Morgunblaðið - 15.11.1986, Side 26

Morgunblaðið - 15.11.1986, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 26;_______ Bretland: Verkamanna- flokkurinn hélt velli í Knowley Knowsley, Englandi. AP. VERKAMANNAFLOKKURINN hélt þingsæti sínu í aukakosningum í Knowsley í útjaðri Liverpool i gær en tapaði talsverðu fylgi til kosningabandalags Frjálslynda flokksins og Jafnaðarmannaflokks- ins. Frambjóðandi flokksins, George Howarth, er hófsamur fulltrúi flokksforystunnar, sem stóð um tíma í stappi við herskáa flokksleið- toga heima í héraði, sem vildu stilla upp trotskýista. Hröktu þeir fyrrum þingmann flokksins, Robert Kil- roy-Silk, frá, en hann hefur þegið boð um þularstarf hjá sjónvarps- stöð. Hann telst einnig til hófsamari flokksmanna. Howarth hlaut 56,3% atkvæða, eða 17.403 atkvæði, miðað við 64,5% fylgi flokksins í kosningun- um 1983. Rosemary Cooper, frambjóðandi kosningabandalags- ins, rúmlega tvöfaldaði fylgi flokks- ins, hlaut 34,6% atkvæða (10,679 atkvæði) miðað við 14,8% 1983. Frambjóðandi íhaldsflokksins, Roger Brown, hlaut slæma útreið eða aðeins 1.960 atkvæði, eða 6,3% greiddra atkvæða, miðað við 20% í kosningunum 1983. Fái að fara frá Sovetríkjunum London, AP. SOVÉZKI andófsmaðurinn og ljóðskáldið Irina Ratushinskaya, sem latin var laus úr fangelsi í Kiev í síðasta mánuði rétt fyrir leiðtogafundinn í Reykjavík, fær ef til vil að fara frá Sovétrílqun- um til Vesturlanda í lok þessa árs. „Ég vonast til þess, að Irina fái að fara og að við fáum að sjá hana innan mánaðar," var í gær haft eft- ir séra Richards Rodgers í London, Líkamsárásum en hann hefur barizt ákaft fyrir því, að hún fái að fara frá Sovétríkj- unum. Irina, sem er 32 ára, var árið 1983 dæmd í 7 ára nauðungarvinnu og 5 ára útlegð í Síberíu fyrir andsovézka átarfsemi og áróður. „Eina brot hennar var það að skrifa og dreifa ljóðum, þar sem það var harmað að hafa ekki frelsi til að semja ljóð og tjá lífsskoðun, sem innheldur trú á Guð,“ sagði Rod- gers. Með gasgrímur gegn menguninni Menguninni mótmælt með gasgrímum og borða með hauskúpu sem merki dauðans. A borðanum stendur: „Fiskar í dag, á morgun við.“ Mynd þessi var tekin í Basel í gær, en þar efndu 10.000 manns til mótmælagöngu vegna þeirrar háskalegu mengunar, sem orðið hefur í Rínarfljótinu að undanfömu. f gær héldu vestur-þýzk stjómvöld því fram, að 15 sinnum meira magn af banvænu jurtaeitri hefði runnið frá svissneska efnafyrirtæk- inu Ciba-Geigy út í Rín, en forráðamenn þess höfðu áður viljað viðurkenna. Ef þessi ásökun er rétt, er mengunin í Rín enn meiri en áður var talið. 14 tonn af hassi gerð upptæk í Hollandi Groningen, Reuter. HOLLENZKA lögreglan fann sex tonn af hassi fyrir tilviljun í gær og hefur hún þá gert 14 tonn upptæk í vi- kunni. Hassinu, sem fannst í smáþorp- inu Farmsum nærri Groningen, var komið fyrir í niðursuðudósum og fyllti hlassið tvo flutningabíla. Búðareiganda þótti einkennilegt að bifreiðamar skyldu standa ein- ar og yfirgefnar fyrir utan verzlun hans og kallaði lögrlu á vettvang. Farmurinn var skoðaður fyrir til- viljun og kom þá í ljós hvers kyns var. Aætlað söluverðmæti hassins er á milli 4,3 og 6,5 milljóna doll- ara, eða 170-260 