Morgunblaðið - 15.11.1986, Side 9

Morgunblaðið - 15.11.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÖVEMBER 1986 Terry Cooper Jenner Roth Að vera saman Helgarnámskeið með Terry Cooper og Jenner Roth 22. og 23. nóv. n.k. Tilgangur þessa námskeiðs er að skapa jákvætt andrúmsloft sem gerir okkur kleift að ná því takmarki að vera við sjálf með öðrum. Námskeiðið er aðeins ætlað hjónum eða pörum. Áhersla verður lögð á hvernig hagnýta má þaö sem við lærum á námskeiðinu í daglegu lífi okkar og i sambandi okkar við þá sem skipta okkur mestu máli. Terry og Jenner munu kynna prógram sem við getum unnið eftir þegar námskeiðinu lýkur. Námskeiðið er einstæð reynsla fyrir alla sem taka þátt og leiðir á eölilegan hátt af sér andrúmsloft hlýju og trausts. Hjónin Terry Cooper og Jenner Roth starfrækja meðferðarmiðstöðina SPECTRUM í London. Þau hafa bæði langa reynslu og þjálfun sem therapistar innan mannúðarsálfræöi og sálgreiningar. íslenskur Gestaltskóli Simi: 18795 Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta ja «o (Q (0 n (0 f im JQ 3 (0 '5 o> -Q «o (0 3 tr Ui LÆKKAÐ VERÐ Afsl. Málning .. 15% Penslar, bakkar, rúllusett .. 20% Veggfóður og veggdúkur.... .. 40% Veggkorkur .. 40% Veggdúkur somvyl .. 50% LÆKKAÐ VERÐ til hagræðis fyrir þá sem eru að BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA Líttu við í LITAVERI því það hefur ávallt borgað sig. m 3 c a> o» o- »< co <Q Q>' * fi> y a c o> o» Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta Steingrímur Hermannsson: Embættismenn gera sig1 digra og tefja öll mál - sérstaklega i bankakerfinu - þarf aö fækka þar embættismönnum. Embættismenn og stjórnmálamenn í skýrslunni um viðskipti Útvegsbankans og Hafskips er felldur þungur áfellisdómur yfir afskiptum stjórnmálamanna af opin- berri embættisfærslu. Á sama tíma og þessi niðurstaða er í brennidepli þjóðmálaumræðna birtir dagblaðið Tíminn forsíðu- frétt, þar sem Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, kvartar yfir því að embættismenn ríkisins „geri sig digra“ og hlýði ekki stjórnmálamönnum í einu og öllu. Um þetta er fjallað í Staksteinum í dag. Steingrímur kvartar í forsíðuviðtali i Timanum i gær segir Steingrimur Hermanns- son, forsætisráðherra, ni.a.: „Ég verð þvi miður að segja það að þegar ríkisstjómin tekur ák- vörðun, þá tekur það vikur og mánuði að koma einföldum málum í gegn- um embættismannakerf- ið, sérstaklega bankakerfið. Ég held að þeir séu orðnir allt of margir þessir embættis- menn i bönkunum og að það mœtti fækka þeim og láta málin ganga hraðar fyrir sig. Þetta er satt að segja að verða alvarlegt mál, þvi hér er bunki af svona málum sem stranda á einhverj- um embættismönnum sem eru að gera sig digra, þótt ákvörðun ríkisstjómarinnar liggi fyrir." Blaðamaður Timans spyr forsætísráðherra i framhaldi af þessum orð- um, hvort ætlunin sé að gera einhvem skurk i þessum málum. Svar hans er: „Ég vona það, þetta liggur fyrir bréf- lega í Seðlahankanum frá þvi i ágúst og ég mun ræða þetta við viðskipta- ráðherra að hann kippi þama í spottann og sjálf- ur mun ég hafa samband við bankastjórana." „Má þá vænta ein- hverra skipulagsbreyt- inga í bönkunum?" spyr blaðamaðurinn. „Nei, nei, ætli það sé nú ekki þyngm en svo. Ég er bara að ræða þetta eina mál, sem er eitt af mörg- um sem strandar," svarar forsætísráðherra, en fyrr í fréttinni hafði komið fram að skreiðar- sölumenn höfðu gengið á fund ráðherra og kvart- að yfir þvi að endur- reikningur vaxta, er tengist viðskiptum þeirra, væri enn að velt- ast i bönkunum. „Kippi í spott- ann“ Lykilatriði i tilvitnun- inni hér að framan em þau ummæli forsætísráð- herra, að samráðherra hans „kippi i spottann" og sjálfur muni hann veita bankastjórunum ákúrur. Ummælin í heild fela í sér mjög alvarlegar ásakanir, sem ekki er hægt að taka afstöðu til nema ÖU efnisatriði liggi fyrir. Veita ber því at- hygli, að það er ekki aðeins endurreikningur