Morgunblaðið - 06.11.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986
47
Kvenfélagið Heimaey
Árshátíð félagsins verður haldin í Súlnasal
Hótels Sögu á morgun.
Miðasala og borðapantanir eru í dag frá
kl. 17—19.
Allir Vestmannaeyingar velkomnir.
Stjórnin.
Frumsýnir eina skemmtilegustu mynd ársins 1986:
STÓRVANDRÆÐI í
LITLU KÍNA
Jack Burton's in for
some serious trouble
and you're in for
some serious fun.
Þá er hún komin þessi stórskemmtilega mynd sem svo margir hafa beöiö
eftir. BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA er i senn grin-, karate-, spennu-
og ævintýramynd, full af tæknibrellum og gerö af hinum frábæra leik- j
stjóra John Carpenter.
ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER A FERÐINNI MYND SEM
SAMEINAR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍNMYND, GÓÐ KARATEMYND OG
GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND.
Aöalhlutverk: Kurt Russel, Kim Cattrall, Denni Dun, James Hong.
Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund.
Framleiöendur: Paul Monash, Keith Barish.
Leikstjóri: John Carpenter.
Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verö.
í KLÓM DREKANS
Hún er komin aftur þessi frá-
bæra karatemynd með hinum
eina sanna Brucc Lee, en þessi
mynd gerði hann heimsfrægan.
„Enter the dragon" er besta kar-
atemynd allra tíma.
Aðalhlutverk: Bruce Lee,
John Saxon, Anna Capri,
Jim Kelly, Bob Wall.
Leikstjóri: Robert Clouse.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýndkl. 5,7,9og11.
ÍSVAKA KLEMMU
Aöalhlutverk: Danny De Vito og Bette
Midler.
Leikstjórar: Jim Abrahams, David
Zuckers, Jerry Zucker (Airplane).
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
■ <* ym t
RUTHLES^
★ ★ DV.
** Mbl.
— Hækkað verð.
Sýnd kl. 9.
HELLISBUARNIR
Sýnd kl. 7og 11.
EFTIR MIÐNÆTTI
| * * * A.J. MbL - * * * HP.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LOGREGLUSKOLINN 3: |
AFTUR í ÞJÁLFUN
Sýnd kl. 5.
NÝTT SÍMANÚMER
69-11-00
Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033
Frumsýnir:
PSYCHOIII
Þá er hann kominn aftur, hryllingurinn sem
við höfum beðiö eftir, því brjálæöingurinn
Norman Bates er mættur aftur til leiks.
Eftir rúma tvo áratugi á geðveikrahæli er
hann kænni en nokkru sinni fyrr.
Myndin var frumsýnd í júli si. i Bandaríkjun-
um og fór beint á topp 10 yfir vinsælustu
myndirnar þar.
Leikstjóri: Anthony Perkins.
Aöalhlutverk: Anthony Perkins, Diana
Scarwid.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Bensíndrifnar
vatnsdœlur
Fyrir verktakann
og þar sem afkasta er þörf
ÞDR £ ÁRMÚLA11 SÍIVtl 681500
SIEMENS
Siemens VS 52
Létt og lipur ryksuga!
■■■■.—
• Með hleðsluskynjara og sjálfinndreginni snúru.
• Kraftmikil en spameytin.
• Stór rykpoki.
• 9,5 m vinnuradíus.
Smith og Norland
Nóatúni 4,
s. 28300
@nlinenl#
Betri barðaralltárið
NN
DRAUMABARN
19 000
Hann elskaði telpuna sem heimurinn mun aldrei gleyma því hún var fyrir-
mynd hans að ævintýrinu um „Lisu i Undralandi”. Skemmtileg og hrífandi
mynd þar sem furöuverurnar úr ævintýrinu þirtast Ijóslifandi.
Blaðaummæli:
„Draumaþarn er einfaldlega fráþær þresk mynd".
Sunday Times.
„Coral Browne sýnir sérlega góðan og yfirvegaöan leik".
Punch.
„lan Holm og Coral Browne eru frábær i þessari skemmtilegu mynd sem
er það sem allar myndir ættu að vera, hrifandi".
Financial Times.
Coral Browne, tan Holm, Peter C. Llagher.
Leikstjóri: Gavin Millar.
Sýnd kl.3,5,7,9og 11.15.
í SKJÓLI NÆTUR«
***** j *****
B.T. | Ekstra Bladet
„Haganlega samsett
mynd, vel skrifuö meö
myndmál i huga“.
„Kim Larsen tekst
ágætlega aö komast
frá hlutverki utanveltu-
mannsins".
*** HP.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HANNA OG SYSTURNAR
Leikstjóri: Woody Allen.
Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10.
BMX-MEISTARARNIR
Sýndki. 3.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15,5.15 og 11.15.
STUNDVISI
með John Cleese.
★ ★★ Mbl.
Sýnd kl. 3,7.15 og 11.15.
ÞEIRBESTU
„Besta skemmtimynd
ársins til þessa".
★ ★★ SV.Mbl.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
M ANUD AGSMTNDIR ALLA DAGA
KONAN HVERFUR
Frábær, dulþrungin spennumynd í
ekta Hitchcock stíl.
Margaret Lockwood,
Michacl Redgrave.
Leikstjóri: Alfred Hitchcock.
Sýnd kl. 7.15 og 9.15.
ÞRIÐJA MYNDIN í HITCHCOCK-VEISLU
HE LOVED THE CHILD
WEWILLNEVER
FQRGET.....
was
just a memory away.....
•' Lloyds Ltuinj Ltd 1985 Dutríbuted by THORN EMI Screen Entertainment
A.
Bladburöarfólk
óskast!
Hlíðarvegur 1-29 o.fl.
i
i
í
Hjólbarðaverkstæði
Vesturbæjar
Ægissíðu, sími 23470.
$