Morgunblaðið - 15.11.1986, Side 4
4'
MORGUNBLASIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986
Skoðanakönnun Félags ví sindastofnunar:
Talsverður munur á
fylgisaukn ingu og
tapi eftír kjördæmum
ÞEGAR niðurstöður hinnar nýju
skoðanakönnunar um fylgi
stjórnmálaflokkanna, sem Fé-
lagsvísindastofnun Háskólans
gerði fyrir Morgunblaðið, eru
sundurliðaðar kemur í ljós að
talsverður munur er á fylgistapi
og/eða fylgisaukningu flokk-
anna eftir kjördæmum miðað við
síðustu alþingiskosningar. Mest
áberandi er munurinn sem er á
fylgistapi Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík og á Reykjanesi ann-
ars vegar og í öðrum kjördæmum
hins vegar.
I meðfylgjandi töflum og línurit-
um má sjá hver þessi munur er
fyrir alla flokkana í Reykjavík, á
Reykjanesi og í öðrum kjördæmum.
Athygli er vakin á því, að töflumar
þijár byggjast á sömu aðferð við
að'fá niðurstöðu og frá var greint
í frétt Morgunblaðsins um könnun-
ina sl. fímmtudag. Fyrst voru
þátttakendur í skoðanakönnuninni
spurðir hvað flokka eða lista þeir
ætluðu að kjósa ef alþingiskosning-
ar yrðu haldnar daginn eftir. Þeir
sem sögðu „veit ekki“ voru spurðir
áfram hvaða flokk líklegast væri
að þeir kysu. Segðu menn enn „veit
ekki“ voru þeir spurðir, hvort
líklegra væri að þeir kysu Sjálf-
stæðisflokkinn eða annan flokk og
töflumar sem hér birtast em byggð-
ar á þeim niðurstöðum.
VEÐURHORFUR í DAG:
YFIRLHT á hádegi f gær: Skammt suðvestur af landinu er 965
millibara lægð sem þokast norðvestur og grynnist, en 1018 milli-
bara hæð er milli Svalbarða og Grænlands. Við strönd Labrador
er vaxandi 969 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. Hlýtt verð-
ur áfram.
SPÁ: í dag verður suðaustlæg átt og skúrir á víð og dreif um
landið. Suðvestanlands má búast við vaxandi vindi og rigningu upp
úr hádegi. Hiti verður á bilinu 3-7 stig.
I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
SUNNUDAGUR og MÁNUDAGUR: Austan og suðaustanátt og
víðast frostlaust. Skúrir eða slydduél við suður- og austurströnd-
ina, en úrkomulítið annars staðar.
TÁKN: x Norðan, 4 vindstig: ■ Vindörin sýnir vind- 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius
Heiðskírt stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. • V * Skúrir
A V Él
Léttskýjað / / / / / / / Rigning = Þoka
A / / / — Þokumóða
V.ífÉl. ^lfskýjað * / * 5 9 9 Súld
A 'Btkskýiað / * / * Slydda / * / oo Mistur
* * * 4 Skafrenningur
j Alskýjað * * * * Snjókoma * * * K Þrumuveður
VEÐUR VI ÐA UM HEIM
kl. 12.00 ígær að ísl. tíma
hrtl veóur
Akureyri S alskýjað
Reykjavík 5 rigning
Bergen 9 rigning
Helsinki 4 skýjað
Jan Mayen -4 skýjað
Kaupmannah. 6 þokumóða
Narssarssuaq -e snjókoma
Nuuk -10 alskýjað
Osló 4 þokumóða
Stokkhólmur S skýjað
Þórshöfn 8 skúr
Algarve 14 skúr
Amsterdam 13 lóttskýjað
Aþena 18 léttskýjað
Barcelona 19 skýjað
Berlín 7 þokumóða
Chicago -8 skýjað
Glasgow 9 skýjað
Fenoyjar 10 rigning
Frankfurt 8 skýjað
Hamborg 8 rignlng
Las Palmas 22 léttskýjað
London 13 rigning
LosAngeles 14 þokumóða
Lúxemborg 12 skýjað
Madrfd 1S skýjað
Malaga 18 alskýjað
Mallorca vantar
Miami vantar
Montreal -8 léttskýjað
Nice 14 rignlng
NewYork -4 léttskýjað
París 16 skýjað
Róm 19 skýjað
Vin 8 mlstur
Washington -8 heiðsklrt
Tafla 1 — Reykjavík
Niðurstaða skoðanakönnunar og úrslit síðustu kosninga
Nóvember 1986
Fjöldi Allir Kjósa Kosn.
