Morgunblaðið - 15.11.1986, Side 35

Morgunblaðið - 15.11.1986, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 35 Fyrstu sildinni í Þorlákshöfn á þessari vertíð landað úr Hafnarvík. Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson Fyrsta síldin til Þorlákshafnar Þorl&kshöfn. SUÐURVÖR hf. fékk síld til sölt- unar fyrri föstudag og er það fyrsta síldin, sem er söltuð í TAFLFÉLAG Reykjavikur hefur tekið upp sérstakar skákæfingar fyrir nemendur skákskólans, 14 ára og yngri, sem fram fara að Grensásvegi 46 á laugardögum klukkan 14.00 til 18.00. Þorlákshöfn á þessari vertið. Það var Hafnarvík ÁR 113, sem kom með um 130 tonn, en aðeins Taflfélagi Reykjavíkur, geta tekið þátt í öðrum skákæfíngum og skák- mótum á vegum félagsins, fyrir lægra gjald en ófélagsbundnir. (Úr fréttatilkynningu.) var saltaður hluti af farminum, því að nokkur áta var í síldinni og fór afgangurinn í frystingu. Nokkuð hefur verið fryst áður bæði í beitu og á Japansmarkað. Þrír aðilar frysta síld í Þorlákshöfn, Meitillinn, Glettingur og Suðurvör, sem frystir á Eyrarbakka. Það lyftist töluvert brúnin á fólki hér þegar fréttist af samningum við Rússa, því haustvinna hér bygg- ist mikið á síldinni. Nokkur uggur er þó vegna þess að engin síld hef- ur fengist við Suðurland og sigling að austan fer alls ekki vel með sfldina, fyrir utan tíma og kostnað við að sigla alla þessa leið. JHS Taflfélag Reykjavíkur: Sérstakar skákæfingar fyrir 14 ára og yngri Almennur félagsfundur Iðju; Lægstu launin verður að hækka „VIÐ gerð næstu kjarasamninga verður ekki undan þvi vikist að hækka lægstu laun verulega umfram almennar Iaunahækkanir og draga með þvi úr launamisrétti i landinu, einkum á milli kynjanna," segir í ályktun almenns félagsfundar í Iðju, félagi verksmiðjufólks, sem haldinn var í vikunni. „Alltof oft hafa yfirlýsingar um að bæta þurfí kjör þeirra lægstlaun- uðu reynst vera orðin tóm. Það má ekki verða nú. Allir verða að sam- einast um það markmið og láta verkin tala. Það er staðreynd að stórir hópar verkafólks sem vinnur við fram- leiðslustörf hefur ekki neitt umfram taxtakaup á bilinu 19.000 til 24.000 kr. á mánuði. Góðærið marglofaða hefur greinilega sneitt með öllu framhjá launaumslögum þess. Við það verður ekki unað. Fundurinn telur verkalýðsahreyf- inguna alla bera sameiginlega ábyrgð á því að rétta hlut láglauna- fólks í komandi kjarasamningum. Þeir sem fengið hafa sérstakar hækkanir með launaskriði eða sér- samningum verða nú að gefa þeim sem eftir hafa setið forgang. Á vettvangi heildarsamtakanna verður að semja um tryggingu kaupmáttar, áframhaldandi aðhald í verðlagsmálum og bætta stöðu láglaunafólks. Á vettvangi einstakra verkalýðs- félaga og landssambanda verður að vinna að nauðsynlegum breyt-*^ ingum á launaflokkakerfínu og öðrum kjaraatriðum em ekki hafa fengist leiðrétt í undanfomum samningum. Fundurinn telur rétt að kannað verði hvort ekki sé vænlegt við núverandi aðstæður, að hverfa frá því fyrirkomulagi að hafa einn samning fýrir allt iðnverkafólk og semja þess í stað sérstaklega fyrir hveija starfsgrein fyrir sig,“ segir ennfremur f ályktun fundarins. Frá félagsfundi Iðju. Á þessum skákæfíngum er skák- kennsla fyrir byijendur og skákskýr- ingar, skákkennsla fyrir