörum hf. kDance France sundboli frá Dansstúdiói Sóleyjar. k Veune Clicqout Ponsardin kampavin. kBlóm frá Stefánsblómum. kÁrskort i Hollywood. -----------------------OAGSKRÁ:----------------------------------- Hollywood módels sýna herra- og dömutiskuna frá Sonju, Laugavcgi 81. Kynning á Creation ilmvötnum og Wolt: snyrtivörum frá Snyrtivörum hf Sýndur veröur dans frá Dansstúdiói Sóleyjar •kCornclius Carter. Kynnir Gunnlaugur Helgason (Gulli, Rás 2). Diskótckari Magnús Sigurösson. Ingó töframaöur sýnir. -----------------------DÓMNEFNOIN:------------------------------- Ólafur Laufdal forstjóri Hollywood, Þórunn Gestsdóttir ritstjóri Vikunnar, Karl Sigurhjartarson framkvamdastjóri feröaskrifstofunnar Pólaris. Ragna Sremundsdóttir stjarna Hollywood 1985 og Sif Sigfúsdóltir ungfrú Skandi- navia 1985. fTAKIO MEO YKKUR MIÐANN) iSHKUf Brósi POLARIS 86

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.