flokk 1983
Alþýðuflokkur 76 19,1% 23,2% 10,3%
Framsóknarflokkur 28 7,0% 8,5% 9,4%
Sjálfstæðisflokkur 117 29,4% 35,7% 42,9%
Alþýðubandalag 56 14,1% 17,1% 19,0%
Bandalagjafnaðarmanna 4 1,0% 1,2% 9,5%
Kvennalistinn 46 11,6% 14,0% 8,4%
Flokkur mannsins 1 0,3% 0,3% 8,4%
Mun ekki kjósa 17 4,3%
Skila auðu/ógildu 16 4,0%
Neitar að svara 20 5,0%
Veitekki 17 4,3%
Samtals 398 100% 100%
Tafla 2 — Reykjanes
Niðurstaða skoðanakönnunar og úrslit síðustu kosninga
Nóvember 1986
Fjöldi Allir Kjósa Kosn.
flokk 1983
Alþýðuflokkur 74 25,3% 31,4% 14,8%
Framsóknarflokkur 35 12,0% 14,8% 11,9%
Sj álfstæðisflokkur 88 30,1% 37,3% 44,2%
Alþýðubandalag 26 8,9% 11,0% 13,8%
Bandalagjafnaðarmanna 1 0,3% 0,4% 8,1%
Kvennalistinn 12 4,1% 5,1% 7,2%
Flokkur mannsins 0
Mun ekki kjósa 12 4,1%
Skila auðu/ógildu 6 2,1%
Neitar að svara 24 8,2%
Veit ekki 14 4,8%
Samtals 292 100% 100%
Tafla 3 — Önnur kjördæmi
Niðurstaða skoðanakönnunar og úrslit siðustu kosninga
Nóvember 1986
Fjöldi Allir Kjósa Kosn.
flokk 1983
Alþýðuflokkur 69 15,7% 19,5% 10,8%
Framsóknarflokkur 99 22,5% 28,0% 32,9%
Sjálfstæðisflokkur 103 23,4% 29,2% 31,2%
Alþýðubandalag 60 13,6% 17,0% 17,6%
Bandalagjafnaðarmanna 0 4,6%
Kvennalistinn 21 4,8% 5,9% 1,6%
Flokkur mannsins 1 0,2% 0,4%
Mun ekki kjósa 24 5,5%
Skila auðu/ógildu 12 2,7%
Neitar að svara 33 7,5%
Veit ekki 18 4,1%
Samtals 440 100% 100%
REYKJAVÍK
Fylgi flokka í kosningum 1983 og í könnun í nóvember 1986
%
Kosningar 83
Nóvember 86
Afl. Ffl. Sfl. Abl. BJ Kl.
REYKJANES-----------------------------—
Fylgi flokka í kosningum 1983 og í könnun í nóvember 1986
45
40
35
30
25
20
15
10
5
0
Afl. Ffl.
1983 og í könnun í nóvember 1986
Kosningar 83
Nóvember 86
LANDSBYGGÐIN------
Fylgi flokka í kosningum
Abl.
35 T%
30
25
20
15
10
5
0
Bj-
Afl.
Ffl.
Sfl.
Abl.
Kl.