Morgunblaðið - 09.01.1987, Page 30

Morgunblaðið - 09.01.1987, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 1 = 168198’AS KFUM og KFUK Hafnarfirði heldur árshátíð á morgun laug- ardaginn 10. janúar kl. 20.30 í húsi félaganna HverfisgötU 15. Fjölbreytt dagskrá. Góðar veit- ingar. Félagar fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Takið eftirl Takið eftirí f kvöld kl. 20.30 veröur kosið i nýja nefnd fyrir komandi ár. Fráfar- andi nefnd skorar á allt unga fólkið og alla Skrefara til aö koma og láta skoðun sina i Ijós. Ath. mjög árfðandi fundur. Nefndin. Foreldrar í Breiðholti Ath. að laugardagaskólinn í Hólabrekkuskóla byrjar kl. 14.00 nk. laugardag. Skemmtileg dag- skrá til fróðleiks og gamans. Minnum börnin á laugardaga- skólann. Hjálpræðisherinn. Frá Guðspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Undirvitund í kvöld kl. 21.00 flytur Jakob Jón- asson geðlæknir erindi um undirvftund. Fyrirlesturinn er öllum opinn. UTIVISTARFERÐIR Nýársferð Útivistar f Hallgrfms- kirkju Saurbæ. Sunnudagur 11. jan. kl. 10.30. Ekið i Hvalfjörð og fariö í stutta gönguferð en síöan verður helgi- stund Útivistar í Saurbæjarkirkju hjá sóknarprestinum séra Jóni Einarssyni en hann mun m.a. segja frá Hallgrími Péturssyni. Byrjið nýtt ferðaár í nýársferð Útivistar. Verð aðeins 650 kr., frítt fyrir börn m. fullorðnum. Brottför frá BS(, bensínsölu. Myndakvöld verður fimmtud. 15. jan. Þorrablót i Borgarfirði 23.-25. jan. Útivist, Grófinni 1, sími 14606. Sjáumst! Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 11. janúar: 1. Kl. 13.00 Gengiö umhverfis Elliðavatn. Ekiö að Rauð- hólum og gengiö þaðan. Létt ganga á láglendi. Verð kr. 350. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ath.: Næsta myndakvöld verður í Risinu miðvikudaginn 14. janúar. Ferðafélag Islands. Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Aðstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstíg 3, sími 12526. raöauglýsingar — raöauglýsingar —raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Stangaveiðifélag Reykjavíkur „Opið hús“ Opið hús verður föstud. 9. jan. í félags- heimilinu að Háaleitisbraut 68. Dagskrá: 1) Laxá í Þingeyjarsýslu. Orri Vigfússon lýsir ánni og segir okkur frá veiðistöðum á bæði laxasvæði og silungasvæði. Rafn Hafnfjörð sýnir okkur myndir. 2) Veiðistaðagetraun. 3) Veiðihappdrætti. Húsið verður opnað kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd S.V.F.R. Söngskglinn í Reykjavík Söngnámskeið Næsta kvöldnámskeið „öldungadeild" hefst 26. janúar nk. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri kennt er utan venjulegs vinnutíma. Innritun til 19. janúar nk. Upplýsingar á skrif- stofu skólans Hverfisgötu 45, sími 27366 kl. 15.00-17.30 daglega. Skólastjóri. Prentsmiðja Lítil prentsmiðja til sölu. Góð og örugg við- skiptasambönd. Hagstæð velta. Viðráðanleg greiðslukjör fyrir traustan aðila. Uppl. í síma 671278 á kvöldin þessa viku. óskast keypt Kaupmenn, heildsalar Óska eftir að kaupa gamlan lager af fatnaði ca. 20 ára og eldri. Td. jakkaföt, skyrtur, boli, hatta og fl. Uppl. í síma 12226 milli kl. 12.00 og 18.00, annars í síma 21275. SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR kennsla Frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi Nýbygging Fjölbrautaskólans Suðurlands