Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 JOGURT OG SALATBAR Holl og næringarrík fæða - það ferskasta sem þú getur fengið í hádeginu. Á Hrafninum getur þú líka fengið ljúffenga fiskmáltíð eða valið kjöt á steikarabarnum. R HC/VFNINN — SKIPHOITI 37 SlMI 685670 Leggir þú sparifé þitt á Innlánsreikning með Ábót, tapast ekki vextir einn einasta dag. Þú getur notið 15,49% ársávöxtunar strax frá innleggsdegi. Ábót á vexti Hin nýja, almenna sparnaðaraðferð ■_____________.________ ■___ ^aiafc. mm Brids Arnór Ragnarsson Brídsdeild Skagfirð- ingafélagsins Birgir Þorvaldsson og Högni Torfason urðu sigurvegarar í haust- barómetertvímenningskeppni deild- arinnar. 34 pör tóku þátt í keppninni og voru spiluð 5 spil milli para, allir v/alla. Úrslit urðu þessi: Birgir Þorvaldsson — Högni Torfason 293 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 269 Bjöm Hermannsson - Lárus Hermannsson 248 Guðmundur Theodórsson - Ólafur Óskarsson 229 Gísli Steingrímsson - Guðmundur Thorsteinsson 221 Baldur Ámason - Sveinn Sigurgeirsson 194 Armann J. Lámsson - Helgi Viborg 160 Steingrímur Steingrímsson - Öm Scheving 146 Erlingur Kristjánsson - Þórður Þórðarson 116 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 85 Næsta þriðjudag hefst svo aðal- sveitakeppni deildarinnar. Skráning sveita er þegar hafín og geta spilar- ar snúið sér til Sigmars Jónssonar (687070) eða Ólafs Lámssonar (16538—18350), til skráningar. Spilaðir verða tveir leikir á kvöidi, allir v/alla. Spilað er í Drangey v/Síðumúla. Allt spilafólk velkomið meðan húsrúm leyfír. Brídsdeild Barðstrend- ingafélagsins Mánudaginn 10. nóvember hófst hraðsveitakeppni félagsins (15 sveitir). Staða efstu sveita eftir 1. umferð: Þorleifur Þórarinsson 576 Amór Ólafsson 557 Þórarinn Ámason 553 Vikar Davíðsson 550 Þorsteinn Þorsteinsson 515 Ágústa Jónsdóttir 513 Magnús Sverrisson 501 2. umferð verður spiluð mánu- daginn 17. nóvember. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppni stund- víslega kl. 19.30. Bridsfélag Tálknafjarðar Brynjar Olgeirsson og Egill Sig- urðsson sigmðu í 4 kvölda tvímenn- ingskeppni félagsins, eftir góða keppni. Röð efstu para varð þessi: Brynjar Olgeirsson — Egill Sigurðsson 553 Jón H. Gíslason — ÆvarJónasson 533 Guðlaug Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðsson 485 Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 483 Næstu þijú kvöld verður spilaður einmenningur. Guðmundarmót á Hvammstanga Laugardaginn 1. nóvember sL var haldið Guðmundarmót á Hvammstanga. 24 pör mættu til leiks og var spilaður barómeter með þremur spilum milli para. Stjóm- andi var Guðmundur Kr. Sigurðsson en honum til halds og trausts var ísak Öm Sigurðsson úr Reykjavík. Sigurvegarar í mótinu urðu þeir bræður frá Siglufírði. Ásgrímur og Jón Sigurbjömssynir. Röð efstu para varð þessi: Ásgrímur Sigurbjömsson — Jón Sigurbjömsson 143 Þórir Leifsson — Þorsteinn Pétursson, Borgarf. 112 Ólafur Jónsson —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.