Morgunblaðið - 15.11.1986, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 15.11.1986, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson • f dag ætla ég að ijalla um Sporðdrekann (23. okt,—21. nóv.) í bemsku. Slík um§ðll- un ætti að vera gagnleg fyrir foreldra sem og aðra. Ef við . hugsum til þess að fyrsta reynsla bams hefur mótandi áhrif á líf þess og viðhorf sjáum við að ábyrgð upp- alenda er mikil. Því er í raun nauðsynlegt að þekkja upp- lag viðkomandi bams og vanda til uppeldis þess. Engar skipanir * Sporðdrekinn er viljasterkur, ráðríkur, skapstór og þijósk- ur. Því borgar sig ekki að skipa Sporðdrekabami fyrir eða að ætla að hræða það til hlýðni, öskra eða ætla á ann- an hátt að ráðskast með það. Reyndar á ekki að nota slíka uppeldisaðferð við nokkurt bam, en gegn Sporðdreka geta slíkar aðferðir haft sér- lega slæmar afleiðingar. Hann dregur sig í skel og lokast, verður æ þijóskari, bitur og jafnvel árásargjam. Sporðdrekinn er Marsmerki, sem þýðir að hann er baráttu- glaður. Neikvætt uppeldi getur því skapað niðurrífandi hegðun á unglingsárum sem og síðar. Ást og bón Þrátt fyrir oft á tíðum þótta- fulla framkomu (hann virðist oft kaldur og hrokafullur), er Sporðdrekinn viðkvæmur. Því er vissara að fara varlega að Sporðdrekabami og biðja það að gera sér greiða og höfða til skynsemi þess og tilfinninga með ástúð. Sveiflur Þar sem Sporðdrekar lifa sterkt og taka minnstu atvik alvarlega mega foreldrar þeirra búast við miklum sveiflum. Einn daginn kemur Iitli drekinn þjótandi inn um dymar „Mamma, mamma það var svo æðislega gaman í skólanum." Daginn eftir mætir hann heim eins og lítill stormsveipun „Mamma, ég hata skólann, ég ætla aldrei, aldrei aftur í hann.“ Foreldrar þessara bama verða því að temja sér jafnað- argeð og þurfa að varast að gera lítið úr tilfínningum þeirra þó orsökin virðist smá- vægileg. Ifyrir Sporðdreka er ekkert smámál til. Einvera Stundum þurfa litlir Sporð- drekar einvem og ró. Við það er ekkert að athuga, næmt fólk þarf að draga sig annað slagið f hlé og hreinsa tilfínn- ingar sínar. Hvetja til opnunar Eitt þurfa foreldrar og uppa- lendur að athuga í fari Sporðdrekabams. Það er til- hneiging þess til að loka á reiði eða bæla það niður sem því mislíkar. Þegar þú spyrð: „Hvað er að?“ og litli drekinn bftur saman tönnunum, lftur f gólfíð og segin „Ekkert", er vissara að athuga málið í rólegheitum. Bfða kannski í smátíma og reyna síðan að ræða við bamið og fá það til að opna sig. Hvetja það til að segja jafnóðum frá því sem er að. Og kannski það sem ekki sfður skiptir máli að hjálpa því að skilgreina á milli þess jákvæða og nei- kvæða. Trygglyndur Að endingu þetta. Sporð- drekabam er trygglynt og því er um að gera að bregð- ast ekki trausti þess eða að reyna að fara á bak við það. Það sér í gegnum blekkingar og missir tiltrúna, ekki ein- ungis á uppalandanum heldur einnig á fólki almennt. V Q A-a t/MP //p V/p l£/VP//M nu e/p wo- Uú// ^ fíVr<//? c/*t JTt/A/P.SH)//or- 0/1 V/P &/>*/- vin/VA// CUHS Klng FMturn Syndlcala, Inc. World right* rturvM. 