Morgunblaðið - 06.11.1986, Side 52

Morgunblaðið - 06.11.1986, Side 52
J5TERKT EDRT SEGÐU [RnARHÓLL ÞEGAR £>í7 FERÐ ÚTAÐ BORÐA SÍMI18833------ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Saltsíldarsamningar takast í Moskvu um sölu á 200 þúsund tunmim: Verðið um 18% lægra í dölum en á síðasta ári Strax og fregnir bárust um að samningar um sUdarsölu tU Sov- étríkjanna hefðu tekist urðu símalinurnar hjá SUdarútvegs- nefnd rauðglóandi. Verksljórar víða um land vUdu fá fregnina staðfesta og upplýsingar um hvernig standa bæri að söltun- inni. Myndin var tekin í Grindavik í gær eftir að fregn- inrar bárust. SAMNINGAR tókust um fyrir- framsölu á 200 þúsund tunnum af heilsaltaðri sUd tíl Sovétríkj- anna í Moskvu í gær fyrir sama verð í Bandaríkjadölum og fékkst fyrir heilsaltaða sUd þangað f fyrra. 84 dalir fengust þá að meðaltali fyrir tunnuna, en hluti sUdarinnar var þá hausskorin og Metsala hjá Kamba- röstínni Á fiskmarkaði erlendis. ^KAMBARÖST SU frá Stöðvarfírði seldi í gær tæp 126 tonn í Hull. Megnið af aflanum var þorskur. Heildarverð var 9,4 milljónur, með- alverð 73,70 krónur á kíló. Þetta er hæsta meðalverð sem fískiskip hefiir fengið á mörkuðum í Bret- landi til þessa, bæði í pundum og krónum talið. Fýrra met átti Álsey VE þegar hún seldi 23 lestir fyrir skömmu. Metið þar áður átti togar- inn Már frá Ólafsvík og var það sett fyrir um það bil ári síðan. slógdreginn. Það er dýrari afurð og því má búast við að verðið lækki og verði rúmir 70 dalir. Eftir þessi tíðindi má búast við mikilli söltun. Þorhallur Ásgeirsson, ráðuneytis- stjóri í viðkiptaráðuneytinu, sagði í samtali við Morgunblaðið að ekkert væri lengur því til fyrirstöðu að ganga frá samningi við Sovétríkin um olíukaup á næsta ári, en sá samn- ingur hefur legið fyrir tilbúinn til undirritunar. í þessum nýja síldarsölusamningi eru strangari ákvæði en áður um lágmarksfitumagn sildarinnar og bannað er að taka til söltunar síld með átu. í fyrra voru 140 þúsund tunnur af heilsaltaðri sfld seldar til Sovétríkjanna og 60 þúsund tunnur af hausskorinni síld. Gunnar Flóvenz, framkvæmda- stjóri Síldarútvegsnefndar, vildi ekki tjá sig um hagkvæmni samningsins f gærkveldi. Hann sagði að samn- ingaviðræður hefðu verið mjög erfíðar og staðið frá morgni til kvölds. Það sem einkum hefði gert samningamönnum erfítt fyrir væru undirboð Norðmanna og Kanada- manna á saltsíld til Sovétríkjanna. Fjórir spari- sjóðir gerast hluthafar í Kaupþingi FJÓRIR sparisjóðir hafa keypt 49% hlutafjár i Kaup- þingi hf. af dr. Pétri H. Blöndal, sem er fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Samkvæmt heimildum Morg- unblaðsins verður meirihluti stjómar Kaupþings hf. skipður fulltrúum sparísjóðanna. Kaupþing hf. sem er annað helsta verðbréfafyrirtæki landsins var stofnað árið 1982 og var Pétur einn átta stofn- enda þess. Hann keypti í síðasta mánuði allt hlutafé fyrirtækisins. Að sögn eins síldarsaltenda er verðið á síldinni til Sovétríkjanna óhagstæðara en á síld til Finnlands og Svíþjóðar. Stafar það af þróun- inni á alþjóðagjaldeyrismörkuðum. Samkvæmt upplýsingum Sveins Finnssonar, framkvæmdastjóra Verðlagsráðs sjávarútvegsins, hefur samningum um síldarverð ekki verið sagt upp, en aðilar geta gert það með nokkurra daga fyrirvara. Verð á síld 30 sentímetra og stærri er nú 6 krónur kílóið og 3 krónur fyrir kílóið af minni síld. Kílóið af síldinni kostaði upp úr bát að meðaltali um 8 krónur á síðasta ári. Skilorðsbund- inn dómur fyr- ir manndráp KVEÐINN hefur verið upp dómur i sakadómi Reykjavíkur yfir ung- um pilti sem banaði jafnaldra sínum með hnífsstungu við veit- ingahúsið Villta tryllta Villa við Skúlagötu í september i fyrra. Pilturinn var dæmdur í fjögurra ára skilorðisbundið fangelsi og sér- stakt umsjónarskilorð í tvö ár fyrir manndráp. Dæmt var samkvæmt 211 gr. hegningarlaganna. Engin ákvörðun hefur verið tekin