Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987 í DAG er föstudagur 9. jan- úar, sem er níundi dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.59 og síð- degisflóö kl. 4.26. Sólar- upprás í Rvík. kl. 11.08 og sólarlag kl. 16.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 21.29. (Almanak Háskóla íslands.) Vakið því, þér vitið ekki hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matt. 24,42.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 6 ■ ■ ■ J 8 9 10 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1. þukla, 5. fyrir ofan, 6. ala, 7. tveir eins, 8. fiskur, 11. leit, 12. þjóta, 14. hermir eftir, 16. bors. LÓÐRÉTT: 1. litla eldavélin, 2. gaffla, 3. áa, 4. úrgangur, 7. skán, 9. yfirhöfn, 10. hreina, 13. stings, 15. burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. greiða, 5. lð, 6. álf- ana, 9. lóa, 10. an, 11. ff, 12. ámu, 13. rist, 15. úti, 17. ritaði. LÓÐRÉTT: 1. gjálfrar, 2. elfa, 3. iða, 4. apanum, 7. lófi, 8. nam, 12. átta, 14. sút, 16. ið. ÁRNAÐ HEILLA WA ára afmæli. í dag, 9. I vl janúar, er sjötugur Óskar Sigurvin Ólafsson bifvélavirki, Fannborg 1, Kópavogi. Hann er í dag staddur á heimili dóttur sinnar í Vestmannaeyjum, að Ulugagötu 57. FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ ERU skiljanlega róleg- heit á Öllu hér í Reykjavíkur- höfn. Kanadískur rækjutog- ari.Montreal Viking, sem kom inn í fyrradag vegna áhafnaskipta og töku olíu, fór aftur til veiða í gær. Hann mun vera á Grænlandsmið- um. Eru yfírmenn allir á togaranum Færeyingar. KIRKJUR Á BYGGÐINNI LANDS- STÓRA-NÚPSPRESTA- MORGUNBLAÐIÐ __FYRIR 50 ÁRUM_ LUNDÚN AÚTV ARPIÐ sagði frá þvi að Píus XI liggi nú á banasænginni og sagði útvarpið hann búa sig undir dauða sinn. Hann er að lesa um síðustu ævistundir fyrir- rennara sinna í páfastól og hefur látið svo um- mælt um það að hann vilji fá vitneskju um hvernig þeir hefðu látið lífið. * í Noregi hafði farið fram fjársöfnun til nauð- staddra suður á Spáni, þar sem borgarastyijöld- in geysaði. Höfðu safnast rúmlega 230.00 norskar krónur og verður fjár- söfnuninni haldið þar áfram. KALL: Messa í Ólafsvalla- kirkju nk. sunnudag kl. 14. — Messað í elliheimilinu á Blesa- stöðum kl. 16 þann sama dag. Sr. Flóki Kristinsson. FRÉTTIR HÆTT er við að nú muni hlýindin, sem verið hafa hér um landið sunnan- og suðvestanvert a.m.k., séu nú liðin hjá í bili. Að minnsta kosti gerði Veður- stofan ráð fyrir því í spárinngangi í gærmorgun að heldur hefði kólnað i veðri í _ nótt er leið hér syðra. í fyrrinótt var 5 stiga hiti hér í bænum, en austur á Eyvindará var 5 stiga frost og mældist hvergi meira þá um nótt- ina. Hvergi var teljandi úrkoma um nóttina. I fyrra- dag hafði ekki séð til sólar hér í Reykjavík. Þessa sömu nótt í fyrravetur var eins stigs hiti hér í bænum en frost 9 stig á Tannstaða- bakka. KVENFÉLAG Kópavogs efnir til félagsvistar nk. mánudagskvöld í félagsheim- ili bæjarins og verður bytjað að spila kl. 20.30. KIRKJA_____________ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Prestamir. AÐVENTKIRKJA, Ingólfs- stræti: Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Ólafur Onundsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista: í Keflavík laugar- dag: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Erlingur B. Snorrason prédikar. Á Sel- fossi laugardag: Biblíurann- sókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. í Vestmannaeyjum í Aðventkirkjunni: Biblíu- rannsókn kl. 10 og guðsþjón- usta kl. 11. Þröstur B. Steinþórsson prédikar. ReiðhallarQáriög • Þingmenn stjómarandstööunnar þessara fjármuna á aö verja hafa notaö oröin reiðhallarfjárlög og hestastöðvar og reiðhallar í stóðheata^árlög yfir nýsamþykkt fjár- vík. lög ársins 1967. Við lokaafgreiösluna var nefiúlega samþykkt að veita 4,9 milljónum króna til iandbúnaðarráöuneytis und- ir liðnum Ýmis verkefiii. Stórum híuta n'llj;!!/ ■ ,tjíj I 5 iG-yiútJD I 1 1 Það er nú annað hvort, í öllu þessu góðæri, að draumurinn um að ríða inni verði látinn rætast.. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. janúar til 15. janúar er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyiia- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 188B8. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SelfoM: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsínu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8andingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarsprtallnn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns ogi hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókasafniö Akureyri og Hóraösakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafiaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bœkistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaðir víösveg- ar um borgina. Bókasafniö Garöubargi. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húaiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einara Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonor f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Saölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarflröi: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.