verður vígð og skólinn settur laugardaginn 10. janúar. nk. og hefst athöfnin kl 14.00. Nemendur mæta kl. 12.30 við Selið. Allir eru velkomnir til hátíðarinnar, sérlega er skírskotað til eldri nemenda skólans. Hú- sið verður til sýnis þennan sama laugardag til kl. 21.00. Kaupmenn, heildsalar Ath. óska eftir að kaupa gamlann lager af fatnaði ca. 20 ára og eldri. Td. jakkaföt, skyrt- ur, boli, hatta og fl. Uppl. í síma 12226 milli kl. 12.00 og 18.00, annars í síma 21275. Til leigu rúmlega 40 fermetra verslunarhúsnæði í miðborginni. Listhafendur leggi nafn og símanr. á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 13. janúar nk. merkt: „R — 2038". Verslunarhúsnæði til leigu Dalvíkingar — nærsveitamenn Almennur stjómmálafundur verður haldinn i Bergþórshvoli laugar- daginn 17. janúar kl. 16.00. Frummælendur verða: Matthias Á. Mathiesen utanríkisráöherra, Halldór Blöndal alþingismaður, Tómas Ingi Olrich kennari. Fyrirspurnir og umræður. Allir velkomir. Sjálfstæðisfólag Dalvíkur. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Skagafjarðar verður haldinn i Höfðaborg, Hofsósi föstudaginn 9. jan. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Pálmi Jónsson, Vil- hjálmur Egilsson og Karl Sigurgeirsson mæta á fundinn. Stjórnin. Framtíðarsýn Hádegisverðarfundur Stefnis FUS veröur haldinn á veitingahúsinu A. Hansen í Hafn- arfirði laugardaginn 10. janúar kl. 12.00. Efni fundarins er framtíðarsýn Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Allir velkomnir ungir sem aldnir. Stefnir. Austur-Húnvetningar Sameiginlegur fundur sjálfstæðisfólagsins á Blönduósi, sjálfstæöis- felagsins Varðar og Jörundar, félags ungra sjálfstæðismanna verður haldinn í félagsheimilinu að Blönduósi laugardaginn 10. janúar kl. 14.00. Á fundinn mæta Pólmi Jónsson, alþingismaður, Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og Karl Sigurgeirsson framkvstj. Samhliða fara fram aöalfundarstörf Varðar og Jörundar. Stjórnirnar. Stundatöflur verða afhentar fimmtudaginn 15. janúar kl. 14.00 þar í húsinu gegn greiðslu innritunargjalds kr. 1500. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstu- daginn 16. janúar. í öldungadeild hefst kennsla fimmtudaginn 15. janúar. Innrituargjald kr. 3600. Greiðist í fyrstu kennsluviku. Enn er hægt að taka við nemendum í dag- skóla og öldungadeild. Innritun fer fram á skrifstofu skólans, sími 99-2111. Skólameistjri. Til leigu er u.þ.b. 150 fm verslunarhúsnæði á góðum stað nálægt miðbænum. Húsnæðið er laust mjög fljótlega. Þeir sem áhuga hafa leggi inn fyrirspurnir merktar: „I — 8192“ á auglýsingadeild Mbl. í síðasta lagi fyrir 16. janúar nk. Til leigu bílastæði ílokaðri bílageymslu á Frakkasíg 12a. Þvotta- aðstaða til staðar. Laust strax. Tilboð óskast send inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S — 1503“ fyrir 14. jan. Akranes — bæjarmálefni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu vlð Heið- argerði mánudaginn 12. janúar kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Mætum öll. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar minnist 20 ára afmælisins nk. laugardag þann 10. janúar 1987 i Sjálfstæðishúsinu Borgarnesi. Opiö hús verður frá kl. 15.00-19.00. Allt sjálfstæðisfólk hjartanlega velkomið. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.