stúlkur, æfíngaskákmót, fjöltefli, og enda- taflsæfíngar. Þáttaka í laugardagsæfíngum er ókeypis. Þeir sem gerast félagar í Fjöltefli í Borgarnesi: Jóhann vann allar skákirnar Borgarnesi. Jóhann Hjartarson landsliðsmað- ur í skák tefldi fjöltefli I Borgar- nesi laugardaginn 8. nóvember. Alls tefldi hann 28 skákir við 15 menn á ýmsum aldri, sem sumir höfðu komið langt að i vondu veðri. Jóhann vann allar skákirn- ar. Það var Ungmennafélagið Skallagrímur og Ungmennasam- band Borgarfjarðar sem stóðu að þessu fjöltefli með styrk frá Sparisjóði Mýrasýslu og Verslun Jóns og Stefáns í Borgarnesi. TKÞ Verðkönnun á gosdrykkj- um í matvöruverslunum: Nafn verslunar 71% verð- munur á lítílli kók ALLT að 71% munur reyndist vera á lægsta og hæsta verði á flösku af lítilli kók í verðkönn- un sem Verðlagsstofnun gerði nýlega á gosdrykkjum i matvöruverslunum úti um allt land. Verðmunur á flösku af appelsíni reyndist vera 67—69%, 42—61% munur var á gosdrykkj- um i 1 '/z litra plastflöskum og 31—38% munur á malti og pilsner. í frétt frá Verðlagsstofnun segir að í umfangs- mikilli könnun Verðlagsstofnunar á verði í matvöruverslunum sem birt var fyrr í vikunni hafí komið fram nokkur munur á verðlagi á milli ein- stakra byggðarlaga, sem meðal annars stafaði af misháu verði á öli og gosdrykkjum. Af því tilefni var gerð verðkönnun á nokkrum tegundum gos- drykkja í matvöruverslunum í 21 kaupstað og kauptúni víðs vegar um land dagana 27.-28. okt- óber siðastliðinn. Tilgangur könnunarinnar var einkum að sýna verðmun á gosdrykkjum á milli einstakra staða á landinu. Fram kemur að frá því könnunin var gerð hefur verð á gosdrykkjum í litl- um flöskum frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar hækkað um 6—7%. í fréttatilkynningunni kemur fram um helstu niðurstöður, fyrir utan þann verðmun sem sýndur er í upphafí fréttarinnar: Flutningskostnaður sem leggst ofan á verðið víða úti á landi skýrir ekki nema að hluta af verð- muninum. Kostnaður vegna milliliða og mishá smásöluálagning veldur hluta af verðmuninum. Gosdiykkjaverð var að iafnaði einna hæst í norð- austur hluta landsins, á Isafírði, í Bolungarvík, á Reyðarfirði og á Höfn í Homafirði. Niðurstöður könnunarinnar em birtar í 17. tölu- blaði Verðkönnunar Verðlagsstofnunar, sem birt er hér á sfðunni. VERKSMIOJAN VÍRLFELL ÖLG.EGILL SKALLAGRÍMSSON SANITAS Pilsner Appelsín Pilsner Diet Cocacola Cocacola Cocacola maltöl Appelsin sykurlaust maltöl Appelsin Pepsicola 19cl 30 cl 1ttl 33 cl 25 cl 25 cl 33cl 25 cl 1Vil Leiðbeinandi smásöluverð i Reykjavik 1400 19.00 79-85.00 29 00 1500 16.00 29 00 15.00 87-9300 Jón og Stefán Ðorgarnesi 15 00 21 00 88.00 31.00 16.00 16.00 29.00 16.00 89.00 Kaupfelag Borgfirðinga Ðorgarnesi 15.50 20 50 8500 30.50 16 50 17.50 30.50 16.50 99.00 Hvammur ólafsvík 1600 21 00 83.00 31.00 17.00 18 00 31 00 17.00 87.00 Kaupfélag Ólafsvikur 17.00 22 00 85 00 32 00 18.00 20.00 36.00 18.00 95.00 Kaupfélag V.