5 W tiflo/i /Usr/JipuR y íf nKÖfl/M. r 'ASftXUJfSPUAHJM. ! Y A 1 V/p/r/JPv/t/$jó//í/mI TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK SO I PONT MAVE A TUTOR, ANYMORE, CHUCK.. PO YOU THINK l'M PUMB. CHUCK? NO, NOT AT ALL... ACTUALLY, I THINK YOU'RE VERY SMART.. ~v—" THAT'5 NICE, CHUCK.. THAT'5 REALLY NICE... THAT'5 5WEET ANP REALLY nice... 50METIME5 I UUI5H I COULDN'T STRIKE YOU OUT ON THREE STRAIGHT PITCHE5.. Svo að ég hefi engan til að lesa með mér Láki. Finnst þér ég vera heimsk, Láki? Nei, alls ekki... satt að segja finnst mér þú mjög vel gefin ... Þetta var sætt Láki, virki- lega sætt, þetta var sætt og virkilega fallegt... Stundum finnst mér að ég ætti ekki að verja öll skot- in þín í fótboltanum__ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Jón Baldursson' og Sigurður Sverrisson sigmðu í opnu af- mælismóti á vegum Skagfírð- ingafélagsins, sem fram fór á sunnudaginn í húsi Sóknar- kvenna í Skipholti. Þátttaka var óvenju mikil, 72 pör, sem mun vera met í móti af þessu tagi. Sigur þeirra Jóns og Sigurðar kom varla á óvart; reyndar er eins og menn séu famir að taka því sem sjálfsögðum hlut að þeir félagar vinni hvert einasta mót sem þeir taka þátt í. í öðru sæti varð par sem keppti í landsliði yngri spilara á EM í sumar, Karl Logason og Svavar Bjömsson. Jöfn í þriðja og flórða sæti urðu pörin Ás- mundur Pálsson/Karl Sigur- hjartarson og Jón _ Páll Siguijónsson/Sigfús Öm Áma- son. Verðlaun fyrir tvö efstu sætin vom utanlandsferðir á vegum Ferðamiðstöðvarinnar. Sigurvegaramir spila eðlilegt kerfí að gmnni til, en töluvert stílfært. Hér er dæmi úr mótinu: Norður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ G103 V 942 ♦ 107654 + Á2 Norður ♦ ÁD87 VÁG ♦ Á8 ♦ KG1098 Austur ♦ K6 VK3 ♦ KG932 Suður + D765 + 9542 V D108765 ♦ D ♦ 43 Sigurður vakti í norður á einu laufí. Austur sagði einn tígul og Jón stökk þá í tvö hjörtu. Sú sögn sýndi einmitt spil af þessu tagi, sexlit og 3—6 punkta. Eft- ir pass vesturs ákvað Sigurður að leyfa Jóni að spreyta sig í fjóram hjörtum. Vestur spilaði út laufás og meira laufi. Jón stakk upp kóng og fór í hjartað, tók ás og spil- aði gosanum. Austur átti þann slag og spilaði nú litlu laufí. Með aðeins eitt tromp úti var freistandi að henda spaða, en Jón stóðst freistinguna, stakk frá, og tók svo síðasta trompið af vestri. Og nú var komið að spaðaí- ferðinni. Jón var ákveðinn í því að spila upp á kónginn annan í austur, vitandi af 11 spilum í hinum litunum. En þurfti ekki á því að halda, því hann byijaði á því að spila smáum spaða á sjö- una og það kostaði kónginn. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Kecske- met í Ungveijalandi í haust kom þessi staða upp i skák júgóslavn- eska stórmeÍ8tarans Sahovic og ungverska alþjóðameistarans Karolyi, sem hafði svart og átti leik. 30. — Dxe4! og hvítur gafst upp, því eftir 31. fxe4 — Bxe4+ á hann ekkert annað en 32. Hg2, en þá vinnur svartur drottninguna til baka og skipta- mun að auki. Ungveijinn Groszpeter sigr- aði á mótinu og náði þar síðasta áfanga sínum að stórmeistara- titli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.