milljónaísl. kr. A þriðjudag gerði lögreglan í Haag upptæk 8 tonn af hassi í skipi, sem skráð er í Panama. Er það mesti hassfundur í Hollandi til þessa. Þrír Bretar og fjórir Vestur-Þjóðverjar, sem taldir eru eiga hassið, voru handteknir og einnig sex Hollendingar, sem við- riðnir voru smygglið. Þá hafa tveir menn verið handteknir vegna hassins, sem fannst í bílunum í Farmsum. Vopnaflutningar Bandaríkjamanna til íran: Umfjöllun fjölmiðla hef- ur spillt fyrir stjóminni - sagði Ronald Reagan í ávarpi í fyrrinótt Washington, AP, Reuter. fjölgar í London London, Reuter. Á FYRSTU 9 mánuðum ársins varð veruleg aukning líkamsár- ása, rána og kynferðisglæpa í London, höfuðborg Bretlands, að sögn lögregluyfirvalda. Fjölgun allra glæpa á þessu tíma- bili nemur 6%, en líkamsárásum um 17% og ránum 12%. Kynferðis- glæpum fjölgaði um 10% á tímabil- inu. Lögreglanm telur að fjölgun kynferðisglæpa megi að skýra að einhveiju ieyti í breyttri meðferð slíkra mála, sem orðið hefur fóm- arlömbum hvatnirig til að skýra frá árásum af þessu tagi. Aukning varð í nær öllum flokk- um afbrota í höfuðborg Bretaveldis fyrstu 9 mánuði ársins. Skráðir glæpir voru 573.000 miðað við 539.000 á sama tíma í fyrra. Haft var eftir bæði Javier Esp- inoza Tem frá Ecuador og Arturo Hemandez Grisanti frá Venesúela, að á næstunni myndi nást samkomu- lag innan OPEC um að hækka olíuverðið. Þeir tóku samt fram, að þessar viðræður væru aðeins fyrsta skrefið í átt til fasts olíuverðs og sögðu, að engar ákvarðanir yrðu teknar á þessum fundi. Hemandez situr fundinn sem fulltrúi olíuríkja, er ekki eiga aðild að OPEC-samtök- unum. Fundur þessi er haldinn að undir- lagi Hashims Nazer, olíumálaráð- herra Saudi-Arabíu. Hann hefur sagt, að samtökin ættu að stefna að 18 dollara föstu oiíuverði á hveija tunnu. Að undanfömu hefur olíu- verðið verið óstöðugt, en verið á RONALD REAGAN Bandaríkja- forseti flutti í fyrrinótt ávarp sem sjónvarpað var beint um stefnu Saudi-Arabíu nú um hærra olíuverð, en með henni er talið, að Saudi-Arabar hafi fallið frá fyrri stefnu um stærri hlutdeild sína í olíumarkaði, þar sem verðið væri lágt. Fráfarandi olíumálaráðherra Ahmed Zaki Yamani var talsmaður þessarar stefriu. Sérfræðingar OPEC eiga að halda með sér fund í Vínarborg 20. nóv- ember um þær verðlagningartillög- ur, sem fram koma á fundinum í Quito nú og 11 desember verður svo haldinn fundur í Genf með þátttöku allra aðildarrílqa OPEC. Þar á að taka endanlega ákvörðun um fram- leiðslumörk og verðlagningu á olíu á komandi ári. Bandaríkin. Forsetinn staðfesti að stjóm hans hefði undanfarna 18 mánuði staðið í leynilegum viðræðum við írani og að þeir hefðu fengið send vopn frá Bandaríkjunum. Reagan gagn- rýndi fjölmiðla harðlega vegna umfjöllunar þeirra og sagði hana hafa spillt stórlega fyrir mögu- leikum stjórnarinnar. Hann lagði áherslu á að íranir hefðu einung- is fengið varaarvopn og vara- hluti í bandarísk hergögn og að stefna stjómar hans væri óbreytt. Reagan minntist í upphafi máls síns á þær sögusagnir sem að und- anfömu hafa gengið um vopna- flutninga Bandaríkjamanna til Iran. Avarp sitt hóf forsetinn með þess- um orðum: „Danskir sjómenn, sjónarvottar í höfnum Ítalíu og Portúgals og síðast en ekki síst ónefndir embættismenn í ríkisstjóm minni hafa að undanfömu verið bomir fyrir alls kyns sögusögnum. Nú fáið þið að heyra staðreyndir málsins frá embættismanni í Hvíta húsinu og öll þekkið þið nafn mitt.