Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 Bók um Grímsá ÚT ER komin bókin Grímsá — Drottning laxveiðiánna, eftir Björn J. Blöndal og Guðmund Guðjónsson. Útgefandi er Bók- hlaðan. Bókin fjallar eins og nafnið bendir til um laxveiðiánna Grímsá og hliðará hennar Tunguá, en þær renna um Lundareykjadal í Borgarfirði. í fréttatilkynningu um bókina segir: „Saga laxveiða í Grímsá er æði litrík, því þegar á síðustu öld var hún tekin á leigu af ýmsum breskum mönnum. Margir af fyrstu íslensku laxveiðimönnunum stigu einnig sín fyrstu skref á bökkum Grímsár. Þá er áin sjálf í hópi fal- legustu, fjölbreytilegustu og gjöful- ustu laxveiðiáa landsins og lýsingar á henni og leyndardómum hennar eru fléttaðar saman við frásagnir af veiðimönnum og ævintýrum sem á daga þeirra hefur drifið. Auk þessa eru nokkur viðtöl í bókinni og þar segja frá reynslu sinni ýmsir sem eru ánni gjörkunn- ugir eftir áratuga viðkynni. Rætt er við Steingrím Hermannsson for- sætisráðherra, sem hefur veitt í ánni í alls 25 ár, feðgana Kristján og Sigurð Fjeldsted í Ferjukoti og Viðar Pétursson tannlækni. Þá er sagt frá Tunguánni í sérstökum kafla þar sem farið er með ánni í fylgd Sturlu Guðbjamarsonar í Fossatúni sem þekkir ána manna best.“ Bókin er tæplega 200 síður og prýdd fjölmörgum myndum. Eftir höfundana liggja aðrar bækur um veiðiskap frá Bimi, m.a. Vatnanið- ur, Hamingjudagar, Vötnin ströng og Svanasöngur, en frá Guðmundi Varstu að fá ’ann? og Vatnavitjun. Almanak Hins íslenska þjóð- vinafélag’s 1987 BÓKAÚTGÁFA Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hefur gefið út Alm- anak Hins íslenska þjóðvinafélags 1987, en aðalhluti þess er að vanda almanak um árið 1987 sem dr. Þor- steinn Sæmundsson stjamfræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskólans hefur reiknað og búið til prentunar. Annað efni Þjóðvinafélagsalman- aksins að þessu sinni er árbók íslands 1985 sem Heimir Þorleifsson menntaskólakennari tók saman. Þetta er 113. árgangur Þjóðvinafé- lagsalmanaksins sem er 200 bls. að stærð, prentað í Odda. Umsjónarmað- ur þess er Jóhannes Halldórsson cand. mag. Forstöðumenn Þjóðvinafélagsins auk Jóhannesar eru: Bjami Vilhjálms- son fyrrverandi þjóðskjalavörður, forseti, Einar Laxness menntskóla- kennari, Guðrún P. Helgadóttir cand. mag. og dr. Jónas Kristjánsson for- stöðumaður Stofnunar Áma Magnús- sonar. Metsölublaó á hverjum degi! (A) Husqvarna | UPPÞVOTTAVCLAR Q 3 - 30 5 v ' 1.5 13 stg % / — 21( l >.ði >5 itg *§ Góð greiðslukjoi Hvuðerheimili ón ©Husqvama? (2\ Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 “Sí 91-35200 Leðurhægindastóll með áföstum fótskemli Verð f rá kr. 25.420.- rfrjp=mrm m í. BÚSTOFN Smiöjuvegi 6, Kópavogi símar 45670 — 44544. ■■M
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.