vaxta fyrir skreiðarsölu- menn sem ráðherrann er að tala um, heldur „bunki af svona málum." Að sjálfsögðu hlýtur Steingrimur Hermanns- son að útskýra hvað hann er að fara og senda frá sér greinargerð um þau mál frá ríkisstjóminni sem strandað hafa i bönkunum. Annað væri fullkomið ábyrgðarleysi af forsætisráðherra. Því miður bera um- mæli forsætisráðherra nokkura vott um þann hugsunargang, sem þessa dagana sætir hvað mestri gagnrýni, na. í skýrslunni um viðskiptí Hafskips og Útvegs- bankans, sem tekin er saman að frumkvæði Al- þingis og samkvæmt lögum þaðan. Ein mikil- vægasta niðurstaða höfimda er, að pólitiskt ríkisbankakerfi ýti undir þau viðhorf bankastjóm- enda að meta ekki allar lánafyrirgreiðslur út frá hreinum peningalegum sjónarmiðum. Þetta þýð- ir að sjálfsögðu, að afskipti stjómmála- manna af embættís- færslu bankamanna séu ekki af hinu góða; annar- legir hagsmunir komi í stað hlutlægs mats. f skýrslunni segir m.ö.o. efnislega, að ein höfuðá- stæðan fyrir bankaslys- inu sé að stjómmáJa- menn hafi verið að „kippa í spotta". Ef ummæli forsætís- ráðherra em lögð út á besta veg má kannski segja að hann hafi kom- ist klaufalega að orði við aðstæður, þar sem yfir- veguð orð og skýr hugsun skiptir meira máli en oft áður. Þvi miður virðist einnig mega heyra þann tón í orðtun hans, að embætt- ismenn bankanna (og væntanlega aðrir starfs- menn ríkisins) eigi að láta vönduð vinnubrögð og rannsókn mála víkja þegar fyrirmæli koma frá stjómmálamönniun um að þeir hafi hraðar hendur. Þetta er fram- sóknarmennska í hnot- skura. Það kernur heldur ekki á óvart, að fram- sóknarmönnum geðjast ekki að hugmyndinni um sterkan einkabanka. Þeir vilja sameina ríkisbank- ana og geta stjómað lánveitingum áfram með pólitískum hætti. Þeir vilja bankamenn, sem taka við sér þegar „kippt er í spotta"; ekki banka- menn sem „gera sig digra“ (þ.e. vanda sig og hugsa mál hlutlægt) þeg- ar stjómmálamönnum liggur á. —Miel TSíltamalkadutinn Ford Bronco Ranger 1984 Svartur, ekinn 23 þús. km. Pick-up með 5 gira kassa, vökvastýri o.m.fl. Gullein- tak. Verð 710 þús. Daihatsu Charade 1984 Grásans., ekinn 30 þús. km. 3ja dyra framdrifsbíll. Verð 260 þús. M. Benz 230 E 1983 Grásans., sóllúga, centrallæsingar, sjálfsk. o.fl. Verð 745 þús. Honda Civic Sport 1985 Drappl., sóll., 5 gira, útvarp+kassettut. Ekinn 12 þús. km. Verð 410 þús. Nissan Bluebird 1986 Ekinn 2500 km. 5 gíra. V. 540 þ. Lada Station 1500 1985 Rauður, útv.+kassettut. V. 145 þ. Subaru 4x4 1.8 st. 1984 Grásans., 2 dekkjag. V. 440 þ. Mazda 929 HT 1983 Sóllúga, 2ja dyra. Verð 430 þús. VW Golf C 1984 Rauður, útv.+kassetut. V. 290 þ. Citroen Axel 1986 24 þús. km. Sumar+vetrardekk. Verö 225 þús. BMW 316 1982 64 þ. km. Góður bíll. V. 330 þús. Honda Civic 40 þ. km., sjálfsk. Verð 245 þús. BMW 318i 1986 5 þ. km. Splittað drif. V. 690 þús. Range Rover 4d 1984 40 þ. km., sjálfsk. Verð 1150 þús. SAAB 99 GL 1983 33 þús. km. 5 gíra. Verö 350 þús. Subaru 4x4 bitabox '85 50 þús. km. Verö 350 þús. VW Golf cl 1984 30 þ. km. Kassettut. V. 350 þús. MMC Sapporo GSR '81 2000 vél, 5 gíra toppbíll. V. 350 þ. Toyota Tercel 4x4 1983 25 þ. km. 2 dekkjag. V. 395 þ. Mazda 323 1.3 1984 33 þús. km.Verö 330 þús. Citroén Cx GTI 1982 Grænsans., álfelgur. Verð 550 þ. Mazda 626 GIX 1985 Steingrár, rafm. í rúðum o.fl. Citroen Axel 1986 Hvítur, ekinn 13 þ. km. V. 230 þ. Honda Accord EC 1983 Rauður, raflæsingar o.fl. V. 410 þ. SOLUSYNING ídagkl. 10—16 í húsnœði JP innréttinga, Skeifunni 7. Við kynnum hin eftirsóttu ItlÍele eldhústæki. Við sýnum keramikhelluborð, blást- ursofna, örbylgjuofna, viftur, stjórn- borð, uppþvottavélar, kæliskápa. Samræmt útlit. Heimsþekkt gæða- vara. t í dag sýnum við einnif. JP-innréttingar og inni hurðir Veldu annað er málamiðlun Einkaumboð á íslandi æJÚHANN ÚLAFSSON & CC Sundaborg13, sími68858E þinn mánadarlega SÍMINN ER 691140 691141

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.