um áfrýj- un af hendi ákæruvaldsins. Morgnublaðið/KrBen. Davíð Oddsson um könnun á Borgarspítalanum: Alvaileg- áminning til stiómar spítalans „Þetta eru mjög alvarleg áminnig til stjórnar Borgarspítalans, sem þarna kemur fram i skýrslunni," sagði Davíð Oddsson borgarstjóri í samtali við Morgunblaðið um skýrslu um athugun á rekstri Borgarspítalans sem Björn Frið- finnsson framkvæmdastjóri lögfræði- og stjórnsýsludeildar og Eggert Jónsson borgarhagfræð- ingur tóku saman Upphaf málsins má rekja til 205 milljóna halla á rekstir Borgarspítal- ans á árinu 1985 og voru þeir Bjöm og Eggert fengnir til að kanna rekst- ur spítians og fínna skýringu á Stefnu Egilssonhjónanna á hendur Útflutningsmiðstö ð iðnaðarins vísað frá: Hafa ekki rétt til að lögsækja þessa aðila í Bandarikjunum DÓMSTÓLL í Los Angeles vísaði í fyrradag frá stefnu Dorette og Árna Egilsson á hendur Útflutn- ingsmiðstöðvar iðnaðarins og fyrrverandi framkvæmdastjóra 's Sigurmundssonar og fyrr- verandi aðstoðarframkvæmda- stjóra Jens Péturs Hjaltested, á þeim forsendum að Egilssonhjón- in hefðu ekki rétt til þess að lögsækja þessa aðila í Banda- ríkjunum. „Dómstóllinn úrskurðaði að Egils- sonhjónin hefðu ekki rétt til þess að —f.ögsækja Útflutningsmiðstöð iðnað- arins og fyrrverandi starfsmenn hennar, samkvæmt bandarískum lögum og vísaði þar með stefnu þeirra og öllum kæruatriðum frá,“ sagði Randolph M. Hammock lög- maður Útflutningsmiðstöðvarinnar, Úlfs og Jens, í samtali við Morgun- blaðið.„því samkvæmt úrskurði dómstólsins vann Útflutningsmið- stöðin sem umboðsaðili fyrir íslenska lýðveldið. Þvf var ekki hægt að lög- sækja þessa aðila.“ Hammock sagði að það væri mjög merkilegt við þennan úrskurð dóm- stólsins (The American Central Court) að í úrskurðinum hefði verið látið í veðri vaka að þetta mál og úrskurður í því væri fordæmisgef- andi, og þar með yrði það skráð í lögfræðibækur Bandaríkjanna. Hammock sagði að skjólstæðingar sínir væru mjög ánægðir með þenn- an úrskurð, en þrátt fyrir það neituðu þeir öllum sakargiftum Eg- ilssonhjónanna og kvæðust í engu hafa brotið gegn þeim. Hann sagði þá trúa því að ásakanir Egilsson- hjónanna á hendur þeim, svo og gegn Hildu, Pólarprjón og Paul S. Johnson væru með öllu ósannar, en dómstóllinn hefur ekki fjallað um ákæruatriði Egilssonhjónanna á hendur þriggja síðastnefndu aðil- anna. Hammock kvaðst ekki í nokkrum vafa um að Hilda, Pólar- pijón og Paul S. Johnson lögfræð- ingur í Chicago myndu einnig vinna sitt mál, en það yrði á öðrum for- sendum, þar sem um starfandi fyrirtæki væri að ræða, en ekki hálfopinbera stofnun, eins og Út- flutningsmiðstöð iðnaðarins hefði verið. þessum mikla halla. „Það sem mér finnst vera alvarlegast, er að þama kemur fram að sami starfsmanna fyöldi hjúkrar færri sjúklingum árið 1985 heldur en 1983, sem staðfestir það sem við höfðum grun um að nýting spítalans væri ekki eins og hún ætti að vera og að staðhæfingar um að hörgull væri á starfsfólki væri ekki heldur réttur í þeim mæli sem sagt var,“ sagði Davíð. Hann sagðist þess fullviss að rekstur Borg- arspítlans væri ekki verri en hirina spítalanna, þar mætti færa margt til betri vegar. Skýrslan verður lögð fyrir stjóm spítalans áður en hún er tekin til umræðu á ný í borgarráði í byrjun desember. FVam til þess tíma fá þeir sem málið varða, starfsfólk og stjómendur spítalans tækifæri til að tjá sig um málið áður en gripið er til þeirra róttæku tillagna til úrbóta sem framkoma í niðurstöðum skýrsl- unnar. Haft var samband við Ólaf Þ. Jónsson lækni, formann læknaráðs Borgarspítalans og sagðist hann vera sammála ýmsu sem kæmi fram í skýrslunni. Margt væri þó óljóst og hefur læknaráðið áskilið sér rétt til að gera athugasemdir við skýrsl- una eftir að hafa kannað hana nánar. Sjá bls. 20: Endurskoða þarf stjómsýslu, skipulag og starfs- hætti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.