Morgunblaðið - 06.11.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 06.11.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR' 6. NÖVEMBER 1986 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 17-18 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS t\JT U-JVHl UJrW'yil En sjóararnir silja við Leiðtogafundurinn í Höfða þótti dragast og seint ljúka. Ingvi Hrafn stytti fólki stundir og las meðal annars upp vísur sem honum bár- ust varðandi fundinn. Ein sem þá varð til en ekki komst í kallfæri rifjaðist upp aftur þegar myndin eftir Sigmund, af þessum viðburði, kom í Morgunblaðinu. Öllum þykir æði bið að þeir rými salinn. En sjóaramir sitja við síldina og hvalinn. Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvað- eina, sem hugur þeirra stendur tíl - eða hringja milli kl. 17 og 18, mánudaga tíl föstudaga, ef þeir koma þvi ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilis- föng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar óski nafnleyndar. S.L. pitrguwlbliíliJlí Metsölublad á Iweijum degi! STOFNUN ‘L ’, V Þorsteinn Guðnason 1 IÝRRA FYRIRTÆKJA (ENTERPRENEURSHIP) Þáttur frumkvööla (samfélagi nútlmans er mikilvægur. Sýnt hefur veriö fram á aö ný atvinnutækifæri veröa oftar til (nýjum fyrirtækjum heldur en eldri og rótgrónum fyrirtækjum. Markmið: Tilgangur þessa námskeiös er að hjálpa þeim sem hyggjast eöa hafa nýlega stofnaö fyrirtæki. Eftir námskeiöiö er stefnt aö þvl aö þátttakendur hafi vald á þeim þáttum sem mikilvægastir eru við stofnun nýrra fyrirtækja og geti forðast þær gryfjur sem á vegi þeirra veröa. Efni: - Frumkvöðull (enterpreneur) - skilgreining - Þrándur (götu frumkvöðuls (ytra og innra umhverfi - Arðsemisrannsóknir/ hagkvæmnisathuganir - Stefnumótun - Áætlanagerö - Stjórnun Þátttakendur: Allir sem hyggjast stofna eigiö fyrirtæki eöa hafa nýlega gert það eiga erindi á þetta mikilvæga námskeiö. Leiðbeinandi: Þorsteinn Guönason, rekstrarhagfræðingur. Viðskiptafræðipróf frá Háskóla íslands 1981 ogMBA-próf fráSanDiegoState University 1983. Starfarnúsem hagfræðingur hjá Fjárfestingarfélagi íslands. Tími: 17.-19. növ. 1986 kl. 8:30-12:30. A, Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 m Aðeins 8 þús. út fyrir eigið sauna. VERTU MEÐ BENCO hf. Bolholti 4, S: 91-21945/84077. ★ Leikfimi ^ Jassballet ^ Aerobik ^ Líkamsrœkt Fimleikaskór Jassballetskór Heildsala—sími 10-3-30 Klapparstig 40. a nom Kumgsnes OG GRíTVSGÓJV S.I17S3 SPOmÖRUyERSLUN JNGOLFS ÓSKARSSONAR Og nú erum við í Borgartúni 28

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.