“ Reagan kvað leynilegar viðræður við írani fullkomnlega réttlætanleg- ar þar sem það væri ákaflega mikilsvert fyrir Bandaríkin að treysta áhrif sín í þessum heims- hluta. Bar hann viðleitni stjómar sinnar til að bæta samskiptin við íran saman við þá ákvörðun Nix- ons, þáverandi Bandaríkjaforseta, að senda Henry Kissinger til Kína árið 1972. Hann benti á að íranir hefðu ekki framið hryðjuverk í þá' 18 mánuði sem viðraeðumar hefðu staðið yfír. Reagan kvaðst hafa heimilað „litlar vopnasendingar" til íran til þess að bæta samskipti rflqanna. Bandaríkjaforseti gagmýndi fqöl- miðla harðlega fyrir fréttaflutning þeirra og sagði hann hafa spillt stórlega fyrir möguleikum stjómar- innar til að fá gfsla leysta úr haldi í Líbanon. „Frá því David Jacobsen fékk frelsi að nýju hefur rógburður- inn og falsanimar um leynilega vopnasölu í skiptum fyrir gíslana verið með þvflíkum eindæmum að hættulegra hefði verið að þegja en hann að tala hreint út,“ sagði Reag- an. Hann lagði áherslu á að stefna stjómarinnar gagnvart hryðju- verkamönnum væri óbreytt og að samningaviðræður við ríki sem styddu ofbeldisverk kæmu ekki til greina nú frekar en áður. „Þeir sem telja að við séum að guggna gagn- vart hiyðjuverkamönnum ættu að tala við Gaddafí Líbýuleiðtoga," sagði forsetinn. Robert Byrd, leiðtogi þingflokks demókrata, sagði ávarp forsetans hafa vakið fleiri spumingar en það hefði svarað. Richard Lugar, sem senn lætur af störfum sem formað- ur utanríkismálanefndar Banda- ríkjaþings, kvaðst ekki skilja hví forsetinn hefði ekki leitað eftir þeim víðtæka stuðningi sem hann hefði þörf fyrir. Þá hafa ýmsir banda- rískir embættismenn og evrópskir starfsbræður þeirra lýst yfír vantrú sinni á þeirri yfírlýsingu forsetans að vopnasendingamar til íran standi ekki í neinu samhengi við bandarísku gíslana í Líbanon. Gengi gjaldmiðla London, AP. B AND ARÍKJ ADOLL ARI lækk- aði í gær gagnvart helstu gjald- miðlum heims. Gjaldeyriskaupmenn í Frankfurt röktu þetta gengissig dollarans til talna, sem gefnar vora út í gær um bandarískan efnahag. Þær hefðu ekki borið efnahagsbata í Banda- ríkjunum vitni eins og væntingar höfðu staðið til. Dollarinn kostaði 161,57 japönsk jen (161,65) þegar gjaldeyrismörk- uðum lokaði í Tókýó í gær. Gengi annarra helstu gjaldmiðla var á þann veg að dollarinn kost- aði: 2,0125 vestur-þýsk mörk (2,0150), 1,6685 svissneska franka (1,7260), 6,5925 franska franka (6,5825), 2,2745 hollensk gyllini (2,2824), 1.394,00 ítalskar lírar (1.400,50) og 1,38425 kanadíska dollara (1,3867). Stefnt að föstu olíuverði á ný Quito, AP. OLÍUMÁLARÁÐHERRAR fjögurra olíuríkja komu saman til viðræðna I gær í Quito, höfuðborg Ecuadors. Létu þeir í ljós bjartsým með, að þeim myndi takast að leggja grundvöll að föstu oliuverði á ný eftir þriggja ára óstöðugleika á olíumarkaðinum í heiminum. bilinu 13-15 dollarar tunnan. Mörg aðildarríki OPEC styðja

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.