-Barðstrendinga Patreksfirði 16 00 22 00 97 00 33.00 18.00 19.00 Kjöt og fiskur Paueksfirði 20.00 25 00 102 00 33 00 25.00 25.00 Björn Guðmundsson ísafirði 20.00 27 00 99.00 37 00 22.00 23.00 Jonas Magnusson isafirði 20 00 26 50 9800 37 00 21 50 22.50 Kaupfélag isfirðinga Austurvegi. isafirði 20 00 27 00 9800 37 00 22.00 23.00 38.00 23.00 104 00 Kaupfélag isfirðinga Hliðarvegi. Isafirði 21.00 27 00 98.00 37.00 22.00 23.00 104.00 Kaupfélag isfirðinga Hnifsdal 20.00 27 00 98.00 37.00 22.00 23.00 37.50 23.00 104.00 Vöruval isafirði 21.00 28 00 99 00 38.00 2300 23.00 40 00 25.00 103 00 Bjarni Eiriksson Ðolungarvik 20 00 27 00 98 00 38 00 22 00 23.00 Einar Guðfinsson Bolungarvik 20 00 27 00 98 00 37 00 22.00 23.00 Kaupfélag Steingrimsfjarðar Holmavik 18 00 24.00 91 00 34 00 18 00 20.00 Bláfell Sauðárkróki 20 00 25.00 94.00 35.00 20.00 20.00 30.00 79.00 Haraldur Júliusson Sauðárkröki 18.00 24.00 81.00 32.00 1800 18.00 Kaupfélag Skagf irðinga kjorbuð Sauðarkroki 1800 23 65 87 00 32.55 1840 19.30 29.95 16.30 91.25 Matvörubúðin Sauðarkroki 19.10 25 10 94.20 34.70 19 50 32.00 17.40 Skagfirðingabuð Sauðárkröki 1800 24 00 87 00 33.00 19 00 19.00 30.00 17.00 92.00 Brynja Akureyn 20.00 26 00 85.00 35.50 20.00 21.50 29 00 15.00 93.00 Garðshorn Akureyri 20 00 26 00 85 00 34 00 19 00 20.00 30.00 17.00 90.00 Hólabúðin Akureyri 20.00 25 00 96 00 34.00 29.00 15.00 89.00 KEA Byggðavegi. Akureyri 20 00 26.00 85 00 3550 20.00 21.50 29.00 15.00 93.00 KEA Hrisalundi. Akureyn 20 00 26 00 85 00 35.50 20 00 21 50 29 00 1500 93.00 KEA Ranargotu. Akureyri 20 00 26 00 85 00 35.50 29.00 15.00 87.00 KEA Sunnuhlið. Akureyri 20 00 26 00 85 00 35.50 20 00 21.50 29.00 15.00 91 00 Matvörumarkaðurinn Akureyri 20 00 26 00 85 00 •35 50 20.00 - 21.50 29 00 15 00 87.00 Siða Akureyn 20.00 26 00 85 00 3500 20 00 22.00 29 00 15.00 90 00 Kaupfélag N.-Þingeyinga Raufarhofn 24 00 29 00 98 00 38 00 2400 27 00 31.00 17.00 Kaupfélag Langnesinga Þorshöfn 22 00 28 00 95.00 38.00 22 00 23.00 Kaupfelag Vopnfirðinga 20 00 26 00 105.00 37 00 23.00 23.00 37 00 Ártún Egilsstöðum 19 00 2300 96 00 33 00 1900 2000 19.00 Kaupfélag Heraðsbua Egilsstóöum 19.80 25.60 93 85 35 70 2070 21.90 3530 20.70 106.55 Verslunarfelag Austurlands Egilsstoðum 19.80 25.70 99 60 35.80 20 90 22.10 17.00 127.00 Kaupfélagið Fram Neskaupsstað 16 50 21.50 85.00 31.50 1750 1850 31.50 17.50 99.00 Melabúðin Neskaupsstað 1800 23.00 91.00 34.00 20.00 21.00 32 00 21.00 91.00 Eskikjor Eskifirðt 14.10 21.00 93 35 34.60 20 50 21.50 94.20 Pöntunarfelag Eskfirðinga 17.00 22.00 95.00 35.00 20.00 22.00 20.00 Gunnar Hjaltason Reyöarfiröi 1850 24.00 112 00 23.00 112.00 Kaupfélag Héraðsbua Reyðarfiröi 20.00 2500 99 00 31.00 20.00 20.00 Kaupfélag A.-Skaftfellinga Höfn 20.00 26.50 97 00 36 50 21.50 22.50 37.00 23.50 97.00 Kaupfélag Skaftfellinga Kirkjubæjarklaustri 15.00 20.00 90.00 30 00 16.00 19.00 30.00 16.00 100.00 Heimaver Vestmannaeyjum 26.00 94 00 34.0C 20.00 21.00 Jónsborg Vestmannaeyjum 20.00 26.00 94.00 35.00 20.00 21.00 20.00 102.00 Höfn Selfossi 15.00 2000 80 00 30 00 16.00 17.00 30.00 16.00 90.00 Kaupfélag Arnesinga Sellossi 15.00 20.00 79.00 30.00 17.00 18.00 30.00 16.00 89.00 Bragakjör Gnndavik 15.00 20.00 83.00 30.00 16.00 18 00 34.00 16.00 90.00 Kaupfélag Suðurnesja Gnndavik 15.00 20 00 80.00 30.00 16.00 17.00 30.00 16 00 89.00 LÆGSTAVERÐ 14.00 19.00 79.00 29.00 15.00 16.00 29.00 15.00 79.00 HÆSTA VERÐ 24.00 29.00 112.00 38.00 25.00 27.00 40.00 25.00 127.00 MISMUNUR I PRÓSENTUM 71.4% 52.6% 41.8% 31.0% 66.7% 68.8% 37.9% 66.7